Author Topic: Bílar spjallverja  (Read 61995 times)

Offline Jói

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Bílar spjallverja
« on: April 14, 2004, 20:31:35 »
jæja ég veit ekki hvort ég er einn um það en mig langar að vita hvernig faratæki aðrir spjallverjar eru með,
svo langar ykkur ekki að segja aðeins frá hvernig bíla þið eruð með og sona helstu upp lýsingar, og væri glæst að fá að sjá mynd með  8)


sjálfur er ég bara með Camaro Z-28 '94 LT1 T-topp leður og ssk.
og með Jeep CJ7Laredo í uppgerð, V-8 350, th350 skipting,
9"aftan dana 44 framan dana 20 milliks. á 38"
Jóhann Ó.  
s:869-5891

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #1 on: April 14, 2004, 20:56:56 »
Ég á nú bara einn svona Japana.......
Enn er að selja hann og planið er að versla E420 Benz.

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #2 on: April 15, 2004, 00:24:47 »
Ég á líka japana mitsubishi Starion.

hann er nú nánast orginal og er með 2.0L turbo en planið er nú að fá sér Mustang svona þegar maður er búin með skólan.
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline BMW3

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
    • http://www.folk.is/shannon
Bílar spjallverja
« Reply #3 on: April 15, 2004, 01:37:53 »
ég á bara einn bmw 320 97 árgerð en á því miður enga mynd

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
bilar spjallverja
« Reply #4 on: April 15, 2004, 01:38:56 »
sæll jóhann.. þú veist nú alveg hvernig bíl ég er með en jæja hérna kemur það. er með Chevrolet Malibu árgerð 1979 með 350 og búið að setja hann á 9" ford hásingu. er planið að gera meira ef mér tekst ekki að selja.  :twisted:
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #5 on: April 15, 2004, 08:26:38 »
þetta er nú ekki bíll en læt það fljóta með... ég er að klára að raða saman þessu hérna til að spæna um á í sumar, 2001 módel af rækjukokteil

Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #6 on: April 15, 2004, 12:51:55 »
Ég á þennann. 1968 Firebird 400. 455 pontiac með ram air III heddum af 400 ( sem bíður þess að vera sett ofaní) þrykktum stimlum, álmillihedd flækjum og 3" pústi og TH400 skiptingu og fl.  Er að bíða eftir stál sveifarás, Eagle H-beam stöngum og Ross stimplum
Agnar Áskelsson
6969468

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #7 on: April 15, 2004, 12:55:57 »
Svo er maður með eitt svona 2004 Kawasaki Vulcan 1500 Mean Streak
Agnar Áskelsson
6969468

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
:)
« Reply #8 on: April 15, 2004, 21:47:26 »
þetta eru bílarnir mínir. 78 trans am og 70 firebird:)
Magnús Sigurðsson

Offline camaroz28

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #9 on: April 16, 2004, 00:42:25 »
Ég er með CAMARO Z-28  5.7 LT1 '93. sem ég er að gera upp sævar péturs ætlar að sjá  um alla sprautu vinnu ég ætla hafa hann lexus bláann er aðeins byrjaður að rífa hann niður fyrir sprautun. síðan er ég búinn að kaupa á hann wing west spoilerkit  og 17" Enkei álfelgur .torsen læsingu og 3.73 hluttföll.flækjur síðan er undir honum flowmaster pústkerfi og k&n loftintak :) bíllin ætti að vera tilbúinn í sumar 8)

Offline camaroz28

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #10 on: April 16, 2004, 01:11:00 »
er síðan líka með mözdu rx-3 árgerð '74 afturhjóladrifin 4 gíra er með hann í geymslu set hann kanski á númer næsta sumar :roll: gat ekki sent myndir af bílnum mínum því þær voru of stórar en hann lítur svipað útt og þessi nema minn er svartsanseraður

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #11 on: April 16, 2004, 01:27:47 »
Quote from: "camaroz28"
Ég er með CAMARO Z-28  5.7 LT1 '93. sem ég er að gera upp sævar péturs ætlar að sjá  um alla sprautu vinnu ég ætla hafa hann lexus bláann er aðeins byrjaður að rífa hann niður fyrir sprautun. síðan er ég búinn að kaupa á hann wing west spoilerkit  og 17" Enkei álfelgur .torsen læsingu og 3.73 hluttföll.flækjur síðan er undir honum flowmaster pústkerfi og k&n loftintak :) bíllin ætti að vera tilbúinn í sumar 8)

ekki er þetta nokkuð hvíti camaroinn sem var í köku að aftan bílstjórameginn?
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Mínir
« Reply #12 on: April 16, 2004, 01:33:02 »
1979 Chevrolet Camaro Berlinetta 350/350(í augnablikinu)

198? Volvo 240GL er á leiðinni í hús.

