Author Topic: Ekki treysta þessum  (Read 12438 times)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Ekki treysta þessum
« on: September 12, 2008, 13:21:28 »
Ég lenti í því með ákveðinn aðila sem kallar sig hér "some1"

(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=profile;u=3087)

að hann ætlaði að kaupa af mér Broncoll bíl, sem VAR með bilaða vatnsdælu... Við samþykktum kaupverð og ég bauðst til þess að skipta um vatnsdæluna fyrir hann... EF hann væri staðráðinn í að kaupa bílinn. Allir voru samþykkir og ég réðst í þetta vatnsdælumál (var að koma af 14 tíma vakt, btw) og lenti í smá veseni með þetta vantaði réttu verkfærin og eitthvað svona en ég kláraði dæmið á endanum.. Bíllinn VAR ekki á númerum heldur sem hann vissi af.

En já ég hringi og læt vita að bíllinn sé tilbúinn, þá segir hann að eða biður mig um að ná í númerin líka...

Ég sá ekki alveg tilgang með því þar sem ég væri að fara að selja honum bílinn og búið var að greiða geymslugjald fyrir númerin.
Eina sem hann þyrfti að gera væri að sýna afsalið fyrir því að hann hefði verið að kaupa bílinn, uppá umferðarstofu til að fá númerin. Reyndar líka sýna afsalið á sinni tryggingarstofu til að fá tryggingarnar í gang fyrir bílinn.

Ég sagði að ég væri nú ekki alveg að fara að nenna að vesenast í því líka þar sem ég er að vinna 14 tíma á dag og væri að fara á næturvakt og vildi bara fara að leggja mig OG að við værum búnir að samþykkja annað.
Þá segir hann bara að þetta gangi ekki upp..

Ég hugsaði bara hvað er hann að meina ég er búinn að lenda í heilmiklu brasi með þessa hel***is vatnsdælu og ætlar hann að hætta við...

Djö****inn.... Jæja ég sagði þá bara við hann: ef ég á að fara að brasast í því líka þá geturu alla vega borgað inná bílinn, svo ég sé nú viss um að þú ætlir að taka hann....

NEINEI þá hættir hann bara við allt saman. Ég vil líka taka framm að ég lét hann vita að bíllinn yrði tilbúinn fyrir hádegi.. Fékk sms tilbaka sem í stóð.. :Geggjað, þú lætur mig bara vita þegar þetta er tilbúið og við göngum frá þessu.

Ég eyddi gærkvöldinu í að rífa gömlu dæluna úr og svo morgninum í að redda mér réttum verkfærum í þetta, vantaði einn ákveðinn lykil og pakkningu.. Í þetta eyddi ég tíma og peningum BARA af því að hann var búinn að segjast ÆTLA að kaupa bílinn...

Þannig ef þið ætlið að stunda viðskipti við þennan ákveðna aðila þá skuluð þið fara hægt í það, þetta er greinilega ekki maður orða sinna...

Og það skiptir engu hvað sagt er við þessu því það afsakar ekkert svona hegðun....

Þetta er ekki eina skiptið sem ég hef lent í þessu...

Því ég lenti líka í þessu með Trooper sem ég var að selja, kallinn ætlaði að taka bílinn. Hringdi í mig og bað mig um að koma með hann. (hann var búinn að koma til mín og prófa bílinn). Ég sagði bara ekkert mál að redda því, bjó í enda mosfellsbæjar, keyri bílinn uppí Breiðholt átti að hitta manninn á select, ég hringdi sagðist vera kominn með bílinn. Hann sagðist bara vera rétt ókominn, svo kemur kallinn við spjöllum saman og ég fór og bað starfsmann selects að yfirfara bílinn með vatn og annað. Hann gerir það og svo sný ég mér við og er að henda olíubrúsa. Sný mér svo til baka þá er kallinn bara horfinn.. Ég hringdi í hann og þá segist hann vera hættur við. WTF

Eins með Trans Aminn sem ég þurfti að selja, þá hringir gaur og segist vilja fá bílinn kom og skoðaði hann og prófaði.. Líkaði vel... Segir við mig að hann fái útborgað eftir 3 daga hvort ég sé til í að halda bílnum fyrir hann, ég sagði að það væri ekkert mál... Svo hringir hann eftir 3 daga og spyr hvort bíllinn sé nokkuð seldur, ég neitaði því. Þá spyr hann hvort ég hafi tök á að koma bílnum til sín, því hann væri í einhverjum vandræðum að redda sér bíl með krók og eitthvað.. Ég sagði að það væri ekkert mál, fékk lánaða kerru hjá félaga mínum og er að fara gera allt klárt ætla að hringja í gaurinn og spyrja hvar þetta sé þá svarar ekki... ég beið í einhverja 2-3tíma þá fæ ég sms... Ég er hættur við...

