Author Topic: Tillögur að reglubreytingum - almennt  (Read 6764 times)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Tillögur að reglubreytingum - almennt
« on: January 05, 2009, 08:31:27 »
Sælir félagar

Hér er tillaga að almennri reglubreytingu.

Tillagan gengur út á að stroke verði ekki talið sem poweradder.

Reglunefnd
Guðmundur Þór Jóhannsson
Gunnar Sigurðsson
Hálfdán Sigurjónsson
Ingólfur Arnarson
Magnús Finnbjörnsson

e-mail reglur@kvartmila.is
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #1 on: January 06, 2009, 00:11:01 »
Hér er ein tillaga.

Reglum í flokk er ekki hægt að breyta nema með X ára millibili eða regla er hlýtur að ákveðnum hlut bílsins er ekki hægt að breyta nema með X ára millibili.

t.d ef flokkur hefur 4lítra takmark að sú regla geti ekki verið breytt nema á 3-4ára fresti.


Það tekur ekki alla haust og vor að gera bíl hentugann í einhvern flokk, svo ef flokknum er breytt til að víkka hann að þá sé peningurinn sem eytt hefur verið ekki nægur til að gera vel í flokknum eða val á pörtum orðið rangt, þótt að kostnaður við "réttu" partanna hefði ekki verið meiri.

Flokkar fyrst. Svo smíða/velja bíla til að keppa ekki öfugt.

With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #2 on: January 06, 2009, 01:05:31 »
Gummi,

Þið ættuð að setja þetta frekar svona upp

Poweradder telst: Nítró, Túrbó, Blower/Supercharger.

Þá þarf ekkert að velta hinu meira fyrir sér. Stroke er ekki poweradder í neinum reglum og ekki methanol heldur (veit um nokkra sem vilja setja það sem poweradder, þetta er ELDSNEYTI)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #3 on: January 06, 2009, 02:34:31 »
Hér er ein tillaga.

Reglum í flokk er ekki hægt að breyta nema með X ára millibili eða regla er hlýtur að ákveðnum hlut bílsins er ekki hægt að breyta nema með X ára millibili.

t.d ef flokkur hefur 4lítra takmark að sú regla geti ekki verið breytt nema á 3-4ára fresti.


Það tekur ekki alla haust og vor að gera bíl hentugann í einhvern flokk, svo ef flokknum er breytt til að víkka hann að þá sé peningurinn sem eytt hefur verið ekki nægur til að gera vel í flokknum eða val á pörtum orðið rangt, þótt að kostnaður við "réttu" partanna hefði ekki verið meiri.

Flokkar fyrst. Svo smíða/velja bíla til að keppa ekki öfugt.


Var ekki samþykkt á síðasta aðalfundi að breytingar á flokkum þyrftu að standa í 3ár eða er það vitleysa í mér.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #4 on: January 06, 2009, 12:34:21 »
Gummi,

Þið ættuð að setja þetta frekar svona upp

Poweradder telst: Nítró, Túrbó, Blower/Supercharger.

Þá þarf ekkert að velta hinu meira fyrir sér. Stroke er ekki poweradder í neinum reglum og ekki methanol heldur (veit um nokkra sem vilja setja það sem poweradder, þetta er ELDSNEYTI)

ég er alveg 100% sammála þessu!
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #5 on: January 06, 2009, 13:21:30 »
Amms

Hugmyndin er að orða þetta þannig í reglunum.


kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #6 on: January 07, 2009, 01:13:03 »
Sælir félagar. :)

Þessi regla sem að við erum að mæla fyrir núna um aflauka nær yfir alla flokka.
Við erum eina landið sem keyrir spyrnu þar sem að "stroker" (Ísl. slagrúmtaksaukning fengin með aukinni slaglengd) er talin sem aflauki (poweradder), og við leggjum til að það verði haft sambærilegt við önnur lönd.

Þetta er bara spurning um orðalag, og þetta er okkar tillaga:

"Til aflauka (poweradders) teljast:  Hláturgas (N2O) og hvers kyns forþjöppur afgas eða reimdrifnar.

