Author Topic: Bílar spjallverja  (Read 62018 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Tiltekt
« Reply #100 on: January 17, 2005, 23:03:14 »
Quote from: "CARHO"
Quote from: "Vefstjóri KK"
Sælt veri fólkið, ég tók aðeins til hérna vegna þess að þetta var komið aðeins út fyrir efnið og farið að verða persónulegt. Nokkrir sem ekki höfðu unnið til þess fengu líka að fljóta með því að þeirra póstar voru ekki lengur í samhengi, þetta verður allt að passa sjáið þið til.

Höldum skítkastinu utan við netið.

Kv. Nóni
 :shock:  
Mér þykja nú menn nett hörundsárir á þessum spjallþræði :cry:  ég veit ekki betur en að ég sé varla nógu góð! á minni Hondu til að meiga vera með hér á spjallinu :( og ef ég væri gaur þá væri mér sjálfsagt vísað úr þesum verndaða klúbbi ykkar :x það er ótrúleg að meiga ekki hafa sínar eigin skoðanir á bílum og hlutum tengdum þeim! án þess að einhverjir sem fíla að hafa eitthvað drasl uppúr húddinu fari ekki að grenja eins og nett bólugrafnir gaurar sem þurfa að slíta sig lausa frá koddunum á hverjum morgni :lol: .
Ps. ég get allveg viðurkennt að vera ekki sú gáfaðasta hvað varðar bíla og aukabúnað......... en comon :roll:


Það er engin að segja að þú megir ekki vera hérna inni, þetta er jú spjall áhugafólks um kvartmílu, þó að einstaka menn sjái bara amerískt og móðgist þegar 4cyl túrbó bíll hefur betur en V8 rokkurinn.  Þér er velkomið að hafa þínar eigin skoðanir á hlutunum, öllu neikvæðu/móðgandi er best að halda fyrir sig, auk þess telst það óþarfi að rakka niður og móðga viðkomandi því best að sleppa því, ef ekki bendi ég þér á spjallsvæði www.live2cruize.com þar sem þú ættir að geta fundið þér eitthvað fyrir þitt hæfi.

Einnig er ágætt að benda á að það fyrsta sem þú skalt gera áður en þú leggur inn innleg á þetta spjallborð er að þú skalt kynna þér REGLUR þess! þar kemur eftirfarandi fram...

Quote from: "69 Camaro"

Af gefnu tilefni þá skal það hér með ítrekað að með því að skrá sig inn á spjallrásir KK þá hefur þú samþykkt að senda ekki inn nein innlegg þar sem kemur fram móðgandi, særandi, dónaleg, hótanir, hatursfull, kynferðisleg eða annað efni sem getur verið bannað samkvæmt lögum. Ef slíkt kemur fyrir þá verður viðkomandi útilokaður frá öllum samskiptum á þessum spjallþráðum.

Vinsamlegast skrifið fullt nafn undir skrif ykkar hér á spjallið. Ef um nafnlausan leiðindarpóst er að ræða þá verður honum hent út.

Ekkert persónulegt rifrildi verður heldur liðið hér inn á spjallþráðunum. Hér eiga áhugamenn um Kvartmílu að geta átt góðar stundir án þess að lesa einhvern leiðindapóst í leiðinni.


kv.

Ari Jóhannsson
ritari KK
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline CARHO

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Tiltekt
« Reply #101 on: January 17, 2005, 23:41:06 »
Quote


Það er engin að segja að þú megir ekki vera hérna inni, þetta er jú spjall áhugafólks um kvartmílu, þó að einstaka menn sjái bara amerískt og móðgist þegar 4cyl túrbó bíll hefur betur en V8 rokkurinn.  Þér er velkomið að hafa þínar eigin skoðanir á hlutunum, öllu neikvæðu/móðgandi er best að halda fyrir sig, auk þess telst það óþarfi að rakka niður og móðga viðkomandi því best að sleppa því, ef ekki bendi ég þér á spjallsvæði www.live2cruize.com þar sem þú ættir að geta fundið þér eitthvað fyrir þitt hæfi.

Einnig er ágætt að benda á að það fyrsta sem þú skalt gera áður en þú leggur inn innleg á þetta spjallborð er að þú skalt kynna þér REGLUR þess! þar kemur eftirfarandi fram...

Quote from: "69 Camaro"

Af gefnu tilefni þá skal það hér með ítrekað að með því að skrá sig inn á spjallrásir KK þá hefur þú samþykkt að senda ekki inn nein innlegg þar sem kemur fram móðgandi, særandi, dónaleg, hótanir, hatursfull, kynferðisleg eða annað efni sem getur verið bannað samkvæmt lögum. Ef slíkt kemur fyrir þá verður viðkomandi útilokaður frá öllum samskiptum á þessum spjallþráðum.

Vinsamlegast skrifið fullt nafn undir skrif ykkar hér á spjallið. Ef um nafnlausan leiðindarpóst er að ræða þá verður honum hent út.

Ekkert persónulegt rifrildi verður heldur liðið hér inn á spjallþráðunum. Hér eiga áhugamenn um Kvartmílu að geta átt góðar stundir án þess að lesa einhvern leiðindapóst í leiðinni.


kv.

