Author Topic: Ætlar enginn að bjarga greyinu hluti 2  (Read 2979 times)

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Ætlar enginn að bjarga greyinu hluti 2
« on: August 28, 2009, 18:43:06 »
Er að spá með þennan charger 69 sem er að vera náttúrunni að bráð sé ekki gripið til aðgerða hið snarasta......hvort hann sé falur enn .....langaði að tékka á spjallinu áður enn maður fer að hafa upp á eiganda en síða nr 3 virðist ekki koma upp í þeim þráð sem Moli bjó til nú nýverið um þennan bíl.....endilega látið í ykkur heyra...... :D

Offline 1349

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Ætlar enginn að bjarga greyinu hluti 2
« Reply #1 on: August 28, 2009, 22:36:17 »
Sæll vertu vinur , þú þarft ekki að ýta á annað en "Reply" til þess að skoða síðu númer 3. Þessi bíll stendur fyrir utan eitthvað viðgerðarverkstæði fyrir aftan Nings á Suðurlandsbraut. Hann er undir grænu plasti og er í sama , ef ekki verra ástandi og hann er á myndunum.

Það væri algjör draumur að sjá þennan bíl á götunni en til þess þarf mikinn tíma og þolinmæði. Ég vona innilega að þú fáir hann keyptann til uppgerðar svo að hann standi bara ekki þarna næstkomandi ár ;)

Kær kveðja ,
Jósafat Kristjánsson

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Ætlar enginn að bjarga greyinu hluti 2
« Reply #2 on: August 30, 2009, 07:18:13 »
Jæja búinn að tjékka á þessum bíl....talaði við eigandann í gærkvöld og átti við hann talsvert spjall um bílinn ......bílinn er ekki til sölu lengur ](*,)....eins og fram kom í umræðum um þennan bíl var hann auglýstur til sölu fyrir ca 2-3 árum.  Núverandi eigandi er búinn eiga bílinn í ca 10 ár og á þeim tíma sem hann kaupir hann er erfitt um vik með varahluti ......það hafi breyst mjög mikið á síðustu 5 árum eða svo....þau tilboð sem hann fékk á sínum tíma og nú nýverið eru bara rétt sem hann telur verðmæti mótors, hásingar ásamt fleiru.  Núverandi eigandi vinnur sem viðgerðarmaður á verkstæði og telur sig hafa aðstöðu en ekki tíma ......Í þessari stöðu er ekkert annað hægt en að óska núverandi eiganda velfarnaðar með chargerinn :-({|=.....það verður að segjast að alltof algengt með verðlagningu fornbíla að menn taki viðmiðunarverð og þá oft á hinum fræga uppoðsmarkaði ebay...hvað kostar að flytja sambærilegann bíl inn......hver flytur svona bíl inn í svona ástandi nema kannski sem varahlut...það er hægt að finna svona bíla í usa og evrópu fyrir góðverð ....Nú eru þessir bílar að slá 40 ára múrinn og þá breytist tollurinn eitthvað til batnaðar... :)