Author Topic: Keppnisreglur  (Read 10406 times)

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Keppnisreglur
« on: February 04, 2010, 14:44:04 »
Er ekki komið tími til að við förum að keppa eftir sömu flokkum og er gert í Evrópu.

Geri mér alveg grein fyrir því að við erum ekki með bíla í alla flokka.
Veljum út þá flokka sem henta, miðað við það sem við erum með. En breytum þeim ekkert.

Höldum okkur svo við þetta, hættu þessum sífeldum breytingum á flokkareglum á hverju ári.

Það getur enginn staðið í því að byggja upp bílinn sinn fyrir eitthvern ákveðinn flokk ef hann á allt í einu að verða ólöglegur af því að eitthverjum datt í hug að breyta lögum. Geðþátta ákvarðanir fyrir vini og kunningja er eitthvað sem ætti að vera liðin tíð.

Ef menn myndu svo vilja fara út með bílinn sinn, þá vita þeir í hvað flokk þeir lenda.

Einföldum þetta kerfi. Og látum aðra um að breyta síðan lögunum. Þar sem menn eru með tugi eða hundruð bíla á bak við hverja flokka.

Við þurfum ekki að fynna upp hjólið enn einu sinn.
Halldór Jóhannsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #1 on: February 04, 2010, 15:49:22 »
eru ekki flestir að keppa eftir nhra reglum í evrópu?

svo minnir mig að það sé mesta tjúnið vinnur hvort sem það er 2+ sec á milli bíla eða nokkra milli sec þar sem bílar eru hrúgaðir í flokkana og fengum aldrei menn til mæta þar sem flestir eru tapsárir :D , t.d. hver vil mæta stígi á kryppunni þegar maður hefur aðeins 12 sec bíl ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #2 on: February 04, 2010, 17:08:49 »
Er ekki komið tími til að við förum að keppa eftir sömu flokkum og er gert í Evrópu.

Geri mér alveg grein fyrir því að við erum ekki með bíla í alla flokka.
Veljum út þá flokka sem henta, miðað við það sem við erum með. En breytum þeim ekkert.

Höldum okkur svo við þetta, hættu þessum sífeldum breytingum á flokkareglum á hverju ári.

Það getur enginn staðið í því að byggja upp bílinn sinn fyrir eitthvern ákveðinn flokk ef hann á allt í einu að verða ólöglegur af því að eitthverjum datt í hug að breyta lögum. Geðþátta ákvarðanir fyrir vini og kunningja er eitthvað sem ætti að vera liðin tíð.

Ef menn myndu svo vilja fara út með bílinn sinn, þá vita þeir í hvað flokk þeir lenda.

Einföldum þetta kerfi. Og látum aðra um að breyta síðan lögunum. Þar sem menn eru með tugi eða hundruð bíla á bak við hverja flokka.

Við þurfum ekki að fynna upp hjólið enn einu sinn.
Flokkum erlendis er oftar og meira breytt en hjá okkur,jafnvel á miðju keppnistímabili svo það er engin lausn.
Samanber OSCA reglunum sem voru kosnar inn 2004,í dag eru þær ekki að neinu leiti eins og þær voru þá.

Ég er sammála tillögunni um að koma reglunum bara af aðalfundinum,keppendur geta komið með ábendingar til reglunefndar ef þeir vilja og svo er endanleg niðurstaða í höndum stjórnar KK hverju sinni.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #3 on: February 04, 2010, 17:46:51 »
Sælir, sem þarft innlegg í þessa umræðu þá vill ég benda á að innan Akstursíþróttanefndar ÍSÍ/LÍA er starfandi keppnisráð fyrir spyrnu - en hún hefur með reglur og annað að gera er fellur undir framkvæmd spyrnukeppna hér á landi.

kv
Björgvin

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #4 on: February 04, 2010, 19:54:32 »
ja það ætti að hafa þetta fast i allavegna 2-3 ár alveg faran legt að vera smiða bil og siðan altyeinu ólöglegur
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #5 on: February 05, 2010, 00:32:07 »
Mér líst bara ekkert á það að stjórnin ákveði þetta. Þetta er ekki og má aldrei verð vinargreiðar.

Til að breyta reglum verður að samþykkja breytingar á aðalfundi. Stjórn er ekki hæf í þetta.

