Author Topic: Ráðleggingar með 9" breytingar.  (Read 3353 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Ráðleggingar með 9" breytingar.
« on: January 15, 2010, 10:42:33 »
Sælir.

Þannig er staðan að ég er með 9" ford hásingu undan gamla bronco sem ég ætlaði að stytta
og svera upp og setja undir cuduna.
Hún er með nýjum 31 rílu öxlum en þeir grennast svo mykið utanvið orginal rílastykkið að það
er ekki hægt að stytta þá og ríla uppá nýtt.

Vitiði um öxla úr einhverju öðru sem er þægilegt að mixa í þetta eða verður maður bara að
splæsa í custom öxla að utan?
Ef svo fer þá langar mann náttúrulega að svera upp í leiðinni, þ.e. fara í 33 eða 35 rílu en þá
skilst mér að í 35 rílu settuppinu þurfi maður stærri legur á keisinguna/spóluna svo að gatið sé
nógu svert fyrir öxulinn, breytist bara innanmálið á legunni eða þarf maður þá einhvern spes
aftermarket köggul undir draslið?
Er þetta eins í 33 rílu eða sleppur það í orginal dótið?

Á einhver öxla í þetta eða stutta hásingu?
Á einhver diskabremsur á 9" með handbremsu?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Jenni

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Ráðleggingar með 9" breytingar.
« Reply #1 on: January 15, 2010, 11:17:43 »
Sæll, Stefán. Ef þú finnur 28 rillu öxla úr 9tommu og stittir þá, þá þarf svo gott sem ekkert að renna utan af þeim til að rilla í 31 rillu, en best er náttúrulega að fara strax í eftirmarket öxla!
Jens S. Herlufsen

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Ráðleggingar með 9" breytingar.
« Reply #2 on: January 15, 2010, 12:33:52 »
Nú,, þá er ég eitthvað að misskylja fræðin, ég hef alltaf staðið í þeirri merkingu að 31rílu væru sverari en 28rílu...?
Eru þeir þá öðruvísi uppbyggðir, sverir mestalla leið og grennast svo snöggt við rílastykkið?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Ráðleggingar með 9" breytingar.
« Reply #3 on: January 15, 2010, 13:17:48 »
Hvað með að stytta 31 rillu öxla úr Econoline?
Kristinn Magnússon.

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Ráðleggingar með 9" breytingar.
« Reply #4 on: January 15, 2010, 13:23:45 »
Gömlu 28 rillu öxlarnir í bronco´66-´77 eru til í 2 útgáfum ca. 35 mm. út í hjólalegu (drasl)og svo ca.38 mm. 31 rillu öxlarnir koma svo ´78 í stóra bronco.
Með kögglana þá er hægt að koma 31 rillu öxli í alla orginal köggla ef þú ætlar í sverari öxla 33,35 eða 40 þarftu köggul með sverari legu.
Það komu N kögglar orginal í einhverjum köggum og prömmum sem eru með sverari legum ca.3 tommur utanmál(venjulegur köggull er með ca.2.8 tommu) í 3 tommu köggulinn kemur þú 35 rillu öxlum,en orginal N kögglarnir eru með frekar þunnum legubökkum.Eftirmarkaðs N kögglarnir eru mikið efnismeiri og eru til með ca.3 eða ca.3 & 1/4 tommu legum.
Hásingin sem þú ert með er hún ca.150 cm. löng ss.undan bronco ´66-´77 sem eru alltaf 28 rillu orginal eða er hún ca.170 cm.og kemur þá undan stóra bronco,e eða f-150 og nánast alltaf 31 rillu öxlar?
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Ráðleggingar með 9" breytingar.
« Reply #5 on: January 15, 2010, 17:06:01 »
Hún er undan litla gamla bronco, orginal 28rílu en það var búið að versla í hana 31rílu öxla.
btw. þá eru þessir öxlar til sölu, nánast nýjir 31 rílu í standard bronco hásinguna og með 5 gata jeppadeilingunni
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Ráðleggingar með 9" breytingar.
« Reply #6 on: January 15, 2010, 17:53:25 »
Ég er með 31 rillu undan econoline, þar er nóg af kjöti fyrir rillur.  annars er hásingin mín svo stutt að þú getur fengið afganginn af mínum öxlum, þú passar bara að sjóða flangsinn rétt á  :mrgreen:

 Er ekki Grétar Vegu Franksson aðal herðirinn hérna á skerinu núna? er ekki eina vitið að láta herða svona kreppudrifbúnað?

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Ráðleggingar með 9" breytingar.
« Reply #7 on: January 15, 2010, 18:34:36 »
Ég er til í að skipta við þig á til 28 rillu öxla uppí í staðinn ef þú vilt? ertu með verðhugmynd?
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Ráðleggingar með 9" breytingar.
« Reply #8 on: January 16, 2010, 04:06:07 »
Kögglar
3.250" Legur 35-40 Spline
3.062" Legur 31-33 Spline
2.890" Legur 28     Spline

Leguendar
Small Man ekki stærðina
Big 3.150"

Getur Notað D60 Öxla og rílað upp á nýtt,hef ekki reynt það sjálfur en veit að það er hægt
En þú lendir alltaf í því að vera með lélegt stál og lendir í því að snúa upp á rílurnar(spline tvist)

Aftermarket öxlar 31Spline frá Moser er metið á 750lbs/ft
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Ráðleggingar með 9" breytingar.
« Reply #9 on: January 29, 2010, 15:33:40 »
Ég er til í að skipta við þig á til 28 rillu öxla uppí í staðinn ef þú vilt? ertu með verðhugmynd?

31 rílu öxlarnir eru farnir og ég er búinn að finna 28 rílu.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is