Author Topic: styrkingar í gólf  (Read 1958 times)

Offline baldurarnar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
styrkingar í gólf
« on: May 30, 2010, 13:05:41 »
góðan dag ég er að smíða nýtt skott í bílinn hjá mér og er að velta fyrir mér hvort þið eruð með sniðugar hugmyndir um hvernig hentugt er að styrkja botninn svo hann svo spennan fari úr það er að segja að hún smelli ekki upp og niður. t.d. að pressa raufar í hana eins og þetta er orginal en ég sé fyrir mér að það sé svolítið vesen að fara að smíða mót í pressu og pressa þetta allt saman.

allar hugmyndir vel þegnar.

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: styrkingar í gólf
« Reply #1 on: May 30, 2010, 21:03:57 »
Þessi aðili reddar öllu svona og er snöggur að því

http://augnablikk.is/

Quote
Body Smíði og bílavarahlutir

Höfum mikla reynslu af smíði á body hlutum í bifreiðar, fornbíla og fl. (lærði í blikksmiðjunni Gretti).

Getum smíðað t.d. hurðabyrði, sílsa, gólfplötur, burðarbita, og fl.

Reynum að finna lausn á flestum málum.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************