Author Topic: flytja inn bíl  (Read 7256 times)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
flytja inn bíl
« on: November 18, 2009, 10:06:09 »
Góðan daginn

Geta fróðir menn sagt mér Sirka hver tollagjöld eru og hvernig er að koma með gamla ameríska djásn frá Evrópu.. Skrá hann hér heima og allt þar eftir götunum..

Get ég farið og sótt hann tekið Norrænu heim og verið á honum meðan verið er að umskrá hann.. Hvernig eru þessar reglur?

Ég veit ekkert um þessi mál og væri gott að fá einhverjar upplýsingar um þetta..

Með fyrirframm þökk:

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: flytja inn bíl
« Reply #1 on: November 18, 2009, 13:39:59 »
Getur tvöfaldað verðið á bílnum alveg strax held ég  :lol:
Kristfinnur ólafsson

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: flytja inn bíl
« Reply #2 on: November 18, 2009, 14:14:30 »
Fornbílar eru á lægri gjöldum, miðast það ekki við 25 árin?  Annars var 45% tollur sem lagður er á verðið á bílnum og flutningkostnaðinn.  Síðan bæta þeir 24.5% vaski á allt.  Þetta var allavega þannig síðast þegar ég flutti inn bíl.  Svo venjulega er þetta tvöfalt verð bílsins(bílverð X2).  Eg mundi tala við umferðastofu í sambandi við akstur ef þú tekur hann með Norrænu.  Þú gætir þurft rauð númer til að koma honum í bæinn, en umferðastofa ætti að vita þetta.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: flytja inn bíl
« Reply #3 on: November 18, 2009, 14:20:35 »
Það eru bara 40 ára og eldri bílar sem eru á 13 eða 15% vörugjöldum þannig að eftir áramót sleppa 70 árg. bílar í þann flokk
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: flytja inn bíl
« Reply #4 on: November 18, 2009, 18:24:39 »
Þessi gæðingur er 67árgerð og ég fæ hann eiginlega bara á klink frá fjölskyldumeðlimi..

Það er verið að tala um einhvern 5-600þúsund fyrir hann.. en segjum ég kaupi hann á þetta og hvað get ég reiknað með að heildarkostnaður yrði, alla vega svona sirka?

En þetta eru ennþá bara pælingar og hef enga ákvörðun tekið með þetta..

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: flytja inn bíl
« Reply #5 on: November 18, 2009, 18:34:51 »
Verð ökutækis í EUR:     3.250      EUR
Gengi á EUR:    185     ISK
Flutningskostnaður:    115.000     ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka:    716.543     ISK
 
 
Tollur(13%):    93.151     ISK
Virðisauki(24,5%):    198.375     ISK
Samtals aðflutningsgjöld:    291.525     ISK
 
 
Stofn til aðflutningsgjalda:    716.543     ISK
Aðflutningsgjöld    291.525     ISK
Ýmis kostnaður við skráningu:    21.864     ISK
Samtals:    1.029.932     ISK





miðað við evru og gengi dagsins í dag , fluttningur 115.000 og að þú borgir 600.000 fyrir bílinn úti
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: flytja inn bíl
« Reply #6 on: November 18, 2009, 19:47:52 »
Já takk kærlega fyrir þessar upplýsingar. Nú er bar að ákveða sig þá  :-k

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: flytja inn bíl
« Reply #7 on: November 18, 2009, 21:29:15 »
á ekkert að taka fram hvernig bíll þetta er?  8-)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: flytja inn bíl
« Reply #8 on: November 18, 2009, 21:37:48 »
Nei ekki fyrr en það er komið á hreint helst hvort verði af þessu... Og líka skemmtilegra að sýna það bara þegar maður er þá kominn með hann í hendurnar og getur tekið almennilegar myndir af honum með.. Þarf að klára eitt og annað áður en ég get gert þetta..

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: flytja inn bíl
« Reply #9 on: November 19, 2009, 16:06:17 »
Ég flutti inn bíl 03 sem var 81 árgerð. reyndar gamall volvo en hann var yfir 2000cc flokkin. en ég borgaði tæp 60þús í toll. ég tók hann með mér í norrænu. og mátti vera í 1 ár á erlendum númerum. veit ekki hvernig þetta í dag. En Tollurinn átti að vera rúmlega 170þús en þá sagði ég þeim að það væri meir en ég hafði borgað fyrir bílinn. en tók auðvitað ekkert fram allar breitingarnar sem að ég hafði kostað í bílinn. en ég fékk fyrrverandi eiganda til að faxa til mín upphæðina á bílnum og fékk þar með lærri toll.
« Last Edit: November 19, 2009, 16:08:44 by jeepson »
Gisli gisla

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: flytja inn bíl
« Reply #10 on: November 19, 2009, 19:20:48 »
Ég flutti inn bíl 03 sem var 81 árgerð. reyndar gamall volvo en hann var yfir 2000cc flokkin. en ég borgaði tæp 60þús í toll. ég tók hann með mér í norrænu. og mátti vera í 1 ár á erlendum númerum. veit ekki hvernig þetta í dag. En Tollurinn átti að vera rúmlega 170þús en þá sagði ég þeim að það væri meir en ég hafði borgað fyrir bílinn. en tók auðvitað ekkert fram allar breitingarnar sem að ég hafði kostað í bílinn. en ég fékk fyrrverandi eiganda til að faxa til mín upphæðina á bílnum og fékk þar með lærri toll.

