Author Topic: Ný lög fyrir Kvartmíluklúbbinn  (Read 2919 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Ný lög fyrir Kvartmíluklúbbinn
« on: February 11, 2017, 17:24:39 »
Á ađalfundi Kvartmíluklúbbsins 11. febrúar voru samţykkt ný lög fyrir félagiđ.

Lög fyrir Kvartmíluklúbbinn

A.   Nafn, heimili, tilgangur
1.   Félagiđ heitir Kvartmíluklúbburinn, skammstafađ KK.
2.   Heimili og varnarţing félagsins er í Hafnarfirđi.
3.   Félagiđ er akstursíţróttafélag.
4.   Starf/tilgangur félagsins er:
a)   ađ gera félagsmönnum sínum kleift ađ stunda ćfingar og keppni í akstursíţróttum.
b)   ađ stjórna og reka mannvirki á akstursíţróttasvćđi félagsins.
c)   ađ vinna ađ eflingu akstursíţrótta.

B:   Stjórn
1.   Málefnum félagsins stjórna:
a)   Ađalfundur
b)   Stjórn
2.   Reikningsár félagsins er almanaksáriđ.

C.   Ađalfundur
1.   Ađalfundur fer međ ćđsta vald í málefnum félagsins.
2.   Ađalfund sitja félagsmenn.
3.   Ađalfund skal halda í febrúarmánuđi ár hvert.  Bođa skal međ minnst 14 daga fyrirvara.
4.   Málefni sem félagar óska ađ tekin verđi fyrir á fundinum sem og tilnefningar í stjórn, skal tilkynna stjórn félagsins minnst 21 degi fyrir ađalfund.
5.   Stjórn félagsins skal tilkynna dagskrá fundarins 14 dögum fyrir fund.
6.   Ársreikningur félags skal vera tilbúinn 14 dögum fyrir fund.
7.   Fundurinn er lögmćtur, ef löglega hefur veriđ til hans bođađ.
8.   Á fundinum hafa fulltrúar sem greitt hafa félagsgjöld einir atkvćđisrétt, en auk ţeirra eiga rétt á fundarsetu og hafa ţar málfrelsi og tillögurétt: Stjórn félagsins, endurskođendur, starfshópar- og nefndir auk heiđursfélaga.
9.   Ađeins sá sem er félagsmađur er kjörgengur og skal hann hafa náđ 18 ára aldri.
10.   Hver fulltrúi hefur ađeins 1 atkvćđi.

D.   Félagsfundur/aukaađalfundur
1.   Félagsfund má halda, ef stjórn félagsins telur ástćđu til eđa 1/5 hluti félaga óskar ţess.
2.   Alla bođunar- og tilkynningarfresti til félagsfundar má hafa helmingi styttri en til ađalfundar.
3.   Á félagsfundi má ekki gera lagabreytingar.
4.   Ađ öđru leyti gilda sömu reglur og um ađalfund.

E.   Ađalfundur (helstu störf og dagskrá)
1.   Setning.
2.   Kosinn fundarstjóri.
3.   Fráfarandi stjórn gefur skýrslu.
4.   Gjaldkeri leggur fram endurskođađa reikninga.
5.   Umrćđa um skýrslur.  Afgreiđsla reikninga.
6.   Stjórnin leggur fram fjárhagsáćtlun fyrir nćsta ár.
7.   Lagđar fram tillögur ađ lagabreytingum.
8.   Ađrar tillögur sem borist hafa til stjórnar.
9.   Atkvćđagreiđslur um tillögur.
10.   Kosning stjórnar.
11.   Kosning endurskođenda.
12.   Önnur mál (ef viđ á, en ekki til atkvćđagreiđslu).
13.   Fundargerđ (tekin afstađa til lestrar eđa annarrar afgreiđslu).
14.   Afhending viđurkenninga.
15.   Fundarslit.

