Author Topic: Fox boddy mustangarnir  (Read 19909 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #40 on: October 21, 2008, 15:38:42 »
hvað með lettann þinn?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #41 on: October 21, 2008, 15:51:24 »
hvað með lettann þinn?
hann er og verður notaður sem rúntari 8-) :wink:
« Last Edit: October 21, 2008, 18:41:24 by Dresi G »

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #42 on: October 21, 2008, 18:17:38 »
veist að ódýrast og fæst mest í gm og svo er það ford , seinastir og dýrastir eru mopar
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #43 on: October 21, 2008, 18:42:50 »
veist að ódýrast og fæst mest í gm og svo er það ford , seinastir og dýrastir eru mopar

já ég veit það :) var bara aðeins að pæla.
ætli maður fái sér ekki bara gamlann Volvo sem byrjendabíl 8-)

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #44 on: October 21, 2008, 19:54:01 »
Ég á eitt svoa fox hræ og ég er að spá í að henda honum fljótlega. :-k
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #45 on: October 21, 2008, 20:17:16 »
ekki stríða okkur mustang mönnum svona ég myndi glaður losa þig við bílinn og borga þér smá aur líka ef þarf  :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #46 on: October 21, 2008, 20:42:01 »
Ég á eitt svoa fox hræ og ég er að spá í að henda honum fljótlega. :-k

ég skal hirða þetta ókeypis! :twisted:
sýndu okkur myndir af þessu hræi. :)

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #47 on: October 21, 2008, 22:29:44 »
Ég á eitt svoa fox hræ og ég er að spá í að henda honum fljótlega. :-k

Þetta er nú ekkert venjulegt hræ, alveg heimsfrægt á Íslandi, svipað og Sódóma transinn  :lol:

Sáuð þið ekki Stuttan Frakka?

« Last Edit: October 21, 2008, 22:32:14 by Ztebbsterinn »
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #48 on: October 21, 2008, 22:53:20 »
Þetta er bara fallegt, sé ekki að GM sé með neitt mikið fallegra boddy

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #49 on: October 21, 2008, 23:14:58 »
Well.. Þessi er hvað, '81? Skoðum þá '81 bíl frá GM.



Jáh, ég tæki Trans Am-inn hans Garðars frekar en þessa Mözdu þarna fyrir ofan.  :D :lol:

Annars er gaman af þessum Foxbody bílum. Félagi minn á einn svona 86 Mustang. Mökk ljótt en það er hægt að leika sér á þessu.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #50 on: October 21, 2008, 23:31:47 »
Ég get ekkert gert af því að GM þurfi alltaf að herma eftir Ford og komi með hlutina langt á eftir en við skulum bera saman Fox-boddy Mustang og 3rd gen Camaro, held að flestir hugsi þetta svoleiðis :wink:. Veit einhver tímann á Mustangnum sem er búinn að standa upp á Toppbílum í haust, það er eitthvað alvöru í húddinu á honum
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=100&pos=29

Var það ekki Svarta Cobran með grænu röndunum sem var í Stuttum Frakka..........ekki séð myndina langa lengi :D
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=100&pos=11
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=100&pos=10
« Last Edit: October 21, 2008, 23:54:15 by TONI »