Aukning slagrúmtaks telst ekki vera aflauki (poweradder)."




Kv.
Hálfdán
(í reglunefnd) :!:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #7 on: January 07, 2009, 11:47:03 »
Hæ.
   af hverju er nitro power adder....þetta er bara LOFT. (aðeins betra)
 
Alkóhól er BARA eldsneyti (aðeins betra) en alkóhól hefur bara marga kosti (fyrir utan að redda ljótu fólki að ríða)
 Þessir kostir koma mest fram ef notaðir eru lofttroðarar inná mótorinn.  Þetta vita þeir sem eru fróðir um reglur í vesturhreppi því þar er alkinn í sér flokkum og/eða einhverjar refsingar (minni véla/meiri þyngd) fyrir að nota alka ef það er ekki þá eru þetta alkóhól flokkar því bensín á ekki séns á móti sprittinu.
  Bara að svissa yfir á alka gefur engin ósköp ca 10-12% en ef alkinn er notaður með turbó eða blásara er alkinn að gefa 50+ % yfir bensín.....
er þá alkinn ekki orðinn að ADDER ???
  Maður bara spyr.... því ef er verið að laga flokka þá plííís gerið það almennilega...  Það er ekki gott að hafa þetta einfalt  t.d. að hafa alla addera undir sama hatt, roots, turbo, skrúfublásara, nitro eins þrepa plata og mult step ????'
   en sá á völina sem á kvölina.....
kv. Valur Vífilss
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #8 on: January 07, 2009, 11:55:54 »
Alcohol er flokkað sem Racing Fuel... þetta er allt mjög einfalt... eigum við þá ekki að refsa þeim sem nota Sunoco MAX NOS... það er 119okt.. en kannski vill einhver nota 95okt af pumpunni...

Poweradderar geta alveg farið undir sama hatt, þótt hægt sé að vera með 5 nítrókerfi eins og sést orðið í dag þá er líka hægt að taka PSI D-Type Screwcharger og punda 70psi inná hann...

Það er betra að einfalda þetta í staðinn fyrir að skrifa einhverja helvítis þvælu sem enginn skilur og gera flokkaskoðun o.sv.frv flóknari eftir því.

2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #9 on: January 07, 2009, 23:07:59 »
auðvitað er þetta rétt hjá ykkur hvað getur maður verið vitlaus...  alkinn er bara eldsneyti...... og nitromethan er líka bara eldsneyti..
Og er hvorugt þessara efna að gera neitt verulegt.....
   Nema það sé með BL'ASARA þá ertu að taka 50 - 400 % meira afl útúr mótornum .....
þá er alkinn orðinn meiri adder en blásarinn.....
400 cid bensín og blásari er ca 1000 hö í bracket formi
400 cid alki og blásari er 2000 hö í bracket formi.
  Ef á þessu er enginn verulegur munur.???????
þá bara misskil ég þetta svona hrapaleg.....

  Ein spurning EKM,.  hvað er nýji NHRA reglupésinn þinn margar síður..?..
Af hverju eru þeir ekki með þetta á einblöðungi ef einfaldar reglur eru svona góðar.....
  Og hvaða bölsýni er þetta að halda að félagar þínir í klúbbnum geti ekki lesið/skilið reglur þó þær séu lengri en tvær setningar..
miðað við spjallið hér á netinu virðast félagsmenn vera ágætlega læsir....nema einhver lesi þetta allt fyrir þá..
       og mr. Kjartansson þetta með að hjakka í sama farinu....... breytingar eru ekki endilega til bóta...
Og enn einu sinni 4.90 5.90 etc flokkar eru "breikout" flokkar.   þ.e. þú tapar ef þú ferð undir indextímann..
kv. Valur Vífilsson.
 
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #10 on: January 08, 2009, 00:16:29 »
Þetta er samt bara eldsneyti... NHRA reglubókin er 288 síður + auglýsingasíður.

