Author Topic: Volvo V70 XC 4wd  (Read 1581 times)

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Volvo V70 XC 4wd
« on: April 28, 2009, 15:54:26 »
Daginn.

Ég er með einn ´98 (30.12.1998) Volvo V70 CrossCounry 2.5 20v lp. turbo til sölu.

Bíllinn er ekinn 233þús km og er í eins góðu lagi og hugsast getur, aldrei verið tjónaður og alltaf verið vel við haldið. Síðan að ég eignaðist hann fyrir 2,5 árum er búið að skipta um vatnsforðabúrið, allar bremsuslöngurnar, drifskaftið, neðri spindilinn m/klafanum öðru megin (á hann til hinu megin líka) síðan var farið í heddið á honum og skipt um alla útblástursventlana, allar fóðringar, pakkdósir og reimar. -Allt gert af Brimborg Akureyri
Svo á ég gúmmífóðringarnar (púðana) sem koma ofan á framdempara.

Bíllinn kostar 900þús -ekkert prútt og engin skipti
Kv

Vertu í bandi

Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666