2.8 Patrol og herða heddið betur niður... þá ertu góður... mæl með að draga hvern bolta upp fyrir sig og setja snittolíu á gengjurnar áður en að þú herðir niður...
annars tæki ég 4.0 Ranger framyfir Hilux/Runner með V6 3.0
Hef ALDREI áður upplifað eins slappa hröðun, tala ekki um ef að þetta er komið á e'h blöðrur, stay away
Þambar bensín og hreyfist sama og ekkert
Patrol-inn kemur orginal á hásingum að framan og að aftan, Ranger-inn er á skærahásingu að framan, menn hafa misjafna skoðun á þessu en mér finnst þetta algjört rusl... klafarnir í Hilux/Runner eru náttúrulega junk...
Og til að svara Kalla, þá hef ég átt Hilux með 2.4D og 2.4TD og það er vita vonlaust dót.. skárra en 3.0 V6 bensín hvað eyðslu varðar, og power-ið er kannski svipað... eða ekki neitt...
Skoðaðu bara vel grindurnar í þeim Patrol-um sem að þú skoðar, þær eiga það til að ryðga í gegn við hjólbogana að aftan og svo er ekki óalgengt að menn hafi bundið í stuðarana þegar að þeir eru að kippa/draga og þá slitna grindurnar þar líka...
Just my 0.02$...
En af þessu ofantöldu tæki ég líklegast Patrol...