Kvartmílan > Ford

skemmdur ´65 fastback

<< < (2/10) > >>

Moli:

--- Quote from: svennifox on January 14, 2010, 21:10:08 ---veit einhver hvað bílnr er á þessum bíl? ég er svona 98% viss um að þetta sé gamli bíllinn hans pabba, hann létt setja vynil toppinn á, það var víst einhvað í tísku í gamla daga sagði hann:)

--- End quote ---

Hér er ferillinn af honum. Bíllinn fór til Noregs í Desember 2008.

Eigendaferill
01.12.1980 Hálfdán Sigurjónsson    Laufbrekka 24    
08.01.1975    Jón Óskar Guðlaugsson    Bergstaðastræti 44    

Númeraferill
21.04.1981    R64027    Gamlar plötur
03.05.1972    R29526    Gamlar plötur

WS6:
hehe ja þetta er hann:) afi minn hét jón óskar, pabbi hans pabba. djö... synd að hann sé farin:(

En takk samt

Anton Ólafsson:

--- Quote from: svennifox on January 14, 2010, 23:57:31 ---hehe ja þetta er hann:) afi minn hét jón óskar, pabbi hans pabba. djö... synd að hann sé farin:(

En takk samt

--- End quote ---

Á þá pabbi þinn ekki einhverjar enn eldri myndir af honum?

Kveðja


Anton

Gummari:
talandi um 65 fastback Anton eigið þið bræður ekki einn frægann uppá vegg  :wink:

Infected Mushroom:
Greetings from Norway.

State of the car 1 year ago. It has now been completely stripped of parts, undercoating has been removed and most of the paint. I will sometime this year or next year have the entire car dipped in acid at www.bs-teknikk.no to remove every bit of rust and paint, before replacing most of the sheetmetal in the rear section. More info to come when I start working on it :)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version