Bara minna á það enn og aftur... það eru tollarar sem fylgjast með þessu spjalli!  :-"
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: flytja inn bíl
« Reply #11 on: November 20, 2009, 01:53:27 »
Ég flutti inn bíl 03 sem var 81 árgerð. reyndar gamall volvo en hann var yfir 2000cc flokkin. en ég borgaði tæp 60þús í toll. ég tók hann með mér í norrænu. og mátti vera í 1 ár á erlendum númerum. veit ekki hvernig þetta í dag. En Tollurinn átti að vera rúmlega 170þús en þá sagði ég þeim að það væri meir en ég hafði borgað fyrir bílinn. en tók auðvitað ekkert fram allar breitingarnar sem að ég hafði kostað í bílinn. en ég fékk fyrrverandi eiganda til að faxa til mín upphæðina á bílnum og fékk þar með lærri toll.

Bara minna á það enn og aftur... það eru tollarar sem fylgjast með þessu spjalli!  :-"

okey. ég tek það samt fram að þetta var alt löglegt :wink:
Gisli gisla

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: flytja inn bíl
« Reply #12 on: November 20, 2009, 06:13:10 »
en tók auðvitað ekkert fram allar breitingarnar sem að ég hafði kostað í bílinn.

Veit ekki til þess að þetta sé löglegt hjá þér...
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: flytja inn bíl
« Reply #13 on: November 20, 2009, 14:53:27 »
Ég flutti inn bíl 03 sem var 81 árgerð. reyndar gamall volvo en hann var yfir 2000cc flokkin. en ég borgaði tæp 60þús í toll. ég tók hann með mér í norrænu. og mátti vera í 1 ár á erlendum númerum. veit ekki hvernig þetta í dag. En Tollurinn átti að vera rúmlega 170þús en þá sagði ég þeim að það væri meir en ég hafði borgað fyrir bílinn. en tók auðvitað ekkert fram allar breitingarnar sem að ég hafði kostað í bílinn. en ég fékk fyrrverandi eiganda til að faxa til mín upphæðina á bílnum og fékk þar með lærri toll.
:shock:
Svona skrifaður maður ekki á netið  #-o
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: flytja inn bíl
« Reply #14 on: November 20, 2009, 15:01:08 »
Hehehee, takk kærlega fyrir allar þessar upplýsingar koma sér vel.

Offline Palmz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: flytja inn bíl
« Reply #15 on: November 20, 2009, 15:32:42 »
Ég flutti inn bíl 03 sem var 81 árgerð. reyndar gamall volvo en hann var yfir 2000cc flokkin. en ég borgaði tæp 60þús í toll. ég tók hann með mér í norrænu. og mátti vera í 1 ár á erlendum númerum. veit ekki hvernig þetta í dag. En Tollurinn átti að vera rúmlega 170þús en þá sagði ég þeim að það væri meir en ég hafði borgað fyrir bílinn. en tók auðvitað ekkert fram allar breitingarnar sem að ég hafði kostað í bílinn. en ég fékk fyrrverandi eiganda til að faxa til mín upphæðina á bílnum og fékk þar með lærri toll.
:shock:
Svona skrifaður maður ekki á netið  #-o
ég held að öllum tollurum sé alveg s**t sama  :smt107
Pálmi Ernir Pálmason

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: flytja inn bíl
« Reply #16 on: November 20, 2009, 16:25:08 »
Ég flutti inn bíl 03 sem var 81 árgerð. reyndar gamall volvo en hann var yfir 2000cc flokkin. en ég borgaði tæp 60þús í toll. ég tók hann með mér í norrænu. og mátti vera í 1 ár á erlendum númerum. veit ekki hvernig þetta í dag. En Tollurinn átti að vera rúmlega 170þús en þá sagði ég þeim að það væri meir en ég hafði borgað fyrir bílinn. en tók auðvitað ekkert fram allar breitingarnar sem að ég hafði kostað í bílinn. en ég fékk fyrrverandi eiganda til að faxa til mín upphæðina á bílnum og fékk þar með lærri toll.
:shock:
Svona skrifaður maður ekki á netið  #-o
ég held að öllum tollurum sé alveg s**t sama  :smt107

Ég er nú aldeilis hræddur um ekki, get gefið dæmi um það að þegar ég var að vinna hjá IGS í fraktmiðstöðinni voru þeir oft að reyna að fiska allskyns upplýsingar í sambandi við hin og þessi farartæki sem voru að koma í gegn, þeir td vissu að ég væri í hjólunum og var maður oft spurður " er ekki xxxx og xxxxx langt undir meðalverði á svona og svona hjóli?" og þar fram eftir götunum...

Virtust vera að reyna ef þeir gætu að "bösta" menn við innflutninginn...oft fyrir það eitt að hafa verið heppnir með kaup í gegnum e-bay.

Ekki það að allir tollarar séu svona, en þeir eru til sem myndu alveg nýta sér svona upplýsingar ef þeir fyndu þær.
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: flytja inn bíl
« Reply #17 on: November 20, 2009, 16:42:02 »
Ef þetta var blár volvo sem jeepson er að tala um þá skil ég nú ekki hvaða breytingar hann er að tala um   :smt017 svo er nú ekkert alveg alltaf að marka  allt sem allir segja  :-#
Valur Pálsson

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: flytja inn bíl
« Reply #18 on: November 20, 2009, 19:55:22 »
Það er nú lítið að marka bullið sem kemur uppúr þér valur. enda veist þú ekkert hvaða breytingar voru gerðar á þessum bíl. enda var búið að gera þær allar löngu áður en bíllinn er fluttur inn.
Gisli gisla

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: flytja inn bíl
« Reply #19 on: November 20, 2009, 21:05:56 »
Gísli sendu mér einkapóst ef þú ætlar að rífa kjaft nenni ekki að gera lítið úr þér fyrir framan almenning....
Valur Pálsson