Og festa ætti reglur í 3 ár. Þannig að menn hafi þá þessi 3 ár til að laga bílinn að flokknum.
Halldór Jóhannsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #6 on: February 05, 2010, 01:01:56 »
Menn hafa bara smalað saman hóp til að breyta reglum fyrir sig,ég held að þetta sé blásið svoldið mikið upp,menn sem vinna fyrir klúbbinn
hafa hagsmuni klúbbsins í huga,það er allra hagur og skemmtun að sem flestir komi og keppi í hverjum flokk,ég hef ekki séð
eða heyrt af neinum sem vill breyta reglum þannig að einhver keppandi lendi í því að vera með tæki sem passar hvergi í flokk.
Ef þetta verður svona skelfilegt þá er alltaf hægt að breyta þessu aftur.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #7 on: February 05, 2010, 02:56:30 »
Mér líst bara ekkert á það að stjórnin ákveði þetta. Þetta er ekki og má aldrei verð vinargreiðar.

Til að breyta reglum verður að samþykkja breytingar á aðalfundi. Stjórn er ekki hæf í þetta.

Og festa ætti reglur í 3 ár. Þannig að menn hafi þá þessi 3 ár til að laga bílinn að flokknum.

Er bara alveg sammála þessu.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #8 on: February 05, 2010, 08:15:40 »
Sælir, sem þarft innlegg í þessa umræðu þá vill ég benda á að innan Akstursíþróttanefndar ÍSÍ/LÍA er starfandi keppnisráð fyrir spyrnu - en hún hefur með reglur og annað að gera er fellur undir framkvæmd spyrnukeppna hér á landi.

kv
Björgvin

Nú kem ég af fjöllum. Hef ekki heyrt af því að það sé starfandi keppnisráð innan ÍSÍ fyrir spyrnur.
Endilega segðu okkur meira og þá hverjir eru í þessu keppnisráði og hvenar það tók til starfa?
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #9 on: February 05, 2010, 08:25:11 »
Hæ ég er sammála því að það sé ekki gott að stjórninn hafi vald til að breytta reglum þó að reglunefnd sjái um að skoða hvað mætti betur fara.Það er ekkert að núverandi fyrirkomulagi þar sem skríllinn hefur réttinn til að velja og hafna og finnst mér þetta vera ógn að lýðræði félagsmanna.Kv Árni Kjartansson
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #10 on: February 05, 2010, 08:48:28 »
Sælir, sem þarft innlegg í þessa umræðu þá vill ég benda á að innan Akstursíþróttanefndar ÍSÍ/LÍA er starfandi keppnisráð fyrir spyrnu - en hún hefur með reglur og annað að gera er fellur undir framkvæmd spyrnukeppna hér á landi.

kv
Björgvin

Nú kem ég af fjöllum. Hef ekki heyrt af því að það sé starfandi keppnisráð innan ÍSÍ fyrir spyrnur.
Endilega segðu okkur meira og þá hverjir eru í þessu keppnisráði og hvenar það tók til starfa?

Formaður ráðsins er Davíð Ólafsson, hann ætti að geta sett þig inn í málið :wink:

kv
Björgvin

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #11 on: February 05, 2010, 09:20:09 »
Sælir, sem þarft innlegg í þessa umræðu þá vill ég benda á að innan Akstursíþróttanefndar ÍSÍ/LÍA er starfandi keppnisráð fyrir spyrnu - en hún hefur með reglur og annað að gera er fellur undir framkvæmd spyrnukeppna hér á landi.

kv
Björgvin

Nú kem ég af fjöllum. Hef ekki heyrt af því að það sé starfandi keppnisráð innan ÍSÍ fyrir spyrnur.
Endilega segðu okkur meira og þá hverjir eru í þessu keppnisráði og hvenar það tók til starfa?

