Author Topic: WV Golf MK4 1998 til sölu  (Read 1452 times)

Offline aronf

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
WV Golf MK4 1998 til sölu
« on: June 02, 2009, 00:00:10 »
Daginn.

Ég ætla að sjá hvortað það sé einhver áhugi fyrir Golfinum mínum.
Þetta er 1,6 vél og er keyrð 163 þús km. árgerð 1998 seint á því ári svo þetta er nýrra boddýið, uppgerður gýrkassi og vegnast vel.
Hann er á nýum sumardekkjum með 16" Ronal felgur 6 arma nokkuð breiðar mann ekki tölu.
Það er búið að leggja faglega fyrir bassaboxi í skottinu (bassa boxið mitt fylgir ekki).
Hann er ekki með orginal hátölurum heldur margfalt betri.
Lakk er vel farið og kemur ný bónaður til næsta eiganda, ennig er ég búinn að vera að djöflast útí bílskúr áðan við þrif að innan svo hann lítur út eins og nýr að innan og mun koma þannig til skila.
Held að við séum aðeins 3 eigendurnir og sá fyrsti setti einkanúmerið SKÍMÓ3 á bílinn svo Skítamórals fans ættu að þekkja sögu hans (bara til gamans).

Ég hef áhuga á að skipta á ódýrari bíl sem eyðir vonandi nálægt engu bensíni/disel, (vil helst bíl sem hefur litla bilana tíðni svo sem Hyundai Accent eða einhvað álíka)

Endilega skjóta á mig tilboðum og myndir koma þegar ég er búinn að bóna

-aronf