Author Topic: 1975 coronet  (Read 3463 times)

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
1975 coronet
« on: November 07, 2011, 23:01:42 »
er að leita af 1975 coronet sem var til sölu fyrir Ca 3 árum og var þá í uppgerð hef engar upplýsingar en mun þekkja hann um leið og ég mun sjá myndir
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: 1975 coronet
« Reply #1 on: November 07, 2011, 23:04:39 »
fann mynd af honum en það gamla
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: 1975 coronet
« Reply #2 on: November 08, 2011, 01:06:05 »
stebbi sem er með cuduna átti þetta, og á jafnvel enn
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 1975 coronet
« Reply #3 on: November 08, 2011, 08:44:38 »
Sá ég þennan ekki á ferðinni í sumar, eða er ég að rugla :?:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: 1975 coronet
« Reply #4 on: November 08, 2011, 12:32:27 »
Þessi hefur ekki verið á ferðinni í sumar.
Þetta var fyrsti bíllinn minn, ég keypti hann 99/00 og minnir
að ég hafi selt hann 2007, Jón heitir sá sem keypti hann af mér, ungur drengur á Akureyri
hann gerði aldrey mikið í honum og seldi hann svo aftur í vor öðrum akureyringi.
Sá heitir Ásmundur Guðjónsson og er held ég búinn að eiga hann einusinni áður.
Ég veit ekki nákvæmlega stöðuna á honum í dag en geri ráð fyrir að hann liggji í einhverjum skúr á Ak..

Númerið á honum er FJ 051 ef þú vilt fletta honum upp.
Þetta er enn þann dag í dag besti bíll sem ég hef keyrt og það er ekki mikil vinna að klára hann.
Þ.e.a.s ef hann þarf ekki að vera alveg orginal.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 1975 coronet
« Reply #5 on: November 08, 2011, 12:44:15 »
rámar allavega í það að hafa séð þennan bíl á ferðinni fyrir ekkert svo rosalega löngu síðan... er annar svona á landinu sem að er í standi ?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40