NHRA Flokkar

Super Street - Gasoline, Racing Gasoline, Alcohol, Diesel, Gasohol, Ethanol, CNG og Propane
Super Gas - Sama
Comp - Sama
Super Comp - Sama

Ekkert af þessu telst poweradder og hvergi er tekið fram í reglum að index og annað breytist eftir eldsneyti... það er jú 2009 en ekki 1980.

Í Stock, Super Stock, Super Stock/GT, GT/Truck, Modified Stock, Modified Truck, Modified og þess háttar flokkum er aðeins ein tegund af eldsneyti leyfð.. punktur.

og svona rétt í restina... VP er með nýja bensínblöndu sem var að gefa meira power en Methanol...

hættið nú þessu nöldri og sættið ykkur við að 21. öldin er runninn upp...
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #11 on: January 08, 2009, 11:48:35 »
Sæll Einar..

  Allir flokkarnir sem þú telur upp eru BRACKET .....
    Til hamingju með nýja dagatalið.....
   Er hvergi á þessu dagatali leiðbeiningar um að bera ekki saman epli og hjólbörur....
   Þú ert að rugla saman eldsneytisreglum frá bracket..(þar sem öllum er sama hvernig þú kemur bílnum áfram því það eru klukkur sem stoppa þig.=brakeout.)  Og af hverju ætti eitthvað að hafa áhrif á index sem þú setur sjálfur eða er fyrirfram ákveðið.
Og hins vegar keppnis flokkum (meinandi að bracket eru góðakstursflokkar til að meta stöðu þína sem ökumanns eingöngu.)
  lestu eldsneytisreglurnar í öllum keppnis flokkum frá standard..........pro flokka þá er alki "eldsneyti" með refsingum.(eða bara bannaður)... Af hverju er svona erfitt að skilja þetta........ ég bara skil það ekki.
  ég skal viðurkenna að ég eyði meiri tíma á erlendum KK spjallrásum en hér... Og þar kemur oft fram að flestar brautir eru með sínar eigin reglur um svona flokka einsog þú varst að koma á framfæri.  Þar kemur líka fram að þeim mun einfaldari sem þessar reglur eru þeim mun skammlífari hafa þessir flokkar verið...  Því ef eru smugur þá fer einhver alla leið og dominerar og aðrir keppendur finna sér annan flokk..
  svo ef þú /þið  komið með nýjann flokk þá er flóran í því sennilega óendanleg..... sem er mjög gott   Og ber því að vanda valið svo flokkurinn verði ekki mjög skammlífur vegna of opinna reglna...
    Kannski telur þú skort á reglum vera rosalega 2007.......  ef við förum útfyrir KK þá væri stað krónunnar og bankakerfisins betri ef reglur hefðu verið betri og einhver höft á því hve langt menn máttu ganga í útrásinni (lesist tjúningar) (hér ætti að koma smæli kall.(
með vinsemd og virðingu og verandi 4 barna faðir ........REGLUR ERU GÓÐAR.....
Kv. Valur Vífilss
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #12 on: January 08, 2009, 12:00:55 »
Elsku Valur (hljómar þetta nokkuð eins og kæri sáli?)

Í Advanced ET flokkunum er brennivínið ekki heldur tekinn sem poweradder, ég er búinn að marglesa þennan ágæta bleðil sem þessi bók er... engin refsing. Sumir flokkar hjá NHRA eru þó limitaðir við EINA tegund af bensíni.... og annað.. er bannað. Alkinn er hvergi refsiverður, annað hvort er hann inni eða úti.

Á öllum þessum spjallborðum sem þú ert ættiru líklegast að sjá að NHRA/IHRA eru að renna á rassgatið og önnur sambönd, ADRL og t.d NMCA eru komnir með yfirhöndina... pro stock, pro mod, top sportsman o.fl keppendur eru komnir þarna yfir.....

Mér finnst sjálfsagt að við fáum flokk inn sem er ekki að refsa, við getum þá prófað.. ef þetta virkar ekki, þá er það bara þannig, aðrir sem vilja keppa í öðrum flokkum gera það þá.

