Author Topic: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -  (Read 12734 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
sælir Félagar Góðir

nú er komið að fyrstu keppni sumarsins.Hún fer fram Laugardaginn 13. Júní, ef þú hefur áhuga á að taka þátt  Vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

Flappinn@simnet.is

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Flokkur
GSM

tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu. nánari upplýsingar í síma 8473217, Jón Bjarni


SKRÁNINGU LÝKUR Fimmtudagskvöldið 11. Júní Á SLAGINU 24:00


þegar skráningu er lokið verður EKKI hægt að skipta um flokk nema að flokkurinn innihaldi aðeins einn keppanda.

dagskrá keppninar verður birt síðar

Æfing sem er aðeins ætluð keppendum verður haldin á Fimmtudaginn.

Keppnisgjöld verða að vera greidd fyrir Kl: 24:00 Fimmtudaginn 11. Júní

Enginn fer niðrí pitt fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

Einnig ætla ég að biðja sem flesta að reyna að millifæra keppnisgjöldin

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199

Keppnisgjaldið er 5000kr

KOMA MEÐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA


Keppendur undir 18 ára aldri þurfa skriflegt leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum

Ef það eru einhverjar spurningar þá er ykkur velkomið að hringja í síma 847-3217, Jón Bjarni

« Last Edit: June 08, 2009, 12:58:04 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #1 on: June 08, 2009, 12:47:48 »
Skráði mig í True Street,það væri gaman að fá sem flesta þangað :D
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #2 on: June 08, 2009, 12:49:51 »
Skráði mig í True Street,það væri gaman að fá sem flesta þangað :D

hvaða flokkur er það frikki?
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Flokkar

hann er ekki þarna.
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #3 on: June 08, 2009, 12:55:19 »
Fyrir óvana!

Hvernig er flokkaskiptingin? Var henni ekki breytt í vetur?

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #4 on: June 08, 2009, 12:55:53 »
Skráði mig í True Street,það væri gaman að fá sem flesta þangað :D

hvaða flokkur er það frikki?
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Flokkar

hann er ekki þarna.

Þá þarf bara að setja hann þarna inn:
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=7110.0
Nýjustu reglurnar í True Street eru svona:

http://www.raceosca.com/tsrules.html
True Street

True Street Single power adder stock style and ladder bar suspension class for nitrous, blowers and turbos

Body and chassis:
-Lexan/plexiglass window replacements permitted but must appear stock. No visible bracing,
 screws, rivets, etc. permitted.
-Functioning lights required.
-Full interior required (i.e. must have upholstered door panels & dash).
-Sponsor lettering restricted to vehicle glass and/or hood only.
-Light weight body panels allowed.
-Stock style suspension required front and rear. Bolt in replacement components and traction
 devices allowed.
-Ladder bar suspension permitted on plate nitrous entries only.
-Back half chassis with stock rear frame removed subject to weight adder.
-Stock fire wall and location required.
-No forward facing hood scoops unless OEM equipped.
-Any aftermarket or fabricated ram-air unit is allowed, but it must not be visible from the
 exterior.
-No rear wing or front spoiler unless OEM equipped.

Exhaust:
-Mufflers required. Must be commercially available units, no home built mufflers. No gutting of
 mufflers permitted. No inserts.
-Max pipe diameter for all entries-unlimited

Induction:
-Cast aluminium non tunnel ram intakes only. No carbon fiber/sheet metal intakes. Fuel injected
 entries may use fabricated sheet metal upper intake with cast aluminium lower intake.
-Single carb or throttle body only with 1" maximum spacer.
-Dominators and throttle bodies over: 90mm single or 10 sq/in equivalent 2 or 4 hole permitted
 but subject to weight adder. See weight adders below.


Tires:
-Maximum rear tire size 12.5" x 30" DOT.  325 drag radial max size.
-No slicks permitted.
-All tire sizes are as designated on sidewall.
-No wheelie bars.
-Single power adder only.


Turbochargers:
-Max turbo inlet diameter 85mm.

List of approved superchargers:

-Vortech A, B, S, YS, JT, & T TRIM
-ATI Procharger P600, D-1, D-1SC, D-1R
-ATI Procharger P1SC, P1SC-2, P1SC-H
-ATI Procharger F1, F1R
-Paxton SN, VR4, NOVI 1000, 2000
-Powerdyne BD-9, BD-10, BD-11, XB-1A

*Please note that some superchargers not found on list may be subject to exemption. Prior
 written consent must be granted by the OSCA and may be subject to weight penalty.

