Author Topic: Trans am 1988  (Read 24390 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #20 on: December 20, 2010, 20:44:22 »
Fínt að vera óvart með 350 í stað 305  :D
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #21 on: December 20, 2010, 20:59:25 »
já ég var ekkert smá ánægður með það enda ekkert búin að skoða mótorinn fyrr en núna en núna vantar bara tölvuna
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Trans am 1988
« Reply #22 on: December 20, 2010, 21:59:56 »
Það er kubbur fyrir 305 í honum í dag.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #23 on: December 20, 2010, 22:04:09 »
já ég var ekkert smá ánægður með það enda ekkert búin að skoða mótorinn fyrr en núna en núna vantar bara tölvuna
Það eru nokkrar 350 tölvur á ebay :
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/88-Camaro-Firebird-350-TPI-ECM-w-PROM-Computer-82-92-_W0QQcmdZViewItemQQhashZitem563e3943fcQQitemZ370411127804QQptZMotorsQ5fCarQ5fTruckQ5fPartsQ5fAccessories
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline kári litli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #24 on: December 23, 2010, 02:35:21 »
verða flottir saman 3gen bílarnir hjá ykkur bræðrum  8-)
Kári Þorleifsson

Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #25 on: March 07, 2011, 18:17:21 »
eitthvað búið að gerast í þessum?
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #26 on: March 07, 2011, 20:20:31 »
Það er lítið búið að ske upp á síðkastið ég varð strand við að finna t-top miðjustikki en fann
það loksins í góðu ásigkomulagi á ebay og er það væntanlegt til landsins á næstu vikum en þá
er hægt að fara laga og endursmíða topinn þar sem að hann er svo illa farinn af riði. en hjólinn
fara nú að snúast aftur og fer maður á fult aftur að vinna í honum.
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #27 on: April 04, 2011, 01:11:53 »
Jæja þá er ég að verða búin að riðbæta báðar hjólaskálarnar að aftan og litu þær töluvert betur út en þær að fram þó svo að aftur skálarnar litu ekkert sérstaklega
vel út, en það verður tölu verð vinna í að skera og smíða í hjólaskálarnar að framan þar sem að þær eru mjög svo illa á sig komnar af riði.
Það kom svo í ljós að einhver snillingur hefður ákveðið að redda felguboltunum þanig að þeir voru soðnir fastir við bremsudiskana sem ég hef bara aldrey séð áður
en það er allt í lagi þar sem að ég æti að fá á næstu vikum pakka frá sumitracing sem hinihalda meðal annars nýtt bremsu system að framan þar að segja diska, klossa og dælur.
Miðju stikkið í T-topinn er loksinsin komið til landsins og sækji ég það í fyrra málið þanig að ég get farið að fara með bílinn á verkstæði og láta smíða nýjan top á hann.
Það var tekin samt almenilegur prufu rúntur á honum um daginn þegar að við vorum búnir að fá bremsunar til að virka einhvað að viti og kom þá í ljós að skiftinginn er bara gott
sem búin hann keyrir alveg en um leið og honum er gefið einhvað inn þá byrjar skiftinginn bara að snuða, en ég á 700r4 skiftingu á hinum mótornum hjá mér sem ég ættla til öryggis að láta
yfirfara og styrkja áður en ég set hana í bíllinn.
Þanig að það kemur alltaf einhvað upp á en það gerir þetta bara skemmti legra en manni langar að hafa hann kláran fyrir sprautun í sumar sem væri bara draumur en ég ættla samt ekki að vera of vongóður um það og sjá bara hvað tíminn vinnst mikið.
Kem með myndr af þessu sem búið er að ské um leið og ég finn usb snúruna fyrir myndavélina.
en læt eina mynd sem var tekin um daginn fylgja með
« Last Edit: April 04, 2011, 01:16:56 by barney »
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #28 on: April 06, 2011, 16:01:06 »
smá svona update en ég fór í dag með bílinn á verkstæði í sambandi við t-topinn og var loka niður staða að umgjörðinn
er enþá í þokkalega ástandi og er þetta bara svona rið að utanverðu sem að var metið þanig að það sé nó að sandblása
það það er semsagt ekki eins illa á sig komið eins og mér sýndist en miðju stikkið er handónýt og verður því skift út og
nýja set í eftir sandblástur en ég á pantaðan tíma í sandblásturinn um miðja næstu viku þanig að ég fer að vinna í
því í kvöld og á morgun að taka innréttinguna úr aftur.
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #29 on: April 20, 2011, 12:34:12 »
Fór smá verslunarferð í höfuðborgina og keyfti 2 púststúta, vatnshita mælir, hitamælir fyrir skiftingu, volt mælir, mælahatta, 2x twetera, 4x6 hátalara,6x9 hátalara,  rafmagnssnúrru fyrir græjunar.
vantar einhvað af þessu á myndina.