En það breytir ekki þeirri staðreynd að Methanol... er eldsneyti  :mrgreen:

Einar K. Möller... á 1 barn sem getur verið  á við 4  #-o
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #13 on: January 08, 2009, 12:11:38 »
Hmm, þegar það er _ein_ tegund af bensíni leyfð, hvaða bensín er það þá?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #14 on: January 08, 2009, 12:13:58 »
NHRA restrictar ákveðna flokka í einhverja X tegund af bensíni..... misjafnt eftir flokkunum hvað þar er....
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #15 on: January 08, 2009, 13:40:56 »
ok þessi X tegund er þá einhver ákveðin tegund frá ákveðnum framleiðanda?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #16 on: January 08, 2009, 23:11:29 »
sæll kútur.
  Það er enginn sem hfur sagt að alki sé ekki eldsneyti..... nitro er lika bara loft......  Og á að refsa mönnum fyrir að nota loft.

Advance ET var síðast þegar ég vissi bracket......  þú manst þetta með eplin og hjólin..
Og það eru refsingar fyrir alka vs bensín  td Pro mod er með bæði þyngri bíl og minni mótora á alka og blásara  vs bensín og nitro (gott bensín)

  alkinn þarf ekki að vera adder NEMA MEÐ BL'ASARA......

Og ég gæti ekki verið meira sammála en það er EKKERT flottara en að sjá par af hurðabílum fara saman á jöfnu..... en ef annar er 9.10 og hinn 7.20 ...
Þá er það ekki gaman.....
 þá er þó skemmtilegra að sjá fljótari bílinn elta hinn uppi og (helst) "hafann".
það er margt sem ekki þarf að prufa endilega ......... En samt ekkert sjálfsagðara en að prufa mín vegna...
gætuð þið komið með lista yfir þá bíla sem væru efnilegir í svona flokk ...(ekki OF)
og hvað ættu þeir að vera þungir með áætluðum búnaði....
það væri þá
Þú
Árni Kjartans.
Stígur.
Grétar franks.
Leifur.
Kristjan Skjól.
Stebbi.
?? 
Hvaða þyngd. Og áætlaður tími á hverjum og einum miðað við það.......Bara til að sjá möguleika á svona flokki.
    'eg held að ég sé ekki þröngsýnni en gengur og gerist.....en sumt þarf bara ekki að prófa t.d. að henda hamri uppí loftið...þú færð hann í hausinn.
Kv Valur Vífilss....
Og hættur það les þetta hvort eð er enginn.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #17 on: January 08, 2009, 23:17:16 »
Hvað varðar Pro Mod þá er alkinn bara val... þú situr enn í sömu þyngd þó þú notir racebensín... gildir einu.

Ef þessi flokkur kemst inn þá er bara ein leið til að sjá hvort þetta fyrirkomulag virkar og það er að prófa þetta.... ef þetta virkar ekki þá er hægt að hagræða þessu með Max cid per vigt o.sv.frv...

En ég skil þig alveg...

Knús og kossar

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #18 on: January 08, 2009, 23:25:46 »
Valur þú ert og verður alltaf snillingur =D> bara gaman að lesa þennan þráð :lol: ps ég legg til að KK hætti að breita reglum í svona 5 ár og höldum bara áfram að keppa það er nó til af reglum og flokkum förum bara eftir þeim kveðja KS
« Last Edit: January 08, 2009, 23:30:47 by Kristján Skjóldal »
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - almennt
« Reply #19 on: January 09, 2009, 00:11:32 »
ps ég legg til að KK hætti að breita reglum í svona 5 ár og höldum bara áfram að keppa það er nó til af reglum og flokkum förum bara eftir þeim kveðja KS

Ég get því miður ekki tekið undir þetta því það vantar virkilega upp á að opna flokka fyrir suma  bíla.
Annars vegar fyrir lítið breytta 8cyl bíla.
Og svo hinsvegar fyrir mikið breytta 3-6 cyl bíla.

kv
Guðmundur
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)