Ari Jóhannsson
ritari KK


úps.....  :oops: :oops:  :oops:
Krúttið mitt:Honda Civic 1,6 Vtec ´00

Á lausu

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Kæra CARHO
« Reply #102 on: January 18, 2005, 09:38:08 »
Kæra CARHO, vertu endilega með hér því að það vantar alltaf gott fólk í klúbbinn og sérstaklegar konur (stelpur). Þetta er allt í góðu hér og það hefur verið mjög lítið um rifrildi.


4 cylendra kveðja, Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline jana

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
mazdan mín
« Reply #103 on: January 18, 2005, 18:37:34 »
þetta var mazdan mín
mazda 323f  árg ´90
besti bíll sem ég hef átt og búinn að standa sig vel í spyrnunum hérna fyrir norðan... :lol:
stakk einn muzzo jeppann af í spyrnu á hraðanum 170... ekki slæmt  :D
ég sé enn eftir því að hafa selt hana   :cry:

en það er fullt af bílum í sjónum....
mazda LT626 ,323 F árg. 90
mitsubitshi galant árg. 91 (gámaþj. Borgarnesi)
mazda LT290, 323 F árg. 90 (seld)
jeep cherokee árg. 91
3 x  toyota corolla árg 90
Volswagen Jetta '87
Mitsubishi colt GTI (fyrsti bíllinn minn :o))

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #104 on: January 18, 2005, 18:39:09 »
vá hvað felgurnar á mözdunni eru líka porsche felgum  :D
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline jana

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #105 on: January 19, 2005, 16:51:09 »
hehe   I KNOW    8)
flottur jakki   :wink:
mazda LT626 ,323 F árg. 90
mitsubitshi galant árg. 91 (gámaþj. Borgarnesi)
mazda LT290, 323 F árg. 90 (seld)
jeep cherokee árg. 91
3 x  toyota corolla árg 90
Volswagen Jetta '87
Mitsubishi colt GTI (fyrsti bíllinn minn :o))

Offline GUÐLAUGUR S HELGASON

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
lkj
« Reply #106 on: January 19, 2005, 21:28:27 »
bara að vera með
Bílar eru framleiddir í ameríku forðist eftirlígingar

Offline GUÐLAUGUR S HELGASON

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
egls
« Reply #107 on: January 19, 2005, 21:29:43 »
ein enn
Bílar eru framleiddir í ameríku forðist eftirlígingar

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #108 on: January 19, 2005, 21:36:59 »
fyndinn undirskrift 8)
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Bílar spjallverja
« Reply #109 on: January 19, 2005, 21:58:36 »
Hehehe.....ég hef spólað í hringi með þessum Ford ,ég sjálfur var á Camaro Z28 og vorum við ábyggilega góðan hálftíma að ...bara gaman,fylltum svoleiðis bryggjuna af brunnu gúmíi ! held að sá gaur hafi átt heima á Blönduósi eða þar í kring ? talaði annars ekkert við hann  :lol:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline GUÐLAUGUR S HELGASON

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
?
« Reply #110 on: January 19, 2005, 22:07:26 »
hvenær var það?????? í fyrra eða
Bílar eru framleiddir í ameríku forðist eftirlígingar

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Re: mazdan mín
« Reply #111 on: January 19, 2005, 22:18:29 »
Quote from: "jana"
þetta var mazdan mín
mazda 323f  árg ´90
besti bíll sem ég hef átt og búinn að standa sig vel í spyrnunum hérna fyrir norðan... :lol:
stakk einn muzzo jeppann af í spyrnu á hraðanum 170... ekki slæmt  :D
ég sé enn eftir því að hafa selt hana   :cry:

en það er fullt af bílum í sjónum....


Er ég að missa að einhverju :?:
Mustang er málið !

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Re: ?
« Reply #112 on: January 19, 2005, 23:16:25 »
Quote from: "GUÐLAUGUR S HELGASON"
hvenær var það?????? í fyrra eða


Nei nei,97-98 minnir mig  :wink:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: ?
« Reply #113 on: January 20, 2005, 01:07:02 »
Quote from: "Binni GTA"
Quote from: "GUÐLAUGUR S HELGASON"
hvenær var það?????? í fyrra eða


Nei nei,97-98 minnir mig  :wink:


 Á þeim tíma var þessi bíll á Sauðarkróki þannig að það getur vel verið.

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #114 on: January 20, 2005, 23:43:18 »
Hér er eitthvað úr dótakassanum mínum
Árni J.Elfar.

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #115 on: January 21, 2005, 00:14:25 »
Andsk....afhverju kem ég bara þremur myndum inn??
Árni J.Elfar.

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #116 on: January 21, 2005, 10:23:02 »
Það komast bara inn þrjár í einu enn þú verður bara að pósta inn þrem í einu þar til þú ert búinn að sýna það sem þú ætlaðir að sýna!  :wink:
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #117 on: January 22, 2005, 16:58:17 »
Hér er allavega einn af mínum fleiri koma seinna!
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #118 on: January 22, 2005, 17:45:19 »
JÉSUS PÉTUR!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Gizmo

  • Guest
Bílar spjallverja
« Reply #119 on: January 22, 2005, 17:59:00 »
veit stjórn OLÍS af þessu ?