Author Topic: bíla geymsla  (Read 4422 times)

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
bíla geymsla
« on: September 23, 2011, 14:37:06 »
Nú vantar mig að koma bílnum mínum inn í vetur samt helst í einhvað húsnæði sem bíður upp á það að það sé hægt að taka hann út á góðum dögum. Hef er einhver hugmynd um þannig húsnæði til leigu.
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: bíla geymsla
« Reply #1 on: September 28, 2011, 01:00:29 »
Ég er einnig með malibu 79 sem þarf að komast inn fyrir veturinn og væri gott að fá einhver svör.
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Danniboy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Re: bíla geymsla
« Reply #2 on: September 30, 2011, 14:13:01 »
Geymsluhúsnæðið auðunn 190 vogar..
Sími 864-3176

Mæli með því.. Höfum farið með bíla þangað síðustu 4 ár.. Var að borga honum rúmlega 30þús fyrir veturinn..
2005 wrx world rally..
1989 E30 Bmw..
1991 nissan 300zx TT Vetrar verkefnið..

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: bíla geymsla
« Reply #3 on: September 30, 2011, 21:41:20 »
Er með iðnaðarhúsnæði í gjáhelli Hafnarfirði sem ég get tekið bíla í geymslu í,verðið er 15 þús á bílinn fyrir mánuðinn og hægt er að sækja bíla flesta daga og skila aftur með smá fyrirvara...

Hilmar
S 822-8171
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: bíla geymsla
« Reply #4 on: September 30, 2011, 21:52:07 »
Prófaðu að hafa samband við 6119896, 100% fagmennska á ferð þar, upphitað og vel hirt húsnæði...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Slökkvitæki ehf

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: bíla geymsla
« Reply #5 on: October 02, 2011, 11:45:40 »
Geymsluhúsnæðið auðunn 190 vogar..
Sími 864-3176

Mæli með því.. Höfum farið með bíla þangað síðustu 4 ár.. Var að borga honum rúmlega 30þús fyrir veturinn..

Mundi frekar geima bílinn minn út á bryggju en þar, Lincolnin minn var þar seinasta vetur og spratt allur út í riði og það var búið að keyra utan í hurðina á honum.
"Verslum við litla mannin"
Frank Höybye
Sími: 565-4080
Gsm: 844-5222

Offline Danniboy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Re: bíla geymsla
« Reply #6 on: October 02, 2011, 14:58:51 »
Geymsluhúsnæðið auðunn 190 vogar..
Sími 864-3176

Mæli með því.. Höfum farið með bíla þangað síðustu 4 ár.. Var að borga honum rúmlega 30þús fyrir veturinn..

Mundi frekar geima bílinn minn út á bryggju en þar, Lincolnin minn var þar seinasta vetur og spratt allur út í riði og það var búið að keyra utan í hurðina á honum.

Lélegt í bílnum hjá þér greinlega.. Eg var að sækja minn sem var búin að vera þarna rétt yfir 3 ár í geymslu.. Ekkert vesen.. Var alveg eins 0g þegar ég fór með hann fyrir utan rykið.. En samt leiðinlegt að heyra þetta með bílinn þinn..
2005 wrx world rally..
1989 E30 Bmw..
1991 nissan 300zx TT Vetrar verkefnið..

Offline Slökkvitæki ehf

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: bíla geymsla
« Reply #7 on: October 05, 2011, 18:15:48 »
Geymsluhúsnæðið auðunn 190 vogar..
Sími 864-3176

Mæli með því.. Höfum farið með bíla þangað síðustu 4 ár.. Var að borga honum rúmlega 30þús fyrir veturinn..

Mundi frekar geima bílinn minn út á bryggju en þar, Lincolnin minn var þar seinasta vetur og spratt allur út í riði og það var búið að keyra utan í hurðina á honum.

Lélegt í bílnum hjá þér greinlega.. Eg var að sækja minn sem var búin að vera þarna rétt yfir 3 ár í geymslu.. Ekkert vesen.. Var alveg eins 0g þegar ég fór með hann fyrir utan rykið.. En samt leiðinlegt að heyra þetta með bílinn þinn..

Já kannski er lélegt í honum en hann var sprautaður 2004 og hefur ekkert komið út í honum síðan þrátt fyrir að hafa staðið 2 vetra úti, fyrr en í þessari geimslu, svo er nú lágmarkið að fá bílinn óbeiglaðan til baka þykir mér.



Þetta þoldi hann en ekki þura geymslu..
"Verslum við litla mannin"
Frank Höybye
Sími: 565-4080
Gsm: 844-5222

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: bíla geymsla
« Reply #8 on: October 05, 2011, 20:15:55 »
handónýtt að fá bílinn beyglaðann úr geymslu erfitt að mæla með svoleiðis bulli alla vega ef ekki er bætt fyrir það ... :mrgreen: