Author Topic: Kvartmíluæfing 2 júní!  (Read 8710 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Kvartmíluæfing 2 júní!
« on: May 30, 2012, 12:36:12 »
Test‘n tune (æfing) verður keyrð laugardaginn 2 júní ef veður leyfir
Áætlað er að opna fyrir æfingu kl 13:00 og hafa opið til 16:00 fyrir keyrslu.Ef það er verulega góð mæting þá verður æfingartími lengdur.
Til að taka þátt í test‘n tune þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteni
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttarklúbb innan ÍSÍ
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda!

Verð:
Meðlimir Kvartmíluklúbbsins borga 1500 kr (frítt fyrir gullmeðlimi)
Meðlimir annara klúbba innan ÍSÍ borga 3000 kr

ATH!
Vegna dræmrar mætingar á síðustu æfingu, og þar sem það er orðið meira batterý að opna brautina þá viljum við að fólk skrá sig hvort það ætli að keyra á þessari æfingu.  Ef fjöldinn nær ekki upp fyrir 15-20 þá keyrum við ekki æfingu!
Þannig að þeir sem ætla að keyra eru vinsamlegast beðnir að kommenta í þennan þráð.
« Last Edit: June 01, 2012, 12:20:42 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #1 on: May 30, 2012, 20:24:55 »
Við mætum með einn bíl, kannski tvo.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #2 on: May 30, 2012, 20:53:28 »
Mér finnst ekkert undarlegt að mætingin hafi verið lítil síðast, það rigndi víðast hvar annarstaðar en á brautinni þegar þessi æfing stóð yfir.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #3 on: May 31, 2012, 00:43:22 »
Já og það rignir sjaldnast annarsstaðar en á brautinni.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #4 on: May 31, 2012, 00:49:44 »
Það þarf fá fleiri af meðlimum til að koma og manna keppnir, æfingar og brautarundirbúning. Það er varla hægt að keyra þetta endalaust á sama liðinu.
 Áhorfendur vilja miklu frekar sjá þessa menn keyra Pontiac en dráttarvélar.
 

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #5 on: May 31, 2012, 19:43:32 »
Það þarf fá fleiri af meðlimum til að koma og manna keppnir, æfingar og brautarundirbúning. Það er varla hægt að keyra þetta endalaust á sama liðinu.
 Áhorfendur vilja miklu frekar sjá þessa menn keyra Pontiac en dráttarvélar.
 


það er öllum velkomið að bjóða fram sína aðstoð!
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #6 on: June 01, 2012, 00:56:08 »
Kem og prufa nokkrar bunur vonandi
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Kjarri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #7 on: June 01, 2012, 11:23:26 »
Ég kíki eflaust við til að prufa :)
Kjartan Viðarsson
663-7147

True Performance.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #8 on: June 01, 2012, 12:21:08 »
þar sem það stefnir í yndislegt veður um hegina þá verður þessi æfing haldin!
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #9 on: June 01, 2012, 21:39:32 »
Ég kíki eflaust við til að prufa :)



 =D>
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #10 on: June 02, 2012, 09:00:05 »
Það er flottur dagur í dag og ég vona að sem flestir mæti.

Kv Ingó.

p.s. Bæsi þetta er flottur 9 sek dagur!!
Ingólfur Arnarson

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #11 on: June 02, 2012, 11:57:03 »
Það er flottur dagur í dag og ég vona að sem flestir mæti.

Kv Ingó.

p.s. Bæsi þetta er flottur 9 sek dagur!!

já sammála því, þú tekur 9sek í dag gamli....  :mrgreen:

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Kjarri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #12 on: June 02, 2012, 17:59:45 »
Takk fyrir flotta æfingu í þessu líka fína veðri vonandi verða fleirri svona góðir dagar í sumar :)
Kjartan Viðarsson
663-7147

True Performance.

