Author Topic: Keppni 24 Ágúst frestað vegna veðurs  (Read 3700 times)

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Keppni 24 Ágúst frestað vegna veðurs
« on: August 22, 2008, 11:07:44 »
Tekin hefur verið sú ákvörðun að fresta fyrirhugaðri keppni sem átti að vera á morgun vegna veðurs.Samkvæmt samtali við Veðurstofu Íslands eru líkurnar á að það verði þurrt á morgun afar litlar.

Þessi keppni verður keyrð Laugardaginn 30 Ágúst
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Keppni 24 Ágúst frestað vegna veðurs
« Reply #1 on: August 22, 2008, 12:08:28 »
mjög  svo rétt hjá ykkur =D> en svona er þetta bara :???:
« Last Edit: August 22, 2008, 12:58:12 by Kristján Skjóldal »
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Keppni 24 Ágúst frestað vegna veðurs
« Reply #2 on: August 22, 2008, 13:11:45 »
Good call... svona á að gera þetta  =D>
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Keppni 24 Ágúst frestað vegna veðurs
« Reply #3 on: August 22, 2008, 15:59:57 »
Takk Kristján.

Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Keppni 24 Ágúst frestað vegna veðurs
« Reply #4 on: August 22, 2008, 16:02:12 »
Takk Kristján.
Hahh... vikufrestur fyrir mig með tímana  8-) :lol:
Græja rest í kvöld   :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Keppni 24 Ágúst frestað vegna veðurs
« Reply #5 on: August 22, 2008, 16:07:58 »
Úff ég verð að viðurkenna að ég er smá feginn
Kristján Hafliðason

Offline urquattroisland

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Keppni 24 Ágúst frestað vegna veðurs
« Reply #6 on: August 22, 2008, 16:46:58 »
enn enn enn eg er með quattro  :lol:

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Keppni 24 Ágúst frestað vegna veðurs
« Reply #7 on: August 22, 2008, 17:03:15 »
Ég bíð þess að einhver finni upp regnslikka fyrir kvartmíluakstur í bleytu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: Keppni 24 Ágúst frestað vegna veðurs
« Reply #8 on: August 22, 2008, 17:29:59 »
ef það rignir mikið þá bara skófludekk / ausur  :twisted:


eða ef það rignir meira en andskotinn þá bara báts skrúfu  :mrgreen:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)