Author Topic: hitt projectið mitt... -update-  (Read 21730 times)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #40 on: October 13, 2009, 23:17:51 »
ljósin eru víst komin í lag núna skilst mér... :D

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #41 on: October 16, 2009, 20:51:22 »
jæja maður er búinn að rúnta aðeins á þessum, hef nú voðalega lítið útá þennan bíl að setja. miðstöðin er mjög góð, hitar um leið og maður kveikir á henni,
þokkalega sprækur miðað við 109 hp og ssk, fljótur upp! :)
allt virkar vel. það er búið að laga vesenið með ljósið fyrir utan eitt að aftan, eitthvað sambandsleysi sem verður lagað fljótlega :)
svo verður farið á honum á morgun og gáð hvernig hann er á malarvegum 8-)

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #42 on: October 17, 2009, 00:47:12 »
jæja maður er búinn að rúnta aðeins á þessum, hef nú voðalega lítið útá þennan bíl að setja. miðstöðin er mjög góð, hitar um leið og maður kveikir á henni,
þokkalega sprækur miðað við 109 hp og ssk, fljótur upp! :)
allt virkar vel. það er búið að laga vesenið með ljósið fyrir utan eitt að aftan, eitthvað sambandsleysi sem verður lagað fljótlega :)
svo verður farið á honum á morgun og gáð hvernig hann er á malarvegum 8-)

Ertu nokkuð með bílpróf  #-o
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #43 on: October 17, 2009, 01:01:56 »
jæja maður er búinn að rúnta aðeins á þessum, hef nú voðalega lítið útá þennan bíl að setja. miðstöðin er mjög góð, hitar um leið og maður kveikir á henni,
þokkalega sprækur miðað við 109 hp og ssk, fljótur upp! :)
allt virkar vel. það er búið að laga vesenið með ljósið fyrir utan eitt að aftan, eitthvað sambandsleysi sem verður lagað fljótlega :)
svo verður farið á honum á morgun og gáð hvernig hann er á malarvegum 8-)

Ertu nokkuð með bílpróf  #-o

:D ég var ekki að meina að ég hafi verið að keyra, það sem ég meinti var að ég var á rúntinum með pabba og hann var ökumaðurinn...

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #44 on: October 27, 2009, 22:53:01 »
bíllinn er tilbúinn á götuna, fór í skoðun seinasta föstudag, það helsta sem þarf að laga er spindilkúla, en það er ekkert mál!
búið að kaupa undir hann góð nagladekk allan hringinn,
ætlaði að sækja perragrindina um helgina en gat það ekki þannig að það verður bið á því... :neutral:





mjög góð dekk


endurskoðunarmiðinn, mjög áberandi!8-) :D


bíllinn er semsagt alveg tilbúinn, bara þessi spindilkúla sem er það helsta sem er að! :)

svo er allt að fara að gerast í malibu, hann verður tilbúinn næsta sumar, og hann mun lýta vel út! 8-)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #45 on: November 04, 2009, 21:07:53 »
nú er ég svoldið að spá í kösturum, langar í tvo kastara framan á hann! 8-)

stal þessari mynd af bróður mínum til að sýna hvað ég er að tala um! :Þ
ætla að reyna að finna svona fyrir eitthvað lítið

ef einhver veit um svona má hann alveg láta mig vita! :)
svo er ég að spá í lækkun, en veit samt ekki með það þar sem þessi bíll verður á fleiru en malbiki! :cool:
svo er ég að spá í að finna á hann glær stefnuljós...
ég vona að ég komist eitthvað í hann um helgina, til að laga beltin og þetta með spindilkúluna. :)

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #46 on: November 04, 2009, 21:18:22 »
kosta slikk í bílanaust :)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Palmz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #47 on: November 04, 2009, 21:25:55 »
ef þú ert að pæla í kösturum ættiru að hafa fleirri en 2 þú ættir að hafa allavona 4 á grillinu og svona 3-6 á þakinu. þanig að þegar þú kveikir á þeim geturu líst upp heil partíinn
Pálmi Ernir Pálmason

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #48 on: November 04, 2009, 23:20:07 »
Lyst vel a kastarana Andres!

