Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

AKÍS - flokkar í kvartmílu

(1/4) > >>

SPRSNK:
AKÍS

Íslandsmót í kvartmílu
Flokkaskipting

Bracket flokkur - kennitími / lágmarkstími 12,00 sek / hámarkstími 18,00 sek

SS flokkur - lágmarkstími 12,99 sek
ST flokkur - lágmarkstími11,49 sek
TS flokkur - lágmarkstími 9,99 sek
HS flokkur - lágmarkstími 8,49 sek / hámarkshraði 160 mph / lágmarksþyngd 1.350 kg.
NL flokkur -

RS flokkur - lágmarkstími 11,49 sek
OS flokkur - besti timi 9,631 sek
GT flokkur - besti timi 11,223 sek
MC flokkur - besti tími 11,613 sek
MS flokkur - besti tími 11,338 sek
SE flokkur - besti tími 10,145 sek
GF flokkur - besti tími  9,14 sek
LS flokkur - besti tími 10,059 sek

DS flokkur - besti tími 5,57 sek (1/8míla)
OF flokkur - kennitími (1/8míla)

SPRSNK:
Bracket flokkur (BR)    

Þessi flokkur er hugsaður fyrir bíla sem keyra á 12 sekúndum og hægar, keppendur velja sér kennitíma eftir  tímatökur.    

Dæmi: bíll A fer þrjár tímatökuferðir 14.35, 14.39 og 14.44 og velur sér t.d 14.38 sem kennitíma (tími sem tæki A  má ekki fara undir í keppni). Tæki B fer 12.33, 12.40 og 12.37 og velur sér t.d 12.38 sem kennitíma.    

Tæki A fær þá 2 sekúndu forskot á ljósunum á tæki B, Ef ökumaður fer undir kennitíma "breakout" þá tapar  viðkomandi ferðinni, ef báðir fara undir kennitíma þá vinnur sá sem fór minna undir kennitíma.

SPRSNK:
Street flokkur (ST)   

11.49 sekúndu limit er í flokknum. 

Númeraskylda er í flokknum 

Hjálpartæki:  Throttle stop og álíka búnaður bannaður

SPRSNK:
True Street flokkur (TS)     

9.99 sekúndu limit er í flokknum. 

Númeraskylda er í flokknum 

Hjálpartæki:  Throttle stop og álíka búnaður bannaður

SPRSNK:
Heavy Street flokkur (HS)     

Full body bílar eingöngu, 1350Kg lágmarksþyngd.     

Allur bifreiðarskoðunarbúnaður skylda fyrir utan,dekk,púst og miðstöð, ekki númeraskylda.

8.49 sekúndu eða  160mph limit er í flokkum. 

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version