Author Topic: Til sölu - Celica 77.  (Read 2515 times)

Offline toyboy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Til sölu - Celica 77.
« on: June 01, 2009, 21:20:46 »
Til sölu.

Tegund: Toyota celica 1977. RA23.

Litur: Rauður.

Vél: 2 lítra, 18r.

Ný Kerti, þræðir, olía, olíusía og rafgeymir.

Hann fer í gang og keyrir.
Bremsur, drif, fjöðrunar og stýrisbúnaður virkar fínt.

Það eina sem ég veit að sé að honum fyrir utan riðið er drifskafts upphengjan.

En annars er hann slatta riðgaður.

Þennan bíl sótti ég til akureyrar fyrir tæpu ári og ég hef einfaldlega ekki tíma til að laga hann.

Ég er búin að plokka aðeins í hann og pússa, taka frambretti og húdd af.

Hann lítur svona út en þetta er ekki hann.

http://image.nettix.fi/extra/carimg/...95925fe871.jpg

http://images.google.is/imgres?imgur...Mrw7j5IdZB71a0 B8V-gk=&h=360&w=480&sz=25&hl=is&start=18&um=1&tbnid=eD 5aVnkc1VSPIM:&tbnh=97&tbnw=129&prev=/images%3Fq%3Dcelica%2B77%2Bra23%26hl%3Dis%26client %3Dfirefox-a%26rls%3Dorg.mozilla:en-USfficial%26sa%3DG%26um%3D1

Redda myndum kannski einhvertíman.

Verð 100,000Kr.

Ég er ekkert að flýta mér að selja.
Bull boð afþökkuð en ég skoða svo sem öll skipti á leiktækjum.


Helgi Berg.
Gsm:8939256.
helgiberg@hotmail.com