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #51 on: October 22, 2008, 00:17:49 »
jú þetta er hún 8-)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #52 on: October 22, 2008, 12:41:00 »
429 cj bíllinn hefur aldrei komið og tekið tíma.Þeir tveir sem mættu í sumar voru Kjarri og held að hann heiti Elli blár með 5.0l og blower vinnur mjög vel en veit ekki hvaða tíma hann náði.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #53 on: October 22, 2008, 13:06:44 »
429 cj bíllinn hefur aldrei komið og tekið tíma.Þeir tveir sem mættu í sumar voru Kjarri og held að hann heiti Elli blár með 5.0l og blower vinnur mjög vel en veit ekki hvaða tíma hann náði.Kv Árni Kjartans
Ef einhver man númer og dagsetningu get ég gáð að því hehe :)
Kannski til mynd af þessum degi svo hægt sé að sjá númerið sem var krotað á hann :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #54 on: October 22, 2008, 13:09:14 »
já um að gera að henda ekki mustangnum,láta okkur mustang strákana fá hann frekar, og ég mundi segja að Gummari massa sterkur inn
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #55 on: October 22, 2008, 13:10:48 »
ég verð nú aðeins að mótmæla að GM sé að herma eftir form með 3rd gen vs fox boddý,  fox boddý bíllinn er allt öðruvísi í laginu, mun hærri styttri og mjórri, þeir eru báðir með sitthvor settin af framljósum, en sama gildi um flest alla ameríska bíla á þessum tíma,

mér finnst algerlega óháð týpu rembing, hönnunardeild GM hafa staðið sig mun betur síðustu 30 árin heldur en ford, mér finnst camaroinn hafa verið talsvert fallegri óslitið frá 73, og þar áður fannst mér hann það líka, en mustang menn hafa hinsvegar mun meira til síns máls fyrir 73,(þótt ég kjósi líka camaroana frá því tímabili fram yfir mustangana) ef maður ber saman t.d 4th gen og þá mustanga sem voru á markaðinum meðan 4th gen var það, þá er hann algjör raketta í stock formi meðað við mustang gt, bremsar og liggur betur og vinnur síðan miklu betur,  þýðir ekki alltaf að bera koma með einhverjar cobru tilvísanir, cobran var alveg málið 03 og 04, en þá fékst enginn camaro, og ég tæki hiklaust þá 03/04 z06 fram yfir cobruna,

nýji mustanginn er hinsvegar stórglæsilegur, hef ekkert út á hann að setja, en once again horfi ég meira í átt að nýja camaronum(þótt mustang fái facelift)

ég ska svo líka hispurslaust viðurkenna þótt mér finnist camaroinn skemmtilegri en mustanginn og fallegri og allt það, þá hefur mustangin alveg vinningin þegar það kemur að endingu sumra hluta, skiptingar og hásingar í 4th gen voru alveg útúr kortinu... 6gíra kassinn var snilld samt, en þá er drifbrot á milli olíuskipta nánast,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Old School

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #56 on: October 22, 2008, 17:31:27 »
Hérna er ´81 cobra sem ég tæki umfram alla þessa camaro sem eru út um allt
Bergur Geirsson

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #57 on: October 22, 2008, 17:43:25 »


Og hér er Mazda sem ég tæki frekar en þessa cobru.  :lol:

Okok ég skal láta ykkur í friði með þessa Forda núna.  :D
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #58 on: October 22, 2008, 20:50:23 »
hvernig mazda er þetta?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #59 on: October 22, 2008, 23:30:04 »
Ford/Mazda er þetta ekki það sama :D, eflaust er þetta allt gott en með sína kosti og galla eins og flestar konur sem við þekkjum :-" en þá er bara að gera gott úr þessu öllu saman og setja 9" ford undir allar tíkurnar og þá fer þetta að verða klárt í átökin, sama hvaða tegund það er. En vel að merkja þá er verð á hlutum í SBF og SBC ekki frábrugðið sér í lagi ef talað er um 289 og 302, eitthvað dýrara í 351W. SBC er ekki eini kosturinn eins og margir GM menn halda, mín drauma vél frá GM er 455 buick, svona ef maður gerir svo sem eina GM játningu. Mustang er sportbíll fátæka mansins eins og grunn hugmyndin var hjá Ford, ekta bíll fyrir þá sem vilja taka tíma á mílunni án þess að eyða öllum mjólkurpeningnum í sportið, getur búið þér til 10-12 sek bíl á 500.000-1.000.000......og þú þarft ekki að sofa í sófanum (sem er mjög gott). Ef Volvo er með krippuna er þá ekki Ford með Kreppuna......eða er það ekki bara við hæfi núna?