góðan dag ég er að smíða nýtt skott í bílinn hjá mér og er að velta fyrir mér hvort þið eruð með sniðugar hugmyndir um hvernig hentugt er að styrkja botninn svo hann svo spennan fari úr það er að segja að hún smelli ekki upp og niður. t.d. að pressa raufar í hana eins og þetta er orginal en ég sé fyrir mér að það sé svolítið vesen að fara að smíða mót í pressu og pressa þetta allt saman.
allar hugmyndir vel þegnar.