Author Topic: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn  (Read 16702 times)

Offline atlimann

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« on: December 17, 2013, 00:32:49 »
jæja þá er ég búinn að fá mér Mopar.... LOKSINS ;)

Ég er búinn að vera að leita mér að Dodge Challenger núna í smá tíma, þar sem ég bý í þýskalandi þá bað ég pabba um að reyna að finna fyrir mig bíl á íslandi og eftir nokkur símtöl þá loksins fundum við einn aðila sem var tilbúinn að selja, þó svo hann hafi ekkert endilega verið til sölu og aldrei verið auglýstur.

Bíllinn sem í boði var, er bíllinn hans Bjarna Runólfssonar.

Ég lét pabba alfarið um að tala við og semja við Bjarna og eftir nokkur símtöl fram og til baka þá var hann til búinn að láta bílinn.

Við fórum svo til hans á miðvikudag og gengum frá eigendaskiptum, en það er skondið að segja frá því að í gamla daga þegar Bjarni kaupir bílinn þá var það 11/12/82-83 og ég kaupi hann 11/12/13

Það var svo á laugardag sem við fórum og náðum í bílinn og fluttum hann í Mopar City (HFJ), verðrið var nú ekkert spes en þetta gekk vel og bílinn komin í geymslu.

Ástand bílsins er eins og við er að búast eftir ca. 30 ár í bílskúr, lakkið nokkuð gott (hefði samt gott af smá yfirhalningu) og lítið um ryð en það er líka margt sem þarf að laga.
Það þarf að mála og bletta í hann á nokkrum stöðum.
Skipta um Flexplötu við skiptinguna sem brotnaði síðast þegar hann var keyrður.
Skipta líklega um þetta sixpack sem er á honum og setja í hann nýtt millihedd og 4ra hólfa blöndun og svona ýmislegt fleira.
Þetta er samt nokkuð gott eintak og gott dæmi um "Barn Find" eins og kaninn myndi orða það

Læt eitthvað af myndum fylgja með frá flutningnum


Offline atlimann

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #1 on: December 17, 2013, 00:36:56 »
nokkrar fleiri

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #2 on: December 17, 2013, 01:15:32 »
Til hamingju með þennann.Þessi verður fá að halda sér eins og hann er,bara dytta aðeins að honum.

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #3 on: December 17, 2013, 07:17:00 »
Til hamingju

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #4 on: December 17, 2013, 08:37:44 »
Til hamingju

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #5 on: December 17, 2013, 09:19:44 »
Til lukku með Dodge 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #6 on: December 17, 2013, 10:42:41 »
6-pack for the win ! !

GLÆSILEGT !!   =D> =D> =D>
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Walter

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #7 on: December 17, 2013, 10:44:24 »
Flottur  :D

Bara pæling, er þetta orginal sixpack? Er ekki synd að fjarlægja það eða verður þetta aldrei til friðs kannski.
Walter Ehrat
Ökutækin18.05.2011:
Dodge Durango Hemi Metan´08
Chevrolet Corvette ´84
Ford Maverick Grabber´73
Land Rover Defender 130"
Mercedes Benz Unimog
Harley Davidson VRSCA Vrod
Cannondale X440
Buell Firebolt XB9R
Sikk MX 125cc trail bike

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #8 on: December 17, 2013, 12:15:01 »
Til hamingju með gripinn,glæsilegur bíll,en væri ekki ráð að láta mála yfir strípurnar þegar þú lætur ditta að lakkinu =;
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #9 on: December 17, 2013, 13:29:07 »
Sælir félagar. :)

Af hverju í veröldini væri "RÁÐ" að láta mála yfir strípurnar?

Þær eru það sem gera bílinn sérstakann og nostalgían svifur yfir vötnum þar sem bíllinn er extra flottur svona.
Hann var á sínum tíma málaður eftir forsíðubíl á "Pppular Hot Rodding" tímaritinu, og sá bíll var margfaldur verðlaunabíll..
Bíllinn sker sig úr svona málaður og persónulega finnst mér að það væri sind að fá einn enn "original" Challenger-inn í flotann.

Ég var að bíða eftir því að hann Bjarni vinur minn myndi setja bílinn á göturnar til að ég gæti myndað hann fyrir forsíðuna á Mótor & Sport, og ég vona að Atli leyfi mér að mynda hann þegar hann verður tilbúinn.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #10 on: December 17, 2013, 13:29:13 »
Flottur bíll til hamingju...mér finnst hann magnaður svona á litinn!  :P
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #11 on: December 17, 2013, 20:49:25 »
svakalega flottur og í guðs bænum hafðu bílinn svona 8-) til lukku =D>
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline atlimann

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #12 on: December 18, 2013, 00:55:56 »
Flottur  :D

Bara pæling, er þetta orginal sixpack? Er ekki synd að fjarlægja það eða verður þetta aldrei til friðs kannski.
Ég stórlega efa það að þetta sé orginal Sixpack því þetta er ekki einu sinni orginal mótor í bílnum (upphaflega 318), en Bjarni sagði að þetta hafi aldrei virkað og var erfitt að stilla svo hann aftengdi þetta og notaði bara miðju tvo blöndungana.

