Sælir félagar,
Nú er komið að árshátíð Kvartmíluklúbbsins og verður hún haldin þriðja apríl kl 20:00 á Gamla Vínhúsinu (áður A.Hansen) í miðbæ Hafnarfjarðar.
Við höfum sal útaf fyrir okkur á efri hæð þar sem þjónað er til borðs mat og drykk fram eftir öllu og einnig er bar á efri hæðinni.
Við verðum með viðurkenningar til félagsmanna sem borið hafa af á liðnu ári og jafnvel frumsýnum reglunefndina ef vel tekst til
Matseðillinn sem er í boði lýtur svona út:
Forréttur :
#1 Villisveppa súpa eða forrétt
#2 Nauta Carpaccio
Aðalréttur :
#1 Piparsteik franskar og bernaise eða aðalréttur
#2 Nautasteik franskar og bernaise sósa.
Eftirréttur : Vanilluís
Verð á þriggja rétta máltíð með piparsteik með frönskum og bernaise
2600kr á mann og með nautasteik með frönskum og bernaise er verðið
2900kr á mann.
Endilega skráið ykkur sem fyrst og takið fram fyrir hvað marga og hvaða forrétt og aðalrétt þið viljið,þið getið sent mér einkapóst hér eða sent á netfangið fridrikdan (hjá) simnet.is Skráningarfrestur er til 28 mars en því fyrr því betra Setjið kennitölu ykkar í skýringu.
Piparsteik 2600kr
Nautasteik 2900kr
Reikningsnúmerið er:
1101-26-111199 Kennitala: 660990-1199
www.gamlavinhusid.is