Author Topic: Takk fyrir góđann dag á brautinni .  (Read 6006 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friđrik Daníelss.
    • View Profile
Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« on: October 11, 2008, 18:39:08 »
Vildi bara ţakka fyrir daginn og sumariđ,frábćr dagur og vel keyrđ keppni.
Raggi til hamingju međ metiđ og titilinn,Leifur til lukku međ tiltilinn og Ţórđur til lukku međ titilin.

Góđur dagur fyrir mig líka 10.22 á 134.3mph í spóli međ 1.57 60ft

Bíđ spenntur eftir nćsta seasoni 8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Guđmundur Ţór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #1 on: October 11, 2008, 18:58:13 »
Já ég tek undir ţađ mjög góđur dagur.
Og sama hér virkilega góđur fyrir mig tók best 11.556@138.88 međ 1.75 60ft .... blessuđu heilsársdekkin höfđu ekkert grip.
Mar bćtir sig ţegar ađ brautin verđur ađeins heitari

Guđmundur Ţór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #2 on: October 11, 2008, 19:05:49 »
Gummi ertu ekki ađ meina10,55 :wink:
Kristján Hafliđason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friđrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #3 on: October 11, 2008, 19:09:36 »
Já shit ég gleymdi Gumma  :oops: til lukku Gummi međ FRÁBĆRANN tíma og hrađa,ţvílíkt sem ţetta er ađ virka flott hjá ţér =D>
Já Gummi ekki vera ađ draga úr ţessu  :mrgreen: ţetta á ađ vera 10.55 hjá honum :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott ţá er stćrra betra
    • View Profile
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #4 on: October 11, 2008, 19:17:01 »
já til hamingju strákar
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en ţá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveđja Kristján Skjóldal

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #5 on: October 11, 2008, 19:43:46 »
bara flottir tímar og já Gummi minn ţú ert eitthvađ fastur međ ţetta 11 dćmi í huganum ţínum enn til hamingju međ 10.55 á evo!

sjálfur vann ég RS og er íslandsmeistari í RS 2008 :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friđrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #6 on: October 11, 2008, 19:50:10 »
Til hamingju Danni međ Íslandsmeistara titilinn =D>
Hverjir fleirri urđu íslandsmeistarar?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #7 on: October 11, 2008, 20:06:54 »
Gummi varđ meistari í GT,
Geir Harrysson #805

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #8 on: October 11, 2008, 20:13:13 »
14.90 - Regína

13.90 Haffi held ég

12.90 - Danni Málari

rs - Danni Már

GT - Gummi 303

pro fwr - Tómas

mc - raggi

ms - ?

se - rúdolf

gf - ţórđur

of leifur


ekki viss međ hjólinn

TAKK FYRIR SUMARIĐ OG TIL HAMINGJU MEĐ TITLA OG MET ŢIĐ SEM EIGIĐ ŢAĐ

kv Jóakim á accountinum hans Gilson

Gísli Sigurđsson

Offline Lanzo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #9 on: October 11, 2008, 20:16:09 »
Takk fyrir góđan dag gekk allt upp og bara gaman ađ sjá keppnina ganga svona hratt.

Til hamingju međ metin í dag strákar og til hamingju allir sem eru orđnir íslandsmeistara.

Sjálfur Varđ ég íslandsmeistar í 13.90 í dag, og ţakka kćrlega fyrir frábćrt sumar
Hafsteinn Örn Eyţórsson

Íslandsmeistari 13.90 2008

Honda Civic Type-R '05

13.855 @ 99.55 mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott ţá er stćrra betra
    • View Profile
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #10 on: October 11, 2008, 20:17:09 »
hvađ var besti timin í dag og hver á hann :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en ţá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveđja Kristján Skjóldal

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #11 on: October 11, 2008, 20:18:37 »
Til hamingju öll međ metin og titlana, og ađ ná ađ klára Íslandsmótiđ.
Einar Ţór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skođanir. Ég áskil mér rétt til ađ skipta fyrirvaralaust um skođun.