F.   Önnur ákvćđi um ađalfund.
1.   Kosningar skulu vera leynilegar krefjist ţess meirihluti fundarmanna međ atkvćđisrétt.
2.   Heimilt er ađ endurkjósa menn.
3.   Einfaldur meirihluti rćđur úrslitum, nema um lagabreytingar sé ađ rćđa.
4.   Fundur getur međ 2/3 atkvćđa viđstaddra leyft ađ taka fyrir mál, sem komiđ er fram eftir ađ dagskrá fundarins var send út.

G.   Stjórn félagsins
1.   Stjórn félagsins skipa sjö ađalmenn og tveir varamenn:  Formađur, varaformađur, ritari, gjaldkeri, ţrír međstjórnendur auk tveggja varamanna.
2.   Stjórnarmenn skal kjósa til tveggja ára í senn en varamenn skal kjósa til eins árs.  Stjórnarkosning skal fara fram árlega. Á sléttu ári skal kjósa formann, ritara, einn međstjórnanda og tvo varamenn. Á oddatölu ári skal kjósa varaformann, gjaldkera, tvo međstjórnendur og tvo varamenn.
3.   Stjórn félagsins skuldbindur félagiđ međ undirritun minnst fimm stjórnarmanna.

H.   Starfssviđ stjórnar félagsins
1.   Ađ hafa yfirstjórn međ rekstri félagsins, framkvćma ályktanir ađalfundar, ákvarđa um félagsgjöld, skipa starfshópa og -nefndir.
2.   Formađur félagsins bođar fundi og stjórnar ţeim.
3.   Ţá skal ađ jafnađi halda einu sinni í mánuđi.
4.   Á fundum hafa ađalmenn einir atkvćđisrétt en varamenn eiga rétt á fundarsetu og hafa ţar málfrelsi og tillögurétt.
5.   Viđ stjórnarákvarđanir nćgir samţykki meirihluta stjórnar.
6.   Stjórn/ritari skal halda fundargerđ um alla fundi félagsins.
7.   Stjórn ákveđur og birtir svćđisreglur fyrir akstursíţróttasvćđi félagsins.
8.   Stjórn er heimilt ađ gera verđuga ađila ađ heiđursfélögum.

I.   Starfshópar og -nefndir félagsins
1.   Stjórn félagsins skipar starfshópa og –nefndir eftir ţörfum:
a.   Fjárhagsnefnd
b.   Mannvirkjanefnd
c.   Tćkjanefnd
d.   Svćđisstjórn
e.   Keppnisstjórn
f.   Sýningastjórn
g.   Starfshópa fyrir:
i.   Spyrnugreinar
ii.   Hringakstursgreinar
iii.   Drift
iv.   Torfćru
v.   Mótorhjól
vi.   Muscle Car
vii.   Öryggisbúnađ og –reglur

J.   Leggja félagiđ niđur
1.   Tillögur um ađ leggja félagiđ niđur má ađeins taka fyrir á lögmćtum ađalfundi og skal geta tillögu í fundarbođi. Verđi tillaga samţykkt skal bođa til aukaađalfundar sjö dögum síđar til stađfestingar.
2.   Til samţykktar ţarf minnst 9/10 hluta atkvćđa.
3.   Séu eignir umfram skuldir viđ niđurlagningu félagsins skal stofnađur um ţćr sjóđur. Höfuđstól sjóđsins má aldrei skerđa en ársvaxta hans skal variđ til eflingar akstursíţrótta á Íslandi. Sjóđurinn skal vera í umsjá Íţróttabandalags Hafnarfjarđar (ÍBH).

K.   Lagasetning/lagabreyting
1.   Lögum verđur ekki breytt nema á ađalfundi og ţá međ 2/3 hlutum atkvćđa viđstaddra atkvćđisbćrra.

L.   Önnur ákvćđi
1.   Um ţau atriđi, sem ekki eru tekin fram í lögum ţessum, gilda ákvćđi í lögum ÍSÍ (eins og viđ á).


Samţykkt á ađalfundi 11. febrúar 2017.
« Last Edit: February 13, 2017, 17:52:28 by SPRSNK »