Jæja búinn að tjékka á þessum bíl....talaði við eigandann í gærkvöld og átti við hann talsvert spjall um bílinn ......bílinn er ekki til sölu lengur
....eins og fram kom í umræðum um þennan bíl var hann auglýstur til sölu fyrir ca 2-3 árum. Núverandi eigandi er búinn eiga bílinn í ca 10 ár og á þeim tíma sem hann kaupir hann er erfitt um vik með varahluti ......það hafi breyst mjög mikið á síðustu 5 árum eða svo....þau tilboð sem hann fékk á sínum tíma og nú nýverið eru bara rétt sem hann telur verðmæti mótors, hásingar ásamt fleiru. Núverandi eigandi vinnur sem viðgerðarmaður á verkstæði og telur sig hafa aðstöðu en ekki tíma ......Í þessari stöðu er ekkert annað hægt en að óska núverandi eiganda velfarnaðar með chargerinn
.....það verður að segjast að alltof algengt með verðlagningu fornbíla að menn taki viðmiðunarverð og þá oft á hinum fræga uppoðsmarkaði ebay...hvað kostar að flytja sambærilegann bíl inn......hver flytur svona bíl inn í svona ástandi nema kannski sem varahlut...það er hægt að finna svona bíla í usa og evrópu fyrir góðverð ....Nú eru þessir bílar að slá 40 ára múrinn og þá breytist tollurinn eitthvað til batnaðar...