Sælir. Mér vantar ráðleggingar varðandi upptektar-sett í sjálfskiptinguna hjá mér þetta er 700R4 nr á henni er 4Y9197N 84árg úr Corvettu
Málið er að ég er ekki alveg klár á því hvaða upptektarsett hentar mér best og hvar sé best að kaupa það.
Ég þarf alla diskana-síu-allar þéttingar og aftari fóðringu fyrir bakkgírskúpplingu.
Svo er annað, skiptingin fer aftan á 383-stroker 400hö í ca 5600.rpm og um 420-440 fet pund í torki í ca 3500.rpm og stall converter 2500rpm
Er hún nógu sterk fyrir þann mótor?
kv Siggi