Formaður ráðsins er Davíð Ólafsson, hann ætti að geta sett þig inn í málið :wink:

kv
Björgvin
Já sæll.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #12 on: February 06, 2010, 22:15:56 »
Þetta er merkileg umræða en að sama skapi ekki út hugsuð. Til hvers eru reglur og hvers vegna ætti að breyta þeim? Reglur eru til að tryggja sangjarna keppni. Af hverju þarf að breyta reglum? Það verður að breyta reglun vegna þess að það sér stað þróun í bíla iðnaði. Ef menn treysta sér til að stöðva þróun þá gætum við hætt að breyta reglum. Reglum hjá KK hefur nánast ekki verið breytt í fjölda ára að undanskildu árinu í fyrra. Það gengur ekki og þekkist hvergi að keppendur geti ráðið reglum hvað þá að það sé hægt að smala samann fólki til að kjósa þær inn. Hver er tilgangur stjórnar í félagasamtökum? Það hlýtur að vera að gæta hagsmuna félagsins og að efla starfið. Það er með ólíkindum að menn ætli stjórn KK að fara hygla  ákveðnum aðilum á kostnað félagsins.

Kv Ingó
 :)
Ingólfur Arnarson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #13 on: February 06, 2010, 22:18:51 »
Þetta er merkileg umræða en að sama skapi ekki út hugsuð. Til hvers eru reglur og hvers vegna ætti að breyta þeim? Reglur eru til að tryggja sangjarna keppni. Af hverju þarf að breyta reglum? Það verður að breyta reglun vegna þess að það sér stað þróun í bíla iðnaði. Ef menn treysta sér til að stöðva þróun þá gætum við hætt að breyta reglum. Reglum hjá KK hefur nánast ekki verið breytt í fjölda ára að undanskildu árinu í fyrra. Það gengur ekki og þekkist hvergi að keppendur geti ráðið reglum hvað þá að það sé hægt að smala samann fólki til að kjósa þær inn. Hver er tilgangur stjórnar í félagasamtökum? Það hlýtur að vera að gæta hagsmuna félagsins og að efla starfið. Það er með ólíkindum að menn ætli stjórn KK að fara hygla  ákveðnum aðilum á kostnað félagsins.

Kv Ingó
 :)

X2
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #14 on: February 06, 2010, 22:52:00 »
Ingó er einhver staðar talað um að það meigi ekki breytta reglum :-k.Það sem er verið að ræða en þú virðist ekki fatta að það sé ekki að gera sig að stjórninn hver sem hún er hafi allt vald til að vera að fokka í reglum eftir dúk og disk [-X.Það má taka upp reglur frá Kúvæt mín vegna svo framlega að meirihluti félagmanna sé því sammmála.Það er í lögum klúbbsins að það eigi að vera reglunefnd sem skoðar málið og er því ekkert annað að gera en að skipa þá bara í hana menn á fundinum og hún hefur störf og fer yfir málið og við kjósum um þetta 2011 sem betur má fara sem er ýmislegt er ekki að segja það.En að stjórn hafi úrslita valdið er big no no og getur aldrei virkað.So leve it.Kv Árni :lol:
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #15 on: February 07, 2010, 00:06:35 »
Ingó er einhver staðar talað um að það meigi ekki breytta reglum :-k.Það sem er verið að ræða en þú virðist ekki fatta að það sé ekki að gera sig að stjórninn hver sem hún er hafi allt vald til að vera að fokka í reglum eftir dúk og disk [-X.Það má taka upp reglur frá Kúvæt mín vegna svo framlega að meirihluti félagmanna sé því sammmála.Það er í lögum klúbbsins að það eigi að vera reglunefnd sem skoðar málið og er því ekkert annað að gera en að skipa þá bara í hana menn á fundinum og hún hefur störf og fer yfir málið og við kjósum um þetta 2011 sem betur má fara sem er ýmislegt er ekki að segja það.En að stjórn hafi úrslita valdið er big no no og getur aldrei virkað.So leve it.Kv Árni :lol:

Mikið rétt ég er náttúrulega ekki að fatta um hvað málið snýst enda er ég ekki búin að vera í KK nema í u.þ.b.29 ár. Það er greinilegt að þú treystir ekki stjórn KK og það er leitt. :cry:

Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #16 on: February 07, 2010, 11:17:30 »
Hæ Ingó þér er að sjálfsögðu frjálst að túlka mín orð á þann veg sem þér hentar ekkert að því.Það sem mér finnst í þessu er að það er ekkert að núverandi reglunefndar dæmi annað en það að það var ekki skipuð ný reglunefnd eftir að sú sem skipuð var 2007 til 2009 lauk störfum.Mér finnst bara ekki fínt að þetta sé alfarið í höndum stjórnar að breytta hlutum því þú veist jafn vel og ég að það er alltaf einhver kunningskapur allstaðar breyttir ekkert hvort að það sé KK eða einhvert annað iþróttarfélag.Því finnst mér og sýnist mér nú ekki að ég sé einn um það óþarfi að breytta þessu frá núverandi mynd.Kv Árni
« Last Edit: February 07, 2010, 11:24:48 by ÁmK Racing »
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #17 on: February 07, 2010, 12:36:28 »
Það er enginn að tala um að hætta að breyta reglum. Auðvitað verður framþróun, nýjar uppfynningar og allt það.