Lækkun er samt algjor otarfi nuna, frekar ad finna ter 16 eda 17 tommu felgur fyrir sumarid ;)
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #49 on: November 05, 2009, 01:02:16 »
Það var algengt í gamla daga að setja kastara neðan á stuðaran svipað þessu :


Ég man ekki eftir því að hafa séð nokkurntíman í gamladaga þegar að þessir bílar voru á hverju götuhorni svona bíl með kringlótta kastara ofaná stuðaranum.
En það er svo sem alveg í lagi þrátt fyrir það



Ljós
http://www.topgearautosport.com/part/A101D0R9111/Volvo_240_1981-1993_Black_Euro_Tail_Lights.html



http://www.vlvworld.com/indexframe.html

Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #50 on: November 05, 2009, 01:04:10 »
Finnur ter 5 arma Draco felgur ;)
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #51 on: November 06, 2009, 20:40:15 »
Ég fer vonandi á morgun í N1 að skoða kastara á vollann, finn vonandi einhverja góða ódýrt :)
ég skal spá í þessu með draco felgurnar Alexander, langar samt mest í virgo/multi-x

Ljós
http://www.topgearautosport.com/part/A101D0R9111/Volvo_240_1981-1993_Black_Euro_Tail_Lights.html


ég kíki á þetta, langar voða mikið í svona afturljós! 8-)

Offline vollinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #52 on: November 06, 2009, 22:00:47 »
Tók inn svona ljós af Ebay núna fyrir mánuði síðan, var komið til mín á 38þ sirka minnir mig settið.
Ragnar Ingi Bjarnason

Volvo 240 árg 1991
Volvo S80 árg 2000

www.volvospjall.is

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #53 on: November 06, 2009, 22:08:30 »
Andres, tad er svakalega mikid um Volvo herna uti og ta serstaklega eldri 200 typurnar, tekka a svona ljosum fyrir tig!
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #54 on: March 06, 2010, 17:54:39 »
Jæja þá er maður að fara að túrbóvæða vollann :)
Er búinn að finna mér 2.3L túrbóvél(B230ET), og svo er ég búinn að kaupa mér 4 gíra overdrive kassa(M46) sem fer í bílinn.
Hann verður eitthvað yfir 180hp með mótorinn kominn í óbreittum, þar sem hann verður meðal annars ekki með original volvotúrbínu, verður með annari sem blæs eitthvað meira :)
Ætla einnig að finna mér mæla í bílinn úr turbo 240 bíl, boostmæli, olíuþrýstingsmæli, voltmæli, á fínan snúningsmæli til sem verður notaður.
Það væri gaman að finna innréttingu úr túrbóbíl, en maður sér hvað maður gerir í sambandi við það.
Ætla einning að fá mér undir hann virgo turbo felgur.
Annars þá ætla ég að halda bílnum næstum alveg original í útliti, hafa hann svolítinn sleeper 8-)

Stefni á að hafa þetta tilbúið fyrir Júlí. :)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #55 on: March 06, 2010, 21:01:33 »


hér er mynd fyrir ykkur af hlutunum sem ég tók úr bílnum í Vöku, ásamt snúningsmælinum sem fer í hann :)
Reyndar synd að sjá þennan station í Vöku, mjög heill að mínu mati :neutral:

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #56 on: March 09, 2010, 18:57:31 »
jæja þá er maður kominn með volt-, olíuþrýstings- og vatnshitamæli :)
vantar einn mælir í viðbót og þá er maður kominn með alla þá mæla sem ég þarf

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #57 on: September 05, 2010, 15:43:33 »
smá update, ég sótti þessa fínu perragrind í sumar, tyllti henni á til að sjá hvernig hún kæmi út á honum.




ég setti svo glæru stefnuljósaglerin á vollann í dag og þetta kemur helvíti vel út finnst mér :)


endilega segið hvað ykkur finnst :D

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #58 on: September 05, 2010, 20:02:00 »
þetta er nú bara fínt sko fer honum vel,

takk fyrir að minna mig að setja PERRAGRINDINA mína á Skódann ;) , Sú eina Skoda Perragrind á Landinu =)
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88