mig minnir að cudan var tekin þar sem byggingafélagið sem hún var skráð á fór á hausinn.
annars er slatta af bílum sem hafa verið á uppboðum með enga vél í og í flestum tilfellum fylgir vélin ekki með.
annars eins og með ýmis dæmi með vörslu sviftingu þá hefur verið hægt að nálgast lykla og fleira frá fyrrum eiganda.
ég keypti einhvern tímann tjónað hjól sem eigandi hafði hirt allt plastið af til að geta keypt hjólið aftur ódýrara og vildi svo óður selja mér það á dýru verði þegar ég vildi ekki selja honum hjólið , ég héld að hann á enn til plastið og ég gat keypt tvö-þrjú sett af oem eða aftermarket plasti af ebay fyrir sama prís og hann vildi fá fyrir orginal dótið
Vísu þá laug hann að tryggingafélaginu að hann gat "redda" "nýju" plasti svo ekki gátu/vildu það neyða hann til að skila orginal draslinu.