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #13 on: June 02, 2012, 18:05:04 »
 8-)

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #14 on: June 02, 2012, 18:21:37 »
Takk fyrir flotta æfingu í þessu líka fína veðri vonandi verða fleirri svona góðir dagar í sumar :)


Sama segi ég  8-)

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #15 on: June 02, 2012, 20:53:18 »
Takk fyrir flotta æfingu í þessu líka fína veðri vonandi verða fleirri svona góðir dagar í sumar :)


Sama segi ég  8-)

Já þetta var virkilega góður dagur, eiginlega bara drullu fúllt hvað mættu fáir til þess að keyra.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #16 on: June 03, 2012, 02:02:11 »
Klúbburinn er að reyna að skapa umgjörð sem eykur afnot brautarinnar með auknum æfingumdögum.
Synd hversu fáir láta sjá sig  [-X


Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #17 on: June 03, 2012, 03:34:20 »
Já það er synd hvað fáir hafa verið að láta sjá sig það sem af er tímabils.
Ég persónulega er alveg tilbúinn til að standa á brautinni í góðu veðri fyrir þó það séu ekki nema 10 bílar, en aftur á móti er kostnaðurinn við að preppa brautina eitthvað sem þarf að hafa meiri áhyggjur af þegar svona fáir mæta.

Ég hef samt trú á því að þetta glæðist þegar líður á sumarið, kannski er það bara mín einfalda bjartsýni en ég vona að á næstu æfingum verði fleiri þáttakendur svo það verði hægt að halda eins mörgum æfingum og veðrið býður uppá!

Dagurinn í dag var flottur og gripið virtist mjög gott miðað við hvað fáir bílar voru að keyra. Ég hvet því alla til að mæta á næstu æfingu sem verður og að sjálfsögðu íslandsmótið næstu helgi! Þó að menn ætli sér ekki að keppa í öllum íslandsmótum þá er gaman að prófa, þó þaðsé ekki nema eitt.
Enginn fær delluna án þess að prófa!
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #18 on: June 03, 2012, 06:34:00 »
Já það er synd hvað fáir hafa verið að láta sjá sig það sem af er tímabils.
Ég persónulega er alveg tilbúinn til að standa á brautinni í góðu veðri fyrir þó það séu ekki nema 10 bílar, en aftur á móti er kostnaðurinn við að preppa brautina eitthvað sem þarf að hafa meiri áhyggjur af þegar svona fáir mæta.

Ég hef samt trú á því að þetta glæðist þegar líður á sumarið, kannski er það bara mín einfalda bjartsýni en ég vona að á næstu æfingum verði fleiri þáttakendur svo það verði hægt að halda eins mörgum æfingum og veðrið býður uppá!

Dagurinn í dag var flottur og gripið virtist mjög gott miðað við hvað fáir bílar voru að keyra. Ég hvet því alla til að mæta á næstu æfingu sem verður og að sjálfsögðu íslandsmótið næstu helgi! Þó að menn ætli sér ekki að keppa í öllum íslandsmótum þá er gaman að prófa, þó þaðsé ekki nema eitt.
Enginn fær delluna án þess að prófa!

sammála þessu  :wink:

það eru fullt af mönnum sem eiga eftir að koma og keyra í sumar það er á hreinu , ótrúlega skrítið hvað menn eru lengi að taka við sér  :-#

en það er líka spurning að auglýsa okkur meira upp, Þar að segja bara auglýsa test n tune (t.d. í blöðunum og betur á netinu) , bæði kæmu menn sem vilja prófa og svo áhorfendur í beinu kjölfari, myndi klárlega svara kostnaði á endanum.

mér finnst þetta allavegana ekki vera nógu mikið látið vita á vefnum, spjöllunum og tala nú ekki um facebook.  :mrgreen:
maður segir manni virkar alltaf vel  :!:.

en annars finnst mér þetta flott fyrirkomulag að hafa svona mikið opið en að sjálfsögðu gengur það ekki upp á lengri tíma litið ef að menn fara ekki að mæta fleiri í hvert skipti.

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Kvartmíluæfing 2 júní!
« Reply #19 on: June 03, 2012, 12:53:16 »
Kostar inn á test and tune daga fyrir áhorfendur ? Sá að það voru nokkrir í hrauninnu að horfa.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95