Ég hef misskilið þetta hjá NHRA, non-qualifier er ekki sjálfkrafa með í keppninni,en þar verður ökumaður að ná ferð innan tímamarka flokksins, eitthvað sem við erum ekki með hér, t.d
E.T. SUPER PRO 7.00 to 11.99, nái ökumaður ekki 11.99 er hann non-qualifier og er ekki með nema keppnistjóri ákveði annað.
En valdið er töluvert hjá keppnistjóranum og hann getur ákveðið hvort keppandi fær að keyra eða ekki :
"All qualifiers in Top Fuel, Funny Car, Pro Stock, Pro Stock Motorcycle, Top Alcohol Dragster, Top Alcohol Funny Car, Comp, Super Stock, Stock, Top Dragster, and Top Sportsman must have a valid elapsed time recorded to be placed into eliminator competition. If conditions should curtail scheduled qualifying attempts and the field is under the specified field size in Comp, Super Stock, Stock, Top Dragster, or Top Sportsman categories, the event director has the option of placing non-qualified entrants into the field."