En mér fynnst að það sé samt lámark að þegar lögum hafi verið breytt að halda þeim þannig í 3 keppnistímabil.

Svo menn geti aðlagað sig að þeim.

Og þegar öll félög sem ég þekki hafi löginn sín þannig, að meirihluti félagsmann sem mæta á aðalfund þurfi að samþykkja breytingar.

Þá fynnst mér það undarlegt þegar eitt félag þykist hafa fundið upp lýðræðislegri aðferð sem felst í því að félagsmenn ráða engu.

En svo er það með þessa lagabreytingarnemd hjá ÍSÍ.

Er hún þá ekki vald hærri en KK?

Hver getur svarað því?
Halldór Jóhannsson

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #18 on: February 07, 2010, 13:35:55 »
Að fengini reynslu finnst mér þetta ekki virk ein og þetta er í dag og ég hef nokkur dæmi um það. Gefum okkur það t.d. Árni hafi þennan á hug á reglum vegna þess að hann er keppandi. Dæmi; í KK eru 200 meðlimir og af þeim eru 50 virkir keppendur og af þessum 50 eru 3-6 í hverjum flokk. Segum að allir í einum foknum nema einn séu samála um ákveðnar breytingar og að reglunefndin ákveði að leggja þetta fyrir aðalfund. Sá sem er á móti er freka svekktur og smalar 15 félögum með á fundinn og að heildar mæting á fundinn sé 45 mans. 2: Hverjir koma á aðalfund? Hversu margir eru inni í reglumálum ? Hvernig greiða menn atkvæði? Það hljóta allir að sjá að þetta gengur ekki!! Það þarf 2/3 fundarmanna til að koma þessum breytingum í gegn. Er það liðræði!! Menn verða að átta sig á því að það er mikill minnihluti af þeim sem eru að greiða atkvæði um reglubreytingar sem vita um hvað málið snýst. Ég skil ekki þennan ótta í reglunefnd eru 3-5 menn sem þurfa að koma sér saman um breytingar og í stjórn KK eru 7 menn. Það þarf að ver meiriháttar samsæri til að koma einhverju í gegn sem er ekki samstaða um bæði í reglu nefnd og stjórn KK.

Kv Ingó.
 :)
Ingólfur Arnarson

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Re: Keppnisreglur
« Reply #19 on: February 08, 2010, 11:02:42 »
Eigum við þá ekki að byrja að lesa upp á nýtt.

Er ekki komið tími til að við förum að keppa eftir sömu flokkum og er gert í Evrópu.

Geri mér alveg grein fyrir því að við erum ekki með bíla í alla flokka.
Veljum út þá flokka sem henta, miðað við það sem við erum með. En breytum þeim ekkert.

Höldum okkur svo við þetta, hættu þessum sífeldum breytingum á flokkareglum á hverju ári.

Það getur enginn staðið í því að byggja upp bílinn sinn fyrir eitthvern ákveðinn flokk ef hann á allt í einu að verða ólöglegur af því að eitthverjum datt í hug að breyta lögum. Geðþátta ákvarðanir fyrir vini og kunningja er eitthvað sem ætti að vera liðin tíð.

Ef menn myndu svo vilja fara út með bílinn sinn, þá vita þeir í hvað flokk þeir lenda.

Einföldum þetta kerfi. Og látum aðra um að breyta síðan lögunum. Þar sem menn eru með tugi eða hundruð bíla á bak við hverja flokka.

Við þurfum ekki að fynna upp hjólið enn einu sinn.

Þetta er hugsað til þess að svona dæmi eins og þú talar um verði ekki.

En það þarf ekki nema 4 úr stjórn til að breyta lögum, því þeir sömu geta verið í reglubreytingarnefndinni líka.

Það þarf ekki að sérhæfa allar reglur að Íslandi.
Halldór Jóhannsson