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #12 on: October 11, 2008, 20:22:53 »
Ţiđ sem stóđuđ bakviđ ađ halda ţessa keppni í dag stóđuđ ykkur frábćrlega, Auđun kimi og gilson ţeir eiga allir klapp fyrir ţetta  \:D/

gekk vel og fljótlega í dag :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #13 on: October 11, 2008, 21:46:43 »
hvađ var besti timin í dag og hver á hann :?:
Ef ţú talar um OF hugsa ég ađ ţađ hafi veriđ síđasta ferđ Leifs..  6,199 ef ég man rétt.. Og index upp á 5,19 minnir mig..  Ekki mikiđ track í dag..
Valbjörn Júlíus Ţorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #14 on: October 11, 2008, 22:20:04 »
Tek undir međ öllum sem hér hafa skrifađ:

Ţakka mjög öllum sem hafa stađiđ ađ keppnishaldi í sumar fyrir okkur sem keppum. Af öllum ólöstuđum vil ég sérstaklega nefna Valla, Adda, Jóakim og Gísla.  Athugiđ góđir hálsar ađ tveir ţeir síđarnefndu fá bílpróf á nćsta ári.  Kvartmílan verđur ţeirra...

Sérstaklega er ég ánćgđur međ svakalegan keppinaut í MC-inu, Harry Hólmgeirss sem gerđi ţessa keppnistíđ ţá skemmtilegastu, mest spennandi, ögrandi fyrir mig frá ţví ég fór fyrst brautina 1983 á 273 Dart á 16.42.  Vil líka nefna sérstaklega frábćran ţennan 10.55 Evo tíma og Frikkatímann; alltaf gaman ađ sjá Transinn reysa sig. 

Ţarna var samankomiđ harđkjarnaliđ sem bauđ öllu krepputali birginn og átti ánćgjulegan dag međ Mister A, Stígsson gleiđbrosandi sem leader of the pack.  Nú losnar brátt Seđlabankastjórastađa og ţá finnst mér alls ekki ađ hann eigi ađ verđa fyrir valinu ţótt eflaust verđi eftir leitađ  :D.  Auđunn á nefnilega bara heima á kvartmílubrautinni og sem annálađur sögumađur hvar sem hann tyllir niđur rassi.

Góđar stundir

Óver and át (mikiđ át)

Ragnar
« Last Edit: October 11, 2008, 23:31:52 by 1966 Charger »
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Danni EVO

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #15 on: October 11, 2008, 22:23:45 »
Takk fyrir daginn og sumariđ öllsömul. Ţetta fór bara vel framm í dag.
vil eg óska öllum sigurvegurum dagsins og nýbökuđum íslandsmeisturum til hamingju.
Daníel Guđmundsson
Lancer Evolution IX MR
9.467@158.02

@Hemi

  • Guest
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #16 on: October 11, 2008, 23:08:58 »
til hamingju međ titlana og tímana strákar ! ;)


ţakka líka fyrir daginn :)

Offline hallir

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #17 on: October 12, 2008, 00:04:53 »
takk fyrir mig og til hamingju allir meistarar 2008 og takk fyrir vel unnin störf kvartmílustrákar  8-) :D
Mmc evo VIII  12.704@110mph

Offline Elmar Ţór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #18 on: October 12, 2008, 00:41:54 »
Til hamingju meistarar og methafar 2008
Elmar Ţór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Guđmundur Ţór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Takk fyrir góđann dag á brautinni .
« Reply #19 on: October 12, 2008, 02:33:59 »
Omg ... ég er búinn ađ vera rugla dóti saman í allann dag :)
Takk kćrlega fyrir heillasóskirnar.

Og já ég fór víst 10.556

Guđmundur Ţór Jóhannsson
(Gummi 303)