Author Topic: Black Cougar  (Read 6873 times)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Black Cougar
« on: August 27, 2009, 18:48:04 »
Rakst á þennan á fésbókinni, kannast ekki við að hafa séð hann áður,
svakalega flottur bíll hér á ferð.







Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Black Cougar
« Reply #1 on: August 27, 2009, 18:49:36 »
Ég stoppaði lengst við hjá þessum á krúsersýningunni við N1 um daginn.. þetta er svo fáranlega fallegt að ég missti nánast vatn við að sjá hann..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Black Cougar
« Reply #2 on: August 27, 2009, 18:57:44 »
Hermann Guðmundsson forstjóri N1 á þennan Cougar.

Var áður svona..

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Black Cougar
« Reply #3 on: August 27, 2009, 19:30:25 »
Tessi er guddomlegur!
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Re: Black Cougar
« Reply #4 on: August 27, 2009, 22:45:46 »
Þvílík eyðileging á bíl.
Hvaða rugl er þetta, búið að eyðilegja alla lista og allt.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Black Cougar
« Reply #5 on: August 27, 2009, 23:31:42 »
þetta er orðið ekkert sma ruddalegur bill, burt með allt kromdraslið
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

AlliBird

  • Guest
Re: Black Cougar
« Reply #6 on: August 28, 2009, 00:00:43 »
Það hefði kannski verið smekklegra að hreinlega "raka hann"  taka húnana og merkin bara af.
Annar rosalega sléttur og laus við spegla og þvottabretti á hliðunum.  Virkilega vel unninn undir sprautun.

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Black Cougar
« Reply #7 on: August 28, 2009, 00:04:59 »
Þvílík eyðileging á bíl.
Hvaða rugl er þetta, búið að eyðilegja alla lista og allt.

já, jiii og búið að taka orginal 14" dekkin með hvíta hringnum undan... ómægod

Þetta er bara töff!
Einar Kristjánsson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Black Cougar
« Reply #8 on: August 28, 2009, 00:41:36 »
Þvílík eyðileging á bíl.
Hvaða rugl er þetta, búið að eyðilegja alla lista og allt.
Krómið var lélegt hvort sem er og hefði verið líti á bílnum nýmáluðum.....Fyrir utan það hvað króm er forljótt að sjálfsögðu.

þessi bíll breyttist úr ljótum bíl í flottann bíl.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Black Cougar
« Reply #9 on: August 28, 2009, 08:37:52 »
bara flottur svona  :shock: =D>það er hvort sem er nó af orginal til fyrir þá sem vilja :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Black Cougar
« Reply #10 on: August 28, 2009, 10:56:56 »
Þessi bíll var gullfallegur og er enn fallegur þótt að það sé búið að surta hann svona en ég hefði nú aldrei gert svona útlits breitingu á honum af því að bíllinn var bara í fínu lagi eins og hann var. #-o
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Black Cougar
« Reply #11 on: August 28, 2009, 12:11:05 »
Þessi bíll var gullfallegur og er enn fallegur þótt að það sé búið að surta hann svona en ég hefði nú aldrei gert svona útlits breitingu á honum af því að bíllinn var bara í fínu lagi eins og hann var. #-o

Hvað var í lagi?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Black Cougar
« Reply #12 on: August 28, 2009, 12:47:54 »
Einfalt mál, það er til meira en bara original uppgerð!!

Þessi er flottur að mínu mati.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Black Cougar
« Reply #13 on: August 28, 2009, 21:30:25 »
Og það má kannski geta þess að verkið var unnið af WWW.KAR.IS   :wink:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Black Cougar
« Reply #14 on: August 28, 2009, 21:58:16 »
Auðvitað hann á KAR eða N1
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Black Cougar
« Reply #15 on: August 28, 2009, 23:03:41 »
Auðvitað hann á KAR eða N1
Nei N1 á reyndar bara 1/3 í því.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Black Cougar
« Reply #16 on: August 28, 2009, 23:46:51 »
Einfalt mál, það er til meira en bara original uppgerð!!
Þessi er flottur að mínu mati.


 =D> =D> =D>

Bíllinn er geggjaður svona  8-)
« Last Edit: August 28, 2009, 23:49:23 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Black Cougar
« Reply #17 on: August 28, 2009, 23:55:41 »
þessi bíll breyttist úr ljótum bíl í flottann bíl.

Það er þá smá FORD kall íonum Nonna.

kv jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Re: Black Cougar
« Reply #18 on: August 29, 2009, 00:23:59 »
Er hann ekki bara jafn ljótur og hann var  :???: :???: en það er reindar ekki nonna að kenna  :wink:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Black Cougar
« Reply #19 on: August 29, 2009, 00:58:30 »
Er hann ekki bara jafn ljótur og hann var  :???: :???: en það er reindar ekki nonna að kenna  :wink:

Geri fastlega ráð fyrir því að þið séuð að tala um Nonna :?: :lol:

kv
Björgvin