Author Topic: Hvað er þetta?  (Read 7736 times)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Hvað er þetta?
« on: November 07, 2011, 06:46:30 »

Hvaða bíll ætli þetta sé ? Gæti þetta verið gamall Pontiac ?

Frekar lélegar símamyndir.  :roll:



Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline cuda

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
Re: Hvað er þetta?
« Reply #1 on: November 07, 2011, 13:22:13 »
gæti þetta verið Oldsmobile f85 árg 1962 ?
Einar Birgisson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvað er þetta?
« Reply #2 on: November 07, 2011, 13:35:11 »
Já er þetta ekki hann, hér er ein gömul.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hvað er þetta?
« Reply #3 on: November 07, 2011, 14:11:56 »
hjólskállin breytt  #-o mer fannst þetta vera Y body en lina á skálin passaði ekki 
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Hvað er þetta?
« Reply #4 on: November 07, 2011, 14:16:48 »
er þetta ekki oldsin í vogunum, sem hefur staðið þarna í fleiri ár.
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvað er þetta?
« Reply #5 on: November 07, 2011, 16:04:21 »
er þetta ekki oldsin í vogunum, sem hefur staðið þarna í fleiri ár.

Sá hinn sami.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Hvað er þetta?
« Reply #6 on: November 07, 2011, 17:51:18 »
ónýtt eða efniviður???

restin til í bílinn??? veit einhver meira??
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Hvað er þetta?
« Reply #7 on: November 07, 2011, 19:42:17 »
Já er þetta ekki hann, hér er ein gömul.


Fegurð  :D
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Hvað er þetta?
« Reply #8 on: November 07, 2011, 22:39:15 »
Sammála Fannari!
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Hvað er þetta?
« Reply #9 on: November 07, 2011, 23:14:11 »
Eru þið vissir um að þetta sé sami bíllinn þarna af sandspyrnumyndinni ??? -ég fæ ekki betur séð en að það sé brot/lína í boddýinu sem nær frá framenda og kemur svo í boga niður að aftuhjólaboganum og eltir hann svo niður og aftur fyrir. Það er ekki þannig af bílnum á efstu myndinni  :-k
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hvað er þetta?
« Reply #10 on: November 07, 2011, 23:53:34 »
miða við allar myndirnar af 1960-75 billum passaði best 2 type af Y body gm Buick Special en afturljós og hjólskállinn passaði ekki en 1962 oldsmobile f85 er það bara hjálskállinn sem passar ekki og ef billinn hefur verið i sandspyrnum er góðar likur að það hafi verið gerð ny skáll á hann  EN þetta gæti verið look a like
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Hvað er þetta?
« Reply #11 on: November 08, 2011, 06:40:33 »

Fann hér eina mynd af netinu og mér finnst eins og línan á afturbrettinu sé ekki alveg eins.


Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvað er þetta?
« Reply #12 on: November 08, 2011, 07:45:06 »
Strákar, þetta er allt sami bíllinn. Hérna sjáið þið m.a. mynd aftan á hann á sömu sýningu og Kiddi setti inn mynd af. Og í sambandi við hjólaskálina, þá var búið að skera úr henni.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hvað er þetta?
« Reply #13 on: November 08, 2011, 08:47:14 »
Synd að skemma svona fína græju í sandinn...

vígalegur á myndinni sem að þú settir inn Kiddi...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Hvað er þetta?
« Reply #14 on: November 08, 2011, 17:18:34 »

Synd að skemma svona fína græju í sandinn...

vígalegur á myndinni sem að þú settir inn Kiddi...

Það er allt vígalegt sem ég geri Viktor  8-)

Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Hvað er þetta?
« Reply #15 on: November 08, 2011, 18:37:54 »
Strákar, þetta er allt sami bíllinn. Hérna sjáið þið m.a. mynd aftan á hann á sömu sýningu og Kiddi setti inn mynd af. Og í sambandi við hjólaskálina, þá var búið að skera úr henni.

Hvaða pikki er þarna fyrir aftan á neðri myndinni???
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Hvað er þetta?
« Reply #16 on: November 08, 2011, 20:08:36 »
Strákar, þetta er allt sami bíllinn. Hérna sjáið þið m.a. mynd aftan á hann á sömu sýningu og Kiddi setti inn mynd af. Og í sambandi við hjólaskálina, þá var búið að skera úr henni.

Hvaða pikki er þarna fyrir aftan á neðri myndinni???

Hann er búinn að vera í uppgerð í bílskúr í Hafnarfyrði í mörg ár
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************