Því miður á ég ekki myndir í augnablikinu en hendi þeim inn um leið og ég fæ þær.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline camaroz28

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #13 on: April 16, 2004, 02:17:03 »
Quote from: "Siggi G"
Quote from: "camaroz28"
Ég er með CAMARO Z-28  5.7 LT1 '93. sem ég er að gera upp sævar péturs ætlar að sjá  um alla sprautu vinnu ég ætla hafa hann lexus bláann er aðeins byrjaður að rífa hann niður fyrir sprautun. síðan er ég búinn að kaupa á hann wing west spoilerkit  og 17" Enkei álfelgur .torsen læsingu og 3.73 hluttföll.flækjur síðan er undir honum flowmaster pústkerfi og k&n loftintak :) bíllin ætti að vera tilbúinn í sumar 8)

ekki er þetta nokkuð hvíti camaroinn sem var í köku að aftan bílstjórameginn?
nei þetta er ekki hann bíllin hjá mér er hvítur og með svartar rendur (axlabönd) og ég held að ég viti hvaða bíl þú ert að tala um ég sá hann í reykjavík um dæinn sýndist þetta vera v6 bíll enn. bíll minn er búin að vera inní skúr óklesstur í allan vetur  hérna í keflavíkini

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #14 on: April 16, 2004, 02:21:05 »
Quote from: "camaroz28"
Quote from: "Siggi G"
Quote from: "camaroz28"
Ég er með CAMARO Z-28  5.7 LT1 '93. sem ég er að gera upp sævar péturs ætlar að sjá  um alla sprautu vinnu ég ætla hafa hann lexus bláann er aðeins byrjaður að rífa hann niður fyrir sprautun. síðan er ég búinn að kaupa á hann wing west spoilerkit  og 17" Enkei álfelgur .torsen læsingu og 3.73 hluttföll.flækjur síðan er undir honum flowmaster pústkerfi og k&n loftintak :) bíllin ætti að vera tilbúinn í sumar 8)

ekki er þetta nokkuð hvíti camaroinn sem var í köku að aftan bílstjórameginn?
nei þetta er ekki hann bíllin hjá mér er hvítur og með svartar rendur (axlabönd) og ég held að ég viti hvaða bíl þú ert að tala um ég sá hann í reykjavík um dæinn sýndist þetta vera v6 bíll enn. bíll minn er búin að vera inní skúr óklesstur í allan vetur  hérna í keflavíkini


nei þetta er ekki V6 bíll sem ég er að tala um. hann Jói sem gerði þennan kork átti gullfallegan Camaro hvítan sem lenti í svaðalegu tjóni að aftan og var dæmdur ónýtur *hóst*(eftir spyrnu)*hóst* og endaði með að honda prelude dúndraði í rassgatið á honum þegar hann var að taka beygju. heimskur ökumaður á hondunni sem reyndir að taka frammúr þegar bílinn er að beygja. en held að hann sé staddur á Selfossi minnir það. alveg í kássu
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #15 on: April 16, 2004, 07:47:27 »



mín lýsing hljómar svona: hann mun sjást uppá braut.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #16 on: April 16, 2004, 07:52:12 »
hann mun þjást uppá braut?
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Jón Þór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Bílar spjallverja
« Reply #17 on: April 16, 2004, 10:26:51 »


Ætla nú ekkert að fara með minn uppá braut nema þá til að horfa á enda bara kettlingur miðað við þessa sem eru búnir að koma á undan hérna!

En hérna er hann:


Hann er reyndar kominn með svört framljós núna og á eftir að setja augnbrúnirnar á.
Með vinsemd og virðingu,

Jón Þór Eggertsson
jon.thor@hotmail.com
6926161/5879716
Renault Megane RS 225
Kawazaki KXF250

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Bílar spjallverja
« Reply #18 on: April 16, 2004, 12:22:13 »
Ég reyni að skrölltast á þessum, hann er svosem ágætur... [/img]
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Chevy Nova

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Passat
« Reply #19 on: April 16, 2004, 19:34:20 »
Þetta er minn bíll, var að setja hann á 19".  Ætla að reyna kaupa 1 stk V8 í sumar til að eiga með.
MMC Pajero Sport TDI 1999
VW Passat 1.8 T 19"álf. 1998