Author Topic: Þriðja keppnin  (Read 23426 times)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Þriðja keppnin
« on: August 09, 2008, 22:42:23 »
Vil byrja á að þakka starfsfólki keppninnar í dag fyrir að standa í ströngu og klára dæmið vel miðað við hversu fá þið voruð.  Þið eigið sannarlega hrós skilið!  Keppinautunum þakka ég fyrir mjög spennandi og skemmtilega keppni.

Ég reyndist sannspár (sjá neðan við brotastrikið).  Spennan í MC heldur áfram. Fáir en mjög jafnir keppendur.   Harry tók völdin í dag og ég og Smári vorum áhorfendur þegar hann lækkaði MC íslandsmetið úr 12.57 niður í 12.54 í sínum prívat túrum  :) og vann líka keppnina meðan við Smári héngum í 12.60-12.70.  Harry fór svo eina bunu á 12.40 (á true radial dekkjum ágætu slikkatrúboðar :wink:) en náði ekki að bakka það upp.  Brautin jafnspennandi að eiga við og í fyrri keppnum; skiptust á kaflar með rífandi góðu trakki með skautasvelli á milli þar sem allt ætlaði á hliðina á þessum tryllitækjum þannig að skyndilega blasti Álverið við í gegnum framrúðuna þar sem Vífilfell er vanalega.  Við erum ekki enþá búnir að finna út hvað ræður hvort bílarnir lenda í góðu eða slæmu trakki þannig á meðan segjum við að tilviljun ráði miklu um hvernig rönnin fara.

Læt öðrum eftir að skrifa um aðra flokka en get þó ekki stillt mig um að minnast á besta E.T sem FORD hefur náð frá upphafi Íslandsbyggðar courtesy of Kjarri Kjartanss.; tough old guy!

Góðar stundir

Err

PS:  Verið nú svo vænir að skella öllum tímum úr þessari og síðustu keppni inn á þessa vefsíðu vegna þess að keppendur hafa mikið gagn af að skoða þá til að spá í framhaldið.  Pittprentaraleysið er alveg agalegt og verður að lagast´og svo mega stigin auðvitað fara að birtast.



-----------------------

29. júlí:

Svona á meðan Valli reiknar stigin þá vil ég benda mönnum á hversu jöfn keppnin er í MC.  Í síðustu keppni voru þar þrír bílar sem runnu skeiðið á 12.70-13.00. Þótt Charger-inn sé efstur að stigum eftir tvær keppnir þá er þetta ekki búið fyrr en feita kellingin syngur (vonandi móðgast feministarnir sem lesa þetta).  Báðir sigrarnir unnust með holeshot (bíllinn með lakari tímann vann sem þýðir að úrslitin réðust á þessum 5 hundruðustu úr sekúntu sem lifir á milli síðasta hvíta ljóssins og þess græna).  Smári og Harry eru skæðir keppendur.  Harry fór t.d. 12.66 eftir að keppni lauk á sunnudaginn en sá tími var talsvert betri en bestu tímarnir í úrslitaspyrnunum. Harry þarf líklega að keppa einn til að ná góðum tímum    Harry varð fyrir því "óláni" að setja rándýrar CalTracks undir Cammann og allar heilasellurnar fara í að pæla í hvernig á að stilla þetta nýmeti.  Ég horfi á og geymi mínar uppi í hillu (sko Caltrackið ekki heilasellurnar). Við keppinautarnir vonum að það takist ekki fyrr en í vetur því ef hann finnur rétta stillipunktinn á þessu dóti eignast hann kannski metið.  Smári mætti í fyrsta skiptið (en ekki það síðasta) í sumar en mótvindur dagsins og bölvaðar gardínurnar sem hanga aftan á Mussanum hömluðu því að íslandsmetið féll.  Svo söknuðum við félagarnir Árnýjar vegna þess að það nennir enginn að horfa á þrjá ljóta kótelettukalla á sönnum radíölum spóla upp brautina.  Dáni lánaðu henni bílinn aftur!!

Góðar stundir

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #1 on: August 09, 2008, 22:51:21 »
já þetta gekk fint í dag fyrir utan óhappið hjá Þórði. takk fyrir skemmtilegan dag og til hamingju með metin Harry og Gummi og restinn af metagaurunm :D

kveðja Jóakim Pálsson
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #2 on: August 10, 2008, 00:24:07 »
Ég vil byrja á því að þakka fyrir virkilega góða keppni og þá sérstaklega miðað við fjöldann á starfsólkinu.  =D>
Það hefðu mátt vera fleiri keppendur í GT það verða örugglega fleiri næst.

Ég er ánægður með daginn miðað hversu brösulega mér gekk á æfingunni í gær.
Náði að setja nýtt íslandsmet í tímatökum 11.375@123.29mph og staðfesti það í fyrra runninu í keppninni með 11.360
Betrum bætti svo íslandsmetið í seinna runninu niður í 11.26x tók staðfestingar tíma og bætti mig aftur niður í 11.223@127mph og fór svo eitt run í viðbót til að staðfesta þann tíma.
btw ég er ekki alveg pottþéttur á þessum 127mph hraða ... Valli kannski leiðréttir mig ef það er ekki rétt :)

Til hamingju allir með dollurnar og metin

kv
Gummi 303
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #3 on: August 10, 2008, 00:26:52 »
vá til hamingju frábær timi en hvað gerðist hjá Þórði T :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #4 on: August 10, 2008, 00:30:33 »
Það puðraðist olía út úr safnkútnum fyrir mótorolíuna,svipað og í síðustu ferð í síðustu keppni.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Þriðja keppnin
« Reply #5 on: August 10, 2008, 02:50:11 »
Hæ og hó. Þetta sport væri ekki skemmtilegt ef ekki væru Skjóldalir O:)

Takk fyrir mig í dag.

Starfsfólk á heiður skilið  ](*,)

Manni hlýnar um hjartarætur þegar maður sér svona skápa eins KJARRA springa út.

mbk kveðju frá race street.

harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Sergio

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #6 on: August 10, 2008, 10:26:44 »
Takk fyrir mig  8-)
þetta var mjög skemtilegt keppni  =D>
Sergio M.

Sigurvegari Olís Götuspyrnu 2008 í 4 cyl. flokki

Mercedes-Benz E500 14.04 @ 98mph

Opel Astra 1.6 Turbo - Seldur
( 15.066 @ 92.0 mph )

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #7 on: August 10, 2008, 11:09:41 »
Sælir tak fyrir mig þið stóðuð ikkur rosalega vel
 
Það var ekkert að gánga upp hjá mér draginn var ekki að taka annan gírin fór á útslátt bústið fór ivir 35 pund mikill þristíngur i vélini hringir gávueftir greið leið fyrir oil  erum búnir að rífa mótórin í spað þarf að skipta um hringi og legur alt og sumt , látum þetta ekki henda aftur sori gæs

kk þórður
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Eg!ll

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #8 on: August 10, 2008, 12:29:55 »
Takk fyrir mig, þetta var snilldar dagur og góð keppni  8-)

E46 Bmw 320d '05 ///16,327@81///

-You'll Never Walk Alone-

Offline Ingsie

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #9 on: August 10, 2008, 12:34:07 »
Takk kærlega fyrir mig, virkilega skemmtilegur dagur  8-) Starfsfolk á hrós skilið  =D>
Inga Björg

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #10 on: August 10, 2008, 12:38:48 »
Ég vil byrja á því að þakka fyrir virkilega góða keppni og þá sérstaklega miðað við fjöldann á starfsólkinu.  =D>
Það hefðu mátt vera fleiri keppendur í GT það verða örugglega fleiri næst.

Ég er ánægður með daginn miðað hversu brösulega mér gekk á æfingunni í gær.
Náði að setja nýtt íslandsmet í tímatökum 11.375@123.29mph og staðfesti það í fyrra runninu í keppninni með 11.360
Betrum bætti svo íslandsmetið í seinna runninu niður í 11.26x tók staðfestingar tíma og bætti mig aftur niður í 11.223@127mph og fór svo eitt run í viðbót til að staðfesta þann tíma.
btw ég er ekki alveg pottþéttur á þessum 127mph hraða ... Valli kannski leiðréttir mig ef það er ekki rétt :)

Til hamingju allir með dollurnar og metin

kv
Gummi 303

Sæll Gummi.