Svo var það Mercury Cougar RX7 sem ég var líka með það kom einn að skoða hann og vildi endilega fá hann... Ég sagði að það væri ekkert mál hvernig hann vildi ganga frá þessu... Hann ætlaði rétt að stökkva heim og leggja bara inná mig.. Svo leið smá tími... Ég hringdi í hann, nei þá var hann hættur við...

Hvað er að!!!! Annað hvort ætlar fólk að kaupa bílinn eða ekki.. Af hverju að vera að sóa tímanum hjá öðrum + að maður vísar kanski öðru fólki frá... Ég meina ég svo sem pirra mig ekkert yfir að fólk komi að skoða og svo ekkert meir, en menn eiga ekki að segjast ætla gera eitthvað sem ekki er rétt...
« Last Edit: September 14, 2008, 08:44:51 by blue-trash »

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #1 on: September 13, 2008, 10:27:35 »
það er óhætt að segja að þú sért óheppinn í bílaviðskiftum
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline fannarp

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #2 on: September 13, 2008, 14:09:13 »
Hefurðu þá ekki lært af þessari reynslu að svona viðskipti eru ekki örugg fyrr en þú ert komin með aur í hönd

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #3 on: September 13, 2008, 21:22:52 »
Spurning hvort þú sért að misskilja eitthvað í svona viðskiptum  :?: að lenda í þessu einu sinni kannski tvisvar en 4 sinnum er full mikið af því góða.

Vona bara að þetta gangi betur hjá þér í framtíðinni, og þakka ábendinguna varðandi þennan einstakling.
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #4 on: September 13, 2008, 22:12:42 »
maður stundar ekki bílaviðskipti í gegnum SMS
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #5 on: September 13, 2008, 23:05:42 »
Spurning hvort það ætti að vera feedback kerfi á spjallinu fyrir seljendur og kaupendur eins og er á þeim mörgum
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #6 on: September 14, 2008, 08:15:55 »
Nei það er rétt að maður á ekki að hafa þetta í gegnum sms. En eins og í þessu tilfelli þá var klukkan orðin eitt um nóttina og ég vildi nú ekki vera að vekja neinn þannig ég sendi honum sms til að láta vita að bíllinn yrði tilbúinn um morguninn... Fékk svo sms frá honum um morguninn að hann væri ánægður að heyra það og ég ætti bara að láta hann vita þegar þetta væri ready... svo hringdi hann og spurði hvernig gengi og ég sagði að ég væri bara að klára að skrúfa allt saman og það var allt gott og blessað.. svo þegar ég hringdi í hann þá var bara komið annað hljóð í hann... Hann hefur kanski tekið því illa að það skelltist tvisvar á hann því síminn minn er bilaður og það er eins og hann restarti sér alltaf.. "(hel***is segulsvið í þessu álveri er búið að skemma hann)"

Ég er nú svo sem ekkert að misskilja neitt í þessu bíladæmi. En ætli maður passi sig nú ekki betur á þessu hér eftir  :roll: Vill maður ekki alltaf trúa því besta um náungann og ekkert vera að gagnrýna neinn að fyrra bragði.

Ég vil taka framm að ég er alls ekki að segja að þessi strákur sé eitthvað verri en aðrir... Þetta er bara min reynsla af honum. Ég bara skil þetta ekki því ég veit að hann kom frá Akureyri til þess að skoða og kaupa bílinn og sýndi mikinn áhuga og ég var tilbúinn til þess að koma til móts við hann með því að skipta um dæluna fyrir hann því hann kom jú alla leið frá Akureyri. En að hætta svo bara við allt saman eftir allt þetta vesen...

