Author Topic: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins  (Read 3357 times)

Offline 1965 Chevy II

 • On the bumper looking at god
 • *******
 • Posts: 8.089
 • Friðrik Daníelss.
  • View Profile
Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« on: March 10, 2010, 18:10:15 »
Sælir félagar,

Nú er komið að árshátíð Kvartmíluklúbbsins og verður hún haldin þriðja apríl kl 20:00 á Gamla Vínhúsinu (áður A.Hansen) í miðbæ Hafnarfjarðar.
Við höfum sal útaf fyrir okkur á efri hæð þar sem þjónað er til borðs mat og drykk fram eftir öllu og einnig er bar á efri hæðinni.

Við verðum með viðurkenningar til félagsmanna sem borið hafa af á liðnu ári og jafnvel frumsýnum reglunefndina ef vel tekst til :mrgreen:

Matseðillinn sem er í boði lýtur svona út:

Forréttur  : #1 Villisveppa súpa eða forrétt #2 Nauta Carpaccio

Aðalréttur : #1 Piparsteik franskar og bernaise eða aðalréttur #2 Nautasteik franskar og bernaise sósa.

Eftirréttur : Vanilluís


Verð á þriggja rétta máltíð með piparsteik með frönskum og bernaise 2600kr á mann og með nautasteik með frönskum og bernaise er verðið 2900kr á mann.

Endilega skráið ykkur sem fyrst og takið fram fyrir hvað marga og hvaða forrétt og aðalrétt þið viljið,þið getið sent mér einkapóst hér eða sent á netfangið fridrikdan (hjá) simnet.is
Skráningarfrestur er til 28 mars en því fyrr því betra  [-o< O:)

Setjið kennitölu ykkar í skýringu.

Piparsteik 2600kr
Nautasteik 2900kr

Reikningsnúmerið er:
1101-26-111199 Kennitala: 660990-1199

www.gamlavinhusid.is
« Last Edit: March 22, 2010, 22:21:23 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

 • On the bumper looking at god
 • *******
 • Posts: 8.089
 • Friðrik Daníelss.
  • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #1 on: March 19, 2010, 12:24:47 »
Sælir,

Jæja skráningin gengur bara vel og ég vill biðja þá sem eru búnir að bóka sig að millifæra á reikning okkar við tækifæri og Kvartmíluklúbburinn gerir svo upp við Gamla Vínhúsið.

Setjið kennitölu ykkar í skýringu.

Piparsteik 2600kr
Nautasteik 2900kr

Reikningsnúmerið er:
1101-26-111199 Kennitala: 660990-1199
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

 • On the bumper looking at god
 • *******
 • Posts: 8.089
 • Friðrik Daníelss.
  • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #2 on: March 29, 2010, 21:51:50 »
Ég fékk grænt ljós hjá Gamla Vínhúsinu að hafa opna skráningu til miðnættis á fimmtudag,ég þarf að tilkynna fjöldann fyrripart föstudags.  \:D/
Munið að millifæra á kvartmíluklúbbinn.  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

 • On the bumper looking at god
 • *******
 • Posts: 8.089
 • Friðrik Daníelss.
  • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #3 on: March 31, 2010, 11:55:05 »
Næst síðasti dagur í skráningu  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

 • On the bumper looking at god
 • *******
 • Posts: 8.089
 • Friðrik Daníelss.
  • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #4 on: April 02, 2010, 00:04:57 »
Ég minni fólk á að leggja inn fyrir matnum.

Setjið kennitölu ykkar í skýringu.

Piparsteik 2600kr
Nautasteik 2900kr

Reikningsnúmerið er:
1101-26-111199 Kennitala: 660990-1199
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas