Author Topic: Keppni Laugardaginn 4. Október  (Read 17773 times)

Offline Lanzo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #60 on: October 03, 2008, 11:29:16 »
Ég er að spekúlera....

1. Ef menn ætla að halda til streytu að setja keppnina á morgundaginn væri þá ekki þjóðráð að láta sópa brautina sem fyrst í dag í þeirri veiku von að sólin geti þurrkað það sem eftir liggur á brautinni fyrir morgundaginn?

2.  Ætlar KK að vera með eitthvert deadline á tilraunum til að ljúka Íslandsmótinu eða á að reyna allar helgar til 27. des  :)

Góðar stundir

Err



Vel mælt =D>

við höfum ennþá séns á að láta sópa brautina á eftir og þá gæti hún verið þur á morgun ;) engin úrkoma í dag eða á morgun

munið bara eftir kraftgallanum á laugardaginn

Jóakim Páll

Samkvæmt Belging á að byrja snjóa aftur seinni partin í dag!

Hafsteinn Örn
Hafsteinn Örn Eyþórsson

Íslandsmeistari 13.90 2008

Honda Civic Type-R '05

13.855 @ 99.55 mph

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #61 on: October 03, 2008, 11:40:16 »
ekki samkvæmt vedur.is :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #62 on: October 03, 2008, 13:06:50 »
meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó :D:D:D
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #63 on: October 03, 2008, 13:13:45 »
Nú fer maður bara að losa upp á ventlagormum og græja bílinn fyrir vetrardvölina,þetta er búið í ár.Takk fyrir sumarið.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #64 on: October 03, 2008, 13:17:43 »
Já samkvæmt belgingur.is gæti komið smá úrkoma milli 18 og 21 í kvöld..
En svona horfandi út um gluggann núna er kvartmíla ekki beint það fyrsta sem mér dettur í hug  :lol:
Maggi, mætirðu ekki á snjósleðanum eins og í fyrra? hehe
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #65 on: October 03, 2008, 13:19:10 »
Já samkvæmt belgingur.is gæti komið smá úrkoma milli 18 og 21 í kvöld..
En svona horfandi út um gluggann núna er kvartmíla ekki beint það fyrsta sem mér dettur í hug  :lol:
Maggi, mætirðu ekki á snjósleðanum eins og í fyrra? hehe

ég skal mæta á minum ef það verður mikill snjór ;)
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #66 on: October 03, 2008, 13:23:32 »
jæja er eitthvað að frétta frá stjórnarmönnum? keyrum við á morgun? margir búnir að hringja og spurja um málið;) haldið okkur inní umræðuni
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #67 on: October 03, 2008, 13:33:42 »
við verðum að fá að vita, ég ætla ekki að missa annan dag úr vinnu ef það verður svo ekkert verðum að fá að vita á að reyna að keyra á morgun eða ekki ?
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Lanzo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #68 on: October 03, 2008, 13:51:05 »
En hvernig er það ef þetta verður ekki á morgun er þetta season þá ekki bara búið? það er kominn skítakuldi ekkert grip í brautinn þegar hún er köld og bölvað vesen?
Hafsteinn Örn Eyþórsson

Íslandsmeistari 13.90 2008

Honda Civic Type-R '05

13.855 @ 99.55 mph

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Danni Málari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #70 on: October 03, 2008, 16:16:03 »
Stjórn er að ræða málin í þessum skrifuðu orðum.

Nú eru liðnir 6 tímar síðan þessi orð voru skrifuð, fáum við ekki bráum niðurstöðu?