Author Topic: Chevy S10 uppgerð..  (Read 29282 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Chevy S10 uppgerð..
« on: July 29, 2011, 01:19:58 »
Þetta er græja sem ég náði í fyrir nokkrum misserum, byrjaði að gera upp en missti svo áhugan og vildi selja en er hættur við sölu og ætla mér að klára þetta bara, ekkert vit í öðru...

Planið:
1984 Chevy S10 rwd götubíll.
Undir 3000lbs. (1360kg.) með ökumanni er takmarkið..
18" ET classic five felgur.
TH350 skipting.
Pontiac V8 mótor (cid. fjöldi ákvarðast seinna  8-) )
Stutt 12 bolta passenger hásing með Strange öxlum.



Sat á bílakirkjugarði fyrir norðan..


Svona leit þetta út að innan... 2.0L fjarkinn var búin að gefast upp  :neutral:


Kominn í hús þökk sé "Zaper" hérna á spjallinu (Ási... að mig minnir)


Þrír partabílar sem ég keypti saman... þeir borguðu sig svo upp með sölu á varahlutum sem ég hafði ekki sjálfur not fyrir.


Búið að rífa hann vel niður og verið að spúla drullu af eldvegg og grind...


Ljótt ryð í kringum aðra húddfestinguna..


Glerblásturinn afstaðin og verið að máta 18" ,,old school lúkk" felgur sem passa og verða notaðar...


Ryðbætt með factory panelum :wink:


Allt að vera klárt í málningu...


,,Coke White" litur og gloss black grind...


Skúffan komin úr málningu og búið að festa á grind..


Búið að ryðverja inn í föls og bita... verið að máta miðstöðina í.


Einangrun á eldvegginn klár... samsetning á stýrishúsinu loksins hafin!


Skúffan fín geymsla fyrir varahlutina  :)


Mælaborðið komið saman.. sameinað úr tveim. Factory radio delete platan komin í!  :lol:



meira seinna....
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #1 on: July 29, 2011, 10:02:44 »
Djö verður þessi mikill töffari 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #2 on: July 29, 2011, 12:44:50 »
Væri til í að sjá LSX swapp í þessum og th350

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #3 on: July 29, 2011, 13:00:40 »
Væri til í að sjá LSX swapp í þessum og th350

kv Bæzi

Ég á til mótorfestingar og stainless header kit í það...  :oops:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #4 on: July 29, 2011, 13:08:25 »
Væri til í að sjá LSX swapp í þessum og th350

kv Bæzi

Ég á til mótorfestingar og stainless header kit í það...  :oops:

þá er það bara stokuð LS1 383ci H/C  :lol:

my Vote on that

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #5 on: July 29, 2011, 14:02:26 »
Er ekki til step side skúffa á svona tæki. Mikklu flottara.

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #6 on: July 29, 2011, 18:02:28 »
Það er bara gaman að sjá hvað er að verða úr þessu "hræi" . merkilegt hvað hægt er að gera óáhugaverðan bíl að mikilli græju.
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #7 on: July 29, 2011, 21:46:25 »
Flott verkefni í gangi og vígalegar felgur !  :P
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #8 on: July 29, 2011, 22:35:13 »
Hann veður helvíti flottur hjá þér.

Gott að þú að þú sért að bjarga honum  8-)

Flottar felgur líka  8-)
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #9 on: July 30, 2011, 00:08:34 »
þessi verður væntalega geðveikur hjá þér!! en ég er mest hissa á að þú ætlar að nota sama lit :-k átti von á öðru en töff bilar og gángi þér vel með hann ps á eitthvað af hlutum í svona dæmi handa þér 8-)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #10 on: July 30, 2011, 12:28:16 »
Þessi verður töff =D>

Það er víst verið að swappa LS1 í einn svona bláann hérna heima.
Árni J.Elfar.

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #11 on: July 30, 2011, 16:10:43 »
Væri til í að sjá LSX swapp í þessum og th350

kv Bæzi

Ég á til mótorfestingar og stainless header kit í það...  :oops:

Átti ekki að fara LS í þetta?
Geir Harrysson #805

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #12 on: July 31, 2011, 23:15:52 »
Jú var komin með 6 lítra truck motor...Hann var svo seldur á sínum tíma og annað upp á teningnum í dag.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #13 on: August 03, 2011, 19:10:38 »
Þetta er ágætt hjá þér eins og flest sem þú gerir  :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #14 on: August 04, 2011, 23:30:18 »
Ein af honum á suðurleið.
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #15 on: August 05, 2011, 01:05:10 »
Takk fyrir þessa.... Þú þarf að kíkja á djásnið við tækifæri. Ertu búin að sýna þeim gamla hvað ég er að gera með gamla pikkan sem hann ætlaði að gera kerru úr?  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #16 on: August 05, 2011, 01:55:27 »
Miðstöðin komin saman, hitt og þetta að komast á sinn stað.. Um að gera að setja sem mest á eldvegginn áður en mælaborðið er sett í.



8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #17 on: August 07, 2011, 14:41:58 »
flottur bíll hjá þér ;)
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #18 on: August 07, 2011, 16:21:43 »
eldvegginn   :mrgreen:

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #19 on: November 29, 2011, 12:05:57 »
Mælaborð komið í og fullt fullt af dóti, filmuð afturrúða o.fl.

Svo er búið að finna fórnarlamb sem fer í húddið en það er 354cid PMD vél...








8.93/154 @ 3650 lbs.