En það svo sem þýðir ekkert að velta sér uppúr þessu ég er aðallega að pósta þessu til þess að fyrirbyggja að aðrir lendi í því sama... Sem eru kanski að byrja í bílabraski...

En hvað er feedback? Hef ekki heyrt um það áður! :???:
« Last Edit: September 14, 2008, 08:41:38 by blue-trash »

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #7 on: September 15, 2008, 17:28:15 »
feedback er að geta svarað póstunum þannig að maður sé ekki einn á eintali í sínum spjallþræði  :-"
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #8 on: September 15, 2008, 20:04:20 »
það eina sem er verra en að kaupandinn hætti við á síðustu stundu er að hann hætti við að borga þegar hann er búinn að taka bílinn...
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #9 on: September 16, 2008, 08:05:15 »
Ég hef verið að lesa þetta aðeins yfir og vill bara minna á að öll ærumeiðandi skrif eru bönnuð á spjallinu.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #10 on: September 16, 2008, 10:21:12 »
Ég hef verið að lesa þetta aðeins yfir og vill bara minna á að öll ærumeiðandi skrif eru bönnuð á spjallinu.

Nonni, hvernig er þetta ærumeiðandi? Hann er bara að vara við slæmum viðskiptaháttum af hálfu þessa einstaklings!
Hinn aðilinn er í fullum rétti til að svara fyrir sig, en nýtir sér greinilega ekki tækifærið. Ærumeiðandi eða ekki þá finnst mér í góðu lagi að vara við svona fólki, svo að aðrir brenni sig ekki á því.  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #11 on: September 16, 2008, 14:45:43 »
Þarna er ég bara að minna á að öll ærumeiðandi skrif eru bönnuð.

Ég lenti í frekar óskemmtilegum aðstæðum eftir meðal annars þín skrif á spjallið um daginn þegar ég sem stjórnandi spjallsins fékk símhringingu og í framhaldi hótunarbréf um lögsókn frá lögmanni.
Ég nenni bara ekki að lenda í sömu aðstæðum aftur og er bara að biðla til manna að gæta að hvað þeir/þær skrifa hér á spjallinu.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #12 on: September 16, 2008, 15:01:30 »
Þarna er ég bara að minna á að öll ærumeiðandi skrif eru bönnuð.

Ég lenti í frekar óskemmtilegum aðstæðum eftir meðal annars þín skrif á spjallið um daginn þegar ég sem stjórnandi spjallsins fékk símhringingu og í framhaldi hótunarbréf um lögsókn frá lögmanni.
Ég nenni bara ekki að lenda í sömu aðstæðum aftur og er bara að biðla til manna að gæta að hvað þeir/þær skrifa hér á spjallinu.


:shock:

Ég á ekki til ORÐ yfir það sem þessi einstaklingur sem ég minntist á um daginn skuli dirfast að ganga langt. Það er ekki lítið sem maður verður pirraður yfir svona hótunum. Miðað við hvað hann er búinn að ljúga og svíkja er mér mesta furða að það sé ekki búið að kæra mannin fyrir þjófnað. Þessi einstaklingur er með símann hjá mér og getur VEL komist í samband við mig vilji hann ræða við mig, en einhverrahluta vegna gerði hann það EKKI þegar hann las þetta, sennilegast út af bölvuðum aumingjahætti og hræðslu sem ég ætla ekki að fara að tíunda hér aftur. Ég ræði þetta ekki hérna frekar, maður er orðin alveg saltvondur.  :smt013
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #13 on: September 16, 2008, 15:12:52 »
Nei það er rétt að maður á ekki að hafa þetta í gegnum sms. En eins og í þessu tilfelli þá var klukkan orðin eitt um nóttina og ég vildi nú ekki vera að vekja neinn þannig ég sendi honum sms til að láta vita að bíllinn yrði tilbúinn um morguninn... Fékk svo sms frá honum um morguninn að hann væri ánægður að heyra það og ég ætti bara að láta hann vita þegar þetta væri ready... svo hringdi hann og spurði hvernig gengi og ég sagði að ég væri bara að klára að skrúfa allt saman og það var allt gott og blessað.. svo þegar ég hringdi í hann þá var bara komið annað hljóð í hann... Hann hefur kanski tekið því illa að það skelltist tvisvar á hann því síminn minn er bilaður og það er eins og hann restarti sér alltaf.. "(hel***is segulsvið í þessu álveri er búið að skemma hann)"

Ég er nú svo sem ekkert að misskilja neitt í þessu bíladæmi. En ætli maður passi sig nú ekki betur á þessu hér eftir  :roll: Vill maður ekki alltaf trúa því besta um náungann og ekkert vera að gagnrýna neinn að fyrra bragði.