Felgurnar fóru til Duft.is í húðun

Fyrir


Eftir


Smíðaði mér bassabax í bílinn og plötu fyrir magnarana svona kvöld föndur



Síðan eru nokrar myndir síðan að hjólaskálarnar að aftan voru teknar í gegn

Farþega megin þar sem varadekkið á að vera



Farþega megin


Bílstjóra megin


Lýtur svona út að utan núna


Ég tók sílsana af honum og komu þá nokrar skemdir í ljós í kringum frambettið og meðal annar að neðri festinginn á brettinu var riðguð í sundur þanig að það verður einhvað smá föndur í þessum
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #30 on: April 22, 2011, 01:13:07 »
Mæli með að þú takir líka sílsana af hurðunum. Minn leit vel út þangað til að ég tók allt af honum, þurfti meðal annars að láta smíða nýja botna á hurðarnar hjá mér.... en leit ekki út fyrir það þegar sílsarnir voru á honum.

kv, Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #31 on: April 22, 2011, 11:49:34 »
jebb mig kvíður eimit svoldið að sjá hvernig hurðabotnarnir eru á honum, en ég þarf líka að skifta út hurða pinnunum sem fara í lamirnar þær eru farnar að síga aðeins
hjá mér. Þetta kemur hægt og rólega einhvern tíman verður maður búin að útríma riðinu úr þessum bíl   [-o<
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #32 on: April 23, 2011, 00:08:41 »
þetta verður fínt hjá þér  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #33 on: April 24, 2011, 23:09:04 »
Takk ég geri mitt besta í að gera þetta flott og almenilega.

Náði að taka aðeins betri mynd af felgunum en þar sem að það er svo mikil sansering í þeim þá er agalega erfit að ná almenilegum myndum af þeim eins og þær eru í raun en ég er rosalega ánægður með út komuna var svoldið fastur í þessu gilta með króm röndini eins og þær eru orginal en það var bara ekki í boði þar sem að þær voru orðnar svo skemdar en eins og ég segi þá finst mér þetta vera miklu flotara en ég átti nokkur sinum von á.


Einhverrja hluta vegna eru mynd verða mynd gæðin ekki eins góð eftir að ég er búin að uploada þeim á netið en ef það það er soomað aðeins þá sést aðeins hversu mikil sansering er í litnum.
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #34 on: May 02, 2011, 02:55:53 »
Jæja hér er það sem maður er búin að vera að berjas við seinusta daga í bílnum

Það var var setur bara trebbi yfir haugriðgaðan blett eins og sést á myndini


og var redað svona inn í bretinu


Ég báði loksins trebbanum og þessu drasli í burtu eftir þó nokkurn tíma og leit þetta þá orðið svona út en ég á er búin að skera aðeins meira úr bretunum en sést á þessum myndum eins var ég búin að sjóða í einhvað af skurðunum en kom með myndir af því þegar að hjólaskálinn er tilbúin


Ég tók mig svo til og mátaði 16" felgurnar undir farþega meginn þar sem að sílsarnir og allt það er enþá á bílnum þeim megin svona til að sjá heildar lookið á bílnum eftir að felgurnar komu úr húðunini og kominn með dekk, núna vantar mig bara "felgu miðjurnar" eins og kom á þessum bíllum og þá verð ég rosalega ánægður.


Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #35 on: May 10, 2011, 21:35:33 »
Ég kláraði hjólaskálarnar í dag og lýtur orðið almenilega út að framan sem og að aftan

Bílstjóra megina framan


Farþegameginn framan


Tók síðan og strauk aðeins spansgrænuna og drulluna af samavélini minni


T-topurinn var sandblásin





og svona leit bílinn út eftir sanblásturinn


Gamla t-top stikkið var orðið svoldið mikið ónýt


En planið næstu daga er að klára að sjóða í sílsana og kanna stöðuna á hurðabotnunum og skifta spolernum út þar sem að sá sem er á bílnum er bæði ný þungur og eins er eins og hann sé orðin "orma étin" allavegana orðin það ljótur og sjúksaður að hann fær að flúga af bílnum, síðan er það smá rafvirkja leikur og tengja alla mælana sem ég verslaði um daginn ásamt því að koma flækjunum í áður en ég fer og læt smíða púst kerfið í hann sem ég stefni á í kringum mánaðar mótinn
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #36 on: December 18, 2011, 17:43:16 »
Ættli það sé ekki kominn tími á að updata hvað er búið að vera að gerast í bílnum síðan seinast.
En ég er búin að vera að sanka að mér dótti í hann upp á síðkastið.
Það er lítið búið að gerast í boddy málum nema að spolerinn er farinn af og veriða að máta nýja á (þarf að bora ný göt)
en ég fékk í hús núna um daginn eftir næstum 6 mánaða bið og klúður hjá sumit en þá skiluðu fram bremsunar sér loksins
en ég keyfti allt nýtt sem sagt dælur,diska og klossa þó svo að klossarnir hefðu ekki passað.
ég á hinsvegar eftir að finna hjólalegu og rétta klossa svo að maður geti farið að raða saman bremsunum í hann,
það ætti að vera komið púst kerfi undir hann á næstuni.
þá ætti hann að komast í gegnum skoðun hiksta laust.
Allir þétti kantar eru búnir að skia sér.
Svo fer að líða að því að ég fari að taka fram rúðuna úr til að laga gluggakarminn en ég reyni með að gera það þegar að ég verð kominn með fjármagnið fyrir sparutuninni sem ætti að vera í kringum mai/april.

en jafnframt ef að einhver á til einhvað af innréttingahlutum í 3gen má alveg láta mig vita vantar nokkra hluti.
myndir koma seina.
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Trans am 1988
« Reply #37 on: December 18, 2011, 19:26:53 »
Ætlarðu ekki að rífa þessa ógeðslegu stafi af hurðunum?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #38 on: December 18, 2011, 19:56:25 »
Sæll jú þeir fá að fjúka af fyrir sprautun og fara ekki á aftur
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #39 on: December 19, 2011, 10:42:43 »
Flottur, hefði reyndar viljað sjá hann sitja aðeins lægra :lol:

Gaman að svona uppgerð, en vá hvað hann hefur verið étinn :!:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40