Nitrous systems
-Nitrous systems limited to 4 solenoids (2 nitrous and 2 fuel).
-System limited to single 15# bottle with single
-6AN feed line from bottle to engine compartment mounted nitrous solenoid or distribution
 block.
-No disconnected auxiliary nitrous equipment permitted. Only approved nitrous system may be on entry to pass SS tech inspection.
-Single stage systems only. Must use fogger or plate, but no combination of the two.
-Fogger systems limited to single nitrous and fuel nozzle per cylinder with single nitrous and
 fuel feed per nozzle.
-Plate systems limited to single stage, single plate with 1 nitrous and 1 fuel solenoid. Fuel
 injected (ladder bar equipped) entries must run "wet" nitrous system and are subject to 50#
 weight adder.
-Progressive systems with 1 extra nitrous solenoid permitted.

Base weights:
-2900# base weight+3# per ci above 300ci to 400ci and 1# per ci from 401ci to 540ci for
 nitrous entries.
-2900# base weight+5# per ci above 300ci for supercharged and turbocharged entries.
-Maximum 540ci.

Weight adders:
-Dominators and throttle bodies over: 90mm single or 10 sq/in equivalent 2 or 4 hole subject to
 50# weight adder
-Back half chassis with stock rear frame removed add 100#

Weight breaks:
-100# weight break for non intercooled supercharged entries


Safety:
-Fire System Mandatory

Fuel:
-Gasoline only

Race Format:
-.400 Pro tree start with a sportsman ladder

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #5 on: June 08, 2009, 12:56:58 »
Sæll gjalkeri, rosalega er langur greiðslufrestur á keppnisgjöldunum, þarf ekki að greiða þau fyrr en í águst?
Gretar Franksson.

Offline Danni Málari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #6 on: June 08, 2009, 12:57:16 »
Eru ekki ennþá keyrðir sekúnduflokkar?

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #7 on: June 08, 2009, 12:57:38 »
Fyrir óvana!

Hvernig er flokkaskiptingin? Var henni ekki breytt í vetur?


hérna eru flokkarnir
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Flokkar
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #8 on: June 08, 2009, 12:58:29 »
Sæll gjalkeri, rosalega er langur greiðslufrestur á keppnisgjöldunum, þarf ekki að greiða þau fyrr en í águst?

smá mistök hjá mér  :oops:
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #9 on: June 08, 2009, 12:58:41 »
Eru ekki ennþá keyrðir sekúnduflokkar?

Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Lincoln ls

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #10 on: June 08, 2009, 16:25:31 »
Fyrir óvana!

Hvernig er flokkaskiptingin? Var henni ekki breytt í vetur?


Skráðu þig í GT og vertu með
Sigursteinn U. Sigursteinsson

Mustang GT '06 BADAZZ
Ford F250 7.3 '88
Toyota Corolla '96

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #11 on: June 08, 2009, 16:34:57 »
Fyrir óvana!

Hvernig er flokkaskiptingin? Var henni ekki breytt í vetur?


held að best fyrir þig sé að fara í GT flokk :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #12 on: June 08, 2009, 16:55:13 »
Hvaða flokka á að keyra 1/8
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #13 on: June 09, 2009, 02:34:57 »
Bara OF hef ég heyrt. Hinir allir keyra 1/4
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #14 on: June 09, 2009, 13:50:37 »
Á að halda einhverja æfingu fyrir keppnisdag :?:
Frekar töff að mæta beint í keppni miðað við að það fór að rigna strax á síðustu æfingu sem er eina æfingin sem haldin hefur verið á nýja bikinu.

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #15 on: June 09, 2009, 16:25:05 »
Á að halda einhverja æfingu fyrir keppnisdag :?:
Frekar töff að mæta beint í keppni miðað við að það fór að rigna strax á síðustu æfingu sem er eina æfingin sem haldin hefur verið á nýja bikinu.



Það stendur þarna efst að það verði æfing á fimmtudaginn
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #16 on: June 09, 2009, 17:10:17 »
Væri hægt að fá keppandalista núna og uppfæra bara reglulega eða fyrir keppni það væri alveg frábært :D

Kveðja Birgir
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline haukurn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #17 on: June 09, 2009, 18:39:11 »
hvað kostar að horfa á ? og kl hvað byrjar þetta

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #18 on: June 09, 2009, 19:13:15 »
Það kostar 1000 að horfa á og keppni hefst kl 13:00


Þeir sem eru ekki vissir í hvaða flokk þeir ætla að skrá sig í:

Það er leyfilegt að skrá sig án þess að tilgreina flokk.
Þá getur fólk mætt á æfinguna og áhveðið hvaða flokk það á heima í.
Það fær samt einginn að keyra á þessair æfingu nema að vera búinn að skrá sig og borga keppnisgjöld
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
Re: 1 íslandsmeistaramót í kvartmílu 2009 - skráning -
« Reply #19 on: June 09, 2009, 23:27:02 »
Hey!!!! Ég er í smá flokkakrísu með Mösduna mína RX8 V8 LS1.
Einhverjar hugmyndir?
Ford Galaxie Country Sedan 1967