Ég vil taka framm að ég er alls ekki að segja að þessi strákur sé eitthvað verri en aðrir... Þetta er bara min reynsla af honum. Ég bara skil þetta ekki því ég veit að hann kom frá Akureyri til þess að skoða og kaupa bílinn og sýndi mikinn áhuga og ég var tilbúinn til þess að koma til móts við hann með því að skipta um dæluna fyrir hann því hann kom jú alla leið frá Akureyri. En að hætta svo bara við allt saman eftir allt þetta vesen...

En það svo sem þýðir ekkert að velta sér uppúr þessu ég er aðallega að pósta þessu til þess að fyrirbyggja að aðrir lendi í því sama... Sem eru kanski að byrja í bílabraski...

En hvað er feedback? Hef ekki heyrt um það áður! :???:



Ég fæ ekki séð hvernig þetta er ærumeiðandi... Hann kom sér í þetta sjálfur með þessari hegðun... Mér finnst alltí lagi að það sé látið vita af svona mönnum hérna... Því þeir geta alveg svarað þá fyrir sig ef þeim finnst brotið á sér...

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #14 on: September 16, 2008, 15:23:35 »
Hann er ekkert að meina það. Hinsvegar ef að umræðan færi lengra og verði harðorðaðri þá er Nonni bara að minna á að öll ærumeiðandi skrif séu bönnuð.

Þarna er ég bara að minna á að öll ærumeiðandi skrif eru bönnuð.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #15 on: September 16, 2008, 15:25:02 »
Blue-Trash hvernig væri að setja sitt raunverulega nafn inn í undirskrift.

Þú og allir aðrir sem skoða þetta spjall sjá að þú ert búinn að breyta textanum á fyrsta innlegginu þínu á þessum þræði.
Fyrir neðan textan kemur dagsetning og klukkan hvað þú breyttir honum.

I rest my case.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #16 on: September 16, 2008, 15:41:24 »
Já ég breytti fyrsta textanum af því ég bætti inní hinum bílaviðskiptunum mínum... Ég biðst bara afsökunar ef það var bannað...

Ég veit ekki af hverju ég þarf að setja mitt raunverulega nafn undir þess er ekki krafist.... En ef það er eitthvað "VOÐALEGT" issue þá er ekkert mál að gera það..
« Last Edit: September 16, 2008, 15:45:24 by blue-trash »

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #17 on: September 17, 2008, 02:44:02 »
ömurlegt! bara gott að reporta svona fólksem stendur ekki við sín orð..
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline GASP///

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #18 on: September 21, 2008, 13:34:37 »
Blue-Trash hvernig væri að setja sitt raunverulega nafn inn í undirskrift.

Þú og allir aðrir sem skoða þetta spjall sjá að þú ert búinn að breyta textanum á fyrsta innlegginu þínu á þessum þræði.
Fyrir neðan textan kemur dagsetning og klukkan hvað þú breyttir honum.

I rest my case.

Rosalega getur þú vælt! 
Og já... Ég er ónefndur og kýs að hafa það svoleiðis! Mitt mál ekki ykkar.

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Ekki treysta þessum
« Reply #19 on: September 21, 2008, 14:08:10 »
Blue-Trash hvernig væri að setja sitt raunverulega nafn inn í undirskrift.

Þú og allir aðrir sem skoða þetta spjall sjá að þú ert búinn að breyta textanum á fyrsta innlegginu þínu á þessum þræði.
Fyrir neðan textan kemur dagsetning og klukkan hvað þú breyttir honum.

I rest my case.

Rosalega getur þú vælt! 

Finnst þér það skrítið, miðað við fávitaháttinn sem á sér stað æ oftar á þessu blessaða spjalli? Og hvernig í fjan..... færðu út að Nonni sé að væla?
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10