Author Topic: bracket unaður eða horror. ??  (Read 3634 times)

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
bracket unaður eða horror. ??
« on: June 27, 2011, 14:46:35 »
Hæ.

  Ég ætla nú ekki að fara að setja útá að menn viti ekki allt um bracket. en það er samt smá misskilningur á ferð virðist vera.
það er hver vinnur og "akkuru" ?????

  í bracket setur maður upp index.  þ.e. tíma sem maður má ekki fara undir... (þetta er kallað "breakout" í vesturhreppi)
nú hvað er þá málið ef ég er á 14,20 bíl þá gef ég bara upp 13,50 og err pottþéttur á að fara ekki undir....... wrong....

nú kemur aðal trikkið  SÁ VINNUR SEM ER Á UNDAN YFIR ENDALÍNU. annars væri engin keppni.

  EN það má ekki fara undir tíma.....eina sem getur bjargað þér ef þú ferð undir tíma er að hinn hafi farið meira undir tíma.... og þá skiftir ekki máli hvor var á undan heldur hvor fór meira undir tíma.....

  Rautt ljós fær sá sem þjófstartar fyrr,  þá er betra að vera á fljótari bíl (sem þar af leiðandi leggur seinna af stað).  Svo maður komi nú með rök fyrir því "af hverju á maður að vera með fljótan bíl í bracket,"

En aðalatriðið í Bracket meira en öðrum flokkum ´" þú þarft að vera góð/góður á ljosunum því ekkert nitro bjargar þér ef þú ert seinn.

  Vona að þetta svari einhverju, og /eða skýri þetta "stórflókna keppnisfyrirkomulag"  Og ef það er eitthvað sem vefst fyrir mönnum (og konum) þá má alltaf spyrja..... betra að vera kjáni smá stund en fífl alla æfi....

Kv
Valur Vífilss. frændi Jóhannesar skýrara

« Last Edit: June 27, 2011, 14:49:24 by eva racing »
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline AnnaOpel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: bracket unaður eða horror. ??
« Reply #1 on: June 27, 2011, 14:58:51 »
Mjög góð skýring á þessu :) en þá máttu endilega svara þessu fyrir mig.

í keppninni á sunnudaginn, þá vorum við 3 i bracket, ég var með besta timann i timatöku og fór þá beint í úrslit(að ég held) og þá fór BMW og Mini cooper á móti hvor öðrum, BMW vann báðar ferðirnar og fer i úrslit á móti mér, ég vinn flokkinn en samt fær Mini Cooperinn 2.sætið þótt hann hafði tapað fyrir bmw sem fór i úrslit   #-o
BrynhildurAnna
- Opel Astra Turbo 1.6 [Í Notkun]-14.396@95.55MPH

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: bracket unaður eða horror. ??
« Reply #2 on: June 27, 2011, 16:00:16 »
Takk fyrir skýringuna Valur, en við BMW fórum reyndar 3 ferðir, 1:1 og hann vann þriðju.
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline AnnaOpel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: bracket unaður eða horror. ??
« Reply #3 on: June 27, 2011, 16:19:11 »
Takk fyrir skýringuna Valur, en við BMW fórum reyndar 3 ferðir, 1:1 og hann vann þriðju.

eða það :D samt, vann og fór í úrslit en fékk samt 3 sætið  #-o
BrynhildurAnna
- Opel Astra Turbo 1.6 [Í Notkun]-14.396@95.55MPH

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: bracket unaður eða horror. ??
« Reply #4 on: June 27, 2011, 16:40:39 »
duuuuuu??
nei ég get ekki útskírt uppröðun hjá keppnisstjóra....
það eru til svo mörg uppröðunarkerfi og keppnisstjóri notar þau eftir hvernig stendur á tíðarhring....... eða.??

   þeir hafa sett ykkur (OPEL/BMW)saman til að skoða bílana betur.
'Eg get viðurkennt að ég fylgdist ekki svo náið með, en ég sá að fyrst þjófstartapi hann með ,001 og í næstu ferð fór hann ,001 undir index... how close is that...
   
   En trúið mér ekki ef heldur þegar fleiri sjá "ljósið" og koma í bracket og fara að taka æfingarnar alvarlega þá verður sko gaman í bracket.  allir komnir með viðbragð uppá ,505-,525 og innan við 4/100 frá indexi....(ég fer þá sennilega heim í fyrstu ferð)

það eina sem er vont við bracket er að þegar maður tapar er það vegna þess að maður er ekki nógu góður....á ljósin eða bílinn.

  En ekki missa trúna þegar (með æfingunni) við verðum orðin betri þá fyrst fer þetta að verða gaman. Sigur og tap á örfáum hundruðustu...
 
   kveðja
Valur Vífilss aðeins of seinn.....

 
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: bracket unaður eða horror. ??
« Reply #5 on: June 27, 2011, 19:33:20 »
þetta gæti mögulega verið örlítið mér að kenna.. ég er að skoða þetta  :oops:
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline AnnaOpel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: bracket unaður eða horror. ??
« Reply #6 on: June 27, 2011, 19:39:12 »
þetta gæti mögulega verið örlítið mér að kenna.. ég er að skoða þetta  :oops:

hahah :D
BrynhildurAnna
- Opel Astra Turbo 1.6 [Í Notkun]-14.396@95.55MPH

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: bracket unaður eða horror. ??
« Reply #7 on: June 27, 2011, 20:44:50 »
þetta voru víst smá mistök hjá mér... ég setti óvart rangan mann í 2 sætið.... við lögum það bara :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline AnnaOpel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: bracket unaður eða horror. ??
« Reply #8 on: June 27, 2011, 21:59:05 »
þetta voru víst smá mistök hjá mér... ég setti óvart rangan mann í 2 sætið.... við lögum það bara :)


hahahaha váá BEST :D
BrynhildurAnna
- Opel Astra Turbo 1.6 [Í Notkun]-14.396@95.55MPH

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: bracket unaður eða horror. ??
« Reply #9 on: July 26, 2011, 22:32:48 »
get því miður ekki sagt að ég fýli bracket
ívar markússon
www.camaro.is