Sælir félagar. :)

Af hverju í veröldini væri "RÁÐ" að láta mála yfir strípurnar?

Þær eru það sem gera bílinn sérstakann og nostalgían svifur yfir vötnum þar sem bíllinn er extra flottur svona.
Hann var á sínum tíma málaður eftir forsíðubíl á "Pppular Hot Rodding" tímaritinu, og sá bíll var margfaldur verðlaunabíll..
Bíllinn sker sig úr svona málaður og persónulega finnst mér að það væri sind að fá einn enn "original" Challenger-inn í flotann.

Ég var að bíða eftir því að hann Bjarni vinur minn myndi setja bílinn á göturnar til að ég gæti myndað hann fyrir forsíðuna á Mótor & Sport, og ég vona að Atli leyfi mér að mynda hann þegar hann verður tilbúinn.

Kv.
Hálfdán. :roll:

Eins og staðan er í dag þá er ég ákveðinn í að láta mála bílinn "einhverntíma í framtíðinni" en svo eru þó nokkrir sem ég er búinn að tala við + þeir sem hér hafa skrifað sem vilja bara "ALLS EKKI" að bíllinn verði málaður því nostalgían hér er algjör og mér finnst þetta líka fjandi flott.

En hvað sem tímanum líður þá mun þessi bíll "ALDREI" verða orginal og ég hef mína hugmyndir um hvernig ég vil hafa hann í framtíðinni
hér er linkur á það sem mig langar að gera, bæði hvað varðar lit, mótor (6.4L) og hæð á bílnum
http://www.carcraft.com/featuredvehicles/ccrp_0805_1973_dodge_challenger/

En ef þig langar að taka mynd af bílnum í sumar Hálfdán þá er það meira en velkomið, bara um leið og mínir hjálpar og meðreiðarsveinar eru búnir að gera það sem þarf að gera, því ekki get ég gert það frá Þýskalandi ;)
Gaman væri ef þú gætir bent mér á myndir eða link af fyrirmyndinni í Ameríku hreppi ;)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #13 on: December 18, 2013, 02:17:53 »
Sæll Atli.

Blaðið er "Popular Hot Rodding" Janúar 1984.
Ég keypti þetta blað í febrúar sama ár og hafði það í höndunum í ca 1 dag.
Þá sá Bjarni blaðið og greinina/myndirnar af Challenger-num, og síðan hef ég ekki séð þetta blað. :mrgreen:

Blaðið er til í blaðabunka hjá Kvartmíluklúbbnum, en hér er hlekkur inn á ebay.com þar sem hægt er að fá þetta blað:  http://www.ebay.com/itm/Popular-Hot-Rodding-Jan-1984-Special-Street-Machine-Section-166-/290837666641?pt=Magazines&hash=item43b7469b51
Þar er líka hægt að sjá mynd af forsíðunni af forsíðunni þar, en ég set eina hér inn sem ég fann á netinu.



Ekki að ég hafi eitthvað á móti "Original" málningu á gömlum USA bílum (á reyndar einn sjálfur) og ef um 440 six pack eða HEMI bíl væri að ræða þá væri ég sammála original dæminu, en þetta er svona ekta bíll sem eigandinn á að gera eftir sínu höfði og það var einmitt það sem Bjarni gerði.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #14 on: December 18, 2013, 07:24:07 »
Las einhver staðar að þetta six-pack hefði verið verslað fyrir rúmum 25 árum
í einhverri vesturhreppaferð, minnir að Sigtryggur hafi ritað það hér á spjallið.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #15 on: December 18, 2013, 10:37:01 »
Sælir félagar. :)

Það er rétt.
Six Pack milliheddið var verslað hjá náunga sem var að selja Mopar dót við Orlando Speedworld þegar við félagarnir vorum þar á rölti vorið 1987.
Þetta er ekki "aftermarket" eða "reprodution" heldur er þetta "original" hluturin og taldist vera "NOS" þegar hann var keyptur, enda hafði milliheddið aldrei verið boltað á mótor.
Blöndungarmir voru síðan keyptir seinna.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #16 on: December 18, 2013, 10:46:28 »
Ég skal kaupa af þér six-pack heddið og blöndungana  :mrgreen:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #17 on: December 23, 2013, 23:47:40 »
Þrælflottur,og ég mundi hafa þennan lit og strípur, bara flottur svona 8-),til hamingju með gripinn. =D>
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #18 on: December 24, 2013, 23:09:43 »
Djöfull væri ég til í þetta :?:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Oskar K

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Re: Guli ´71 "Indjána" Challenger-inn
« Reply #19 on: January 08, 2014, 02:59:43 »
þessi mætti á burnout sýninguna 2009

Óskar Kristófer Leifsson