Flottur tími til lukku. =D> Það virðist að þú sért búinn að hrista af þér alla ameríska bíla  [-X og að þeir þori ekki að mæta til að tapa fyrir EVO  #-o en það er ekki skömm að tapa fyrir þér þar sem þú ert með gríðarlega öfluga bíl. Ég vona að það mæti fleiri næst þar sem þetta ert verulega skemmtilegur flokkur. \:D/

Kv Ingó. :)

Ingólfur Arnarson

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #11 on: August 10, 2008, 13:03:24 »
Takk fyrir mig. Frábær dagur. Frábært staff.

stigurh

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Þriðja keppnin
« Reply #12 on: August 10, 2008, 15:55:27 »
Stoltur faðir.
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Þriðja keppnin
« Reply #13 on: August 10, 2008, 16:05:39 »
Hef svo sem ekkert verið frægur fyrir að halda með Ford,en annað er ekki hægt þegar maður sér þennan keyra.

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #14 on: August 10, 2008, 16:59:35 »


Sæll Gummi.

Flottur tími til lukku. =D> Það virðist að þú sért búinn að hrista af þér alla ameríska bíla  [-X og að þeir þori ekki að mæta til að tapa fyrir EVO  #-o en það er ekki skömm að tapa fyrir þér þar sem þú ert með gríðarlega öfluga bíl. Ég vona að það mæti fleiri næst þar sem þetta ert verulega skemmtilegur flokkur. \:D/

Kv Ingó. :)




Hæ og takk fyrir.
Ég veit að Vettan hjá Bæring er biluð og Sigursteinn komst ekki en mar á von á að þeir mæti bara öflugri í keppni næst :)
Ég vona að Einar á Skyline mæti aftur, og það hljómar eins og að það verði kannski einn grænn Audi með í næstu keppni.
En já ég er sammála því að þetta er alveg rosalega skemmtilegur flokkur, mér reyndar finnst að það vanti svo flokk á milli GT og GF fyrir blásna bíla en það er seinna tíma mál :)

kv
Gummi 303
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Lincoln ls

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #15 on: August 10, 2008, 17:03:48 »


Sæll Gummi.

Flottur tími til lukku. =D> Það virðist að þú sért búinn að hrista af þér alla ameríska bíla  [-X og að þeir þori ekki að mæta til að tapa fyrir EVO  #-o en það er ekki skömm að tapa fyrir þér þar sem þú ert með gríðarlega öfluga bíl. Ég vona að það mæti fleiri næst þar sem þetta ert verulega skemmtilegur flokkur. \:D/

Kv Ingó. :)


Er þá ekki gott að þessi vetta fari að koma upp á braut og vera með annars kem ég vonandi í næstu keppni og reyni að taka annað sætið aftur :lol:

Kv
Sigursteinn
« Last Edit: August 10, 2008, 17:05:27 by Lincoln ls »
Sigursteinn U. Sigursteinsson

Mustang GT '06 BADAZZ
Ford F250 7.3 '88
Toyota Corolla '96

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #16 on: August 10, 2008, 23:06:56 »
Takk fyrir okkur...... Við þurftum að fara heim með bilaðan bíl, en hann var svo lagaður samdægurs.. Kom í ljós að K&N sía var að hrella okkur. Komum með annan bíl næst  :twisted:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #17 on: August 11, 2008, 10:00:41 »
Flottir tímar og til hamingju þeir með 1 sætin og íslandsmetin ;) bara svekk að hafa ekki getið verið með þetta sinn  #-o
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #18 on: August 11, 2008, 11:12:27 »
Stoltur faðir.

Keppendur ársins !! Ekki spurning  =D>
Kristinn Jónasson

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #19 on: August 11, 2008, 11:43:40 »


Sæll Gummi.

Flottur tími til lukku. =D> Það virðist að þú sért búinn að hrista af þér alla ameríska bíla  [-X og að þeir þori ekki að mæta til að tapa fyrir EVO  #-o en það er ekki skömm að tapa fyrir þér þar sem þú ert með gríðarlega öfluga bíl. Ég vona að það mæti fleiri næst þar sem þetta ert verulega skemmtilegur flokkur. \:D/

Kv Ingó. :)


Er þá ekki gott að þessi vetta fari að koma upp á braut og vera með annars kem ég vonandi í næstu keppni og reyni að taka annað sætið aftur :lol:

Kv
Sigursteinn


Það styttist að vettan komi. Það er smáveinlegur olíu leki sem þarf að lagfæra og verður vonandi í lagfært í þessari viku. Síðan er það stóra spurningin hvort vettan er lögleg í GT flokk og hvaða skoðun menn hafi á því.

Ingó.

 :)

Ingólfur Arnarson