Author Topic: Tillaga á breytingum á lögum kvartmíluklúbbsins  (Read 2433 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Tillaga á breytingum á lögum kvartmíluklúbbsins
« on: January 06, 2009, 13:12:14 »
Stjórn langaði að henda fram tillögu á breytingu á 3.gr.

   
Quote
* 3. gr. Stjórn félagsins skal skipuð 7 mönnum og tveimur varamönnum. Formanni, varaformanni, gjaldkera, aðstoðargjaldkera, upplýsingafulltrúa og ritara ásamt
1 meðstjórnanda
2 meðstjórnendum. Þessir 7 aðilar hafa jafnan atkvæðisrétt um þau málefni sem ekki þarf að bera fram til samþykktar á almennum félagsfundi. Varamenn sitja stjórnarfundi með fullt málfrelsi og tilllögurétt en ekki atkvæðisrétt.
          o 3. 1. Stjórnarmeðlimir skulu kosnir til tveggja ára í senn, en stjórnarkosning fari fram árlega. Annað árið skal kjósa formann, ritara,einn meðstjórnanda og einn varamann. Hitt árið skal kjósa varaformann, gjaldkera, upplýsingafulltrúa, einn meðstjórnanda og einn varamann.
          o 3. 2. Stjórnarfundir skulu haldnir einu sinni í mánuði.
          o 3. 3. Stjórnarákvörðun er lögmæt ef hún er samþykkt af 2/3 hluta stjórnar eða 4 af 7.

GRÆNT kæmi inn og RAUTT færi út.
Við ákváðum að setja þetta hér inn til að fólk gæti myndað sér skoðun á þessu.


S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged