Author Topic: Spurning með að styrkja klúbbinn?  (Read 4890 times)

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« on: February 23, 2008, 11:43:59 »
Sælir ég hef verið að skoða inná síðum annarra bílaklúbba og annað og séð að þeir eru að prenta á límmiða, boli, derhúfur, húfur og annað dót með nöfnum klúbbanna og framvegis en væri þetta ekki ráð að styrkja KK lítilega að prenta boli og annað með merkjum klúbbsins til að aðstoða hann með fjárhagslegu stöðuna  og til að auglýsa klúbbinn einnig í leiðinni til að fá meira af fólki í hann?

Sniðugt væri til dæmis að prenta boli með KK merkinu svo bílmerki á eftir hvað menn vilja eins og chevy menn væru með chevi merkið á bakinu og kk merkið að framan eða öfugt og svo ford menn svipað og mopar og svo framvegis......

Ef menn myndu leggja í púkk með þetta þá væri þetta góður styrkur fyrir klúbbinn og auglýsing í leiðinni!!

Ég myndi persónulega fá mér alla vega 2-3 boli og svipað handa stráknum mínum!!

Kv Ómar K.
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #1 on: February 23, 2008, 12:10:49 »
kk voru með svona boli


já mig mundi vanta um 3 og 1 derhúfu
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #2 on: February 23, 2008, 12:23:04 »
Er það ekki málið að ýta undir stjórnina til að gera þetta þar sem það er fullt af fólki sem er til að vera með í svona þó það sé meira áhorfendur en keppendur.... og svo að fá fólk til að kvitta hérna undir til að sýna áhuga í verki og styrkja klúbbinn og eignast eitthvað sniðugt í leiðinni, jafnvel að selja fyrirtækjum auglýsingablett einhversstaðar til að styrkja þetta ennfrekar!!
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #3 on: February 23, 2008, 12:40:42 »
ég skal taka alveg heilan helling af bolum, húfum og jafnvel peysum ef það yrði  8)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #4 on: February 23, 2008, 12:47:58 »
það má styrkja þennan klúbb á marga vegu...

 Styrktarbeiðni

Hvað er Kvartmíluklúbburinn?

Kvartmíla er kapp tveggja ökutækja úr kyrrstöðu yfir vegalengd fjórðungs úr mílu í beinni línu.

Kvartmíluklúbburinn var stofnaður árið_____ ,  með þá hugsjón að koma spyrnuakstri úr Hvalfirði og Kúagerði inná lokað afmarkað svæði.

Kvartmílubrautin var lögð árið ____, og var framkvæmdin kostuð nær eingöngu af einstaklingum í klúbbnum.

Ýmsar lagfæringar hafa verið gerðar á og í kringum brautina til að mæta síauknum öryggiskröfum félagsmanna klúbbsins.

•   Markmið klúbbsins;

Koma hraðakstri af  götum borgarinnar og inná afmörkuð lokuð svæði.
Koma upp aðstöðu til æfingaaksturs við breytileg skilyrði.
Halda keppnir, æfingar og sýningar.
Efla félagsanda fólks með áhuga á öflugum ökutækjum.

•   Af hverju KK? Af hverju braut?

KK er eina íþróttafélagið sem stendur fyrir keppnum og æfingum sem fólk getur stundað á sínum eigin ökutækjum, án nokkurra breitinga.

Enginn þarf að efast um gagnsemi lokaðrar brautar fyrir æfingar ökunema og þjálfun neyðarökumanna s.s. lögreglu og sjúkraliðs.

•    Starfið hingað til

KK heldur umþb. tíu kvartmílukeppnir ár hvert  og tvær sandspyrnur.
KK heldur eina árlega bílasýningu.
KK heldur föstudagsæfingar á kvartmílubrautinni yfir sumartímann.

Ástundun ungra ökumanna á föstudagsæfingum undirstrikar þörfina sem er fyrir alhliða aksturssvæði, en 50 til 70 manns hafa æft sig á hverri æfingu og hafa áhorfendur skipt hundruðum.                                                                                                                  

Vinna klúbbsins er í einkar góðu samstarfi við lögreglu, sýslumannsembætti og Hafnarfjarðarbæ.





•   Styrkur ykkar

Stuðlar að bættri umferðarmenningu.
Gefur lögreglu kost á að æfa og samhæfa aðgerðir gegn vítaverðum akstri.
Eykur skilvirkni í akstri neyðarökutækja, s.s. sjúkraflutninga og hjálparsveita.
Nýtist þeim ungu ökunemum sem geta lært nauðhemlun og almenn viðbrögð við hættum í umferðinni.


 
•   Okkar framlag við þínu framlagi

Helstu fjölmiðlar landsins hafa gert starfsemi klúbbsins góð skil og munu halda því áfram.
Á heimasíðu klúbbsins www.kvartmila.is birtist merki fyrirtækisins.
Á brautarstæði klúbbsins verður merki fyrirtækis sýnilegt beggja vegna brautar.
Stærð merkis fer eftir upphæð styrks og má miða við að ___ þús. krónur séu 100x100 pixlar á www.kvartmila.is  og tvö; eins fermetra skilti við brautarstæðið.

 
•   
Á heimasíðu klúbbsins má sjá nánari upplýsingar og myndir um starfsemi og sögu klúbbsins, ásamt dagskrá komandi tímabils.

 
  Með fyrirfram þökk og von um gæfuríkt samstarf

  Stjórn klúbbsins
Mika Hakkinen
Warren Johnson

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #5 on: February 23, 2008, 12:54:34 »
Já það er hægt að styrkja hann á marga vegu en fólk er viljugara að styrkja við að fá eitthvað í staðin kaup/kaups eins og sást hvað fólk var duglegt að kaupa björgunarsveita kallana litlu.....
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #6 on: February 23, 2008, 13:03:21 »
já einmitt.
 
  Það hefur verið hægt að kaupa boli í sjoppunni og ýmsann varning tengdann klúbbnum

ég setti inn umræðu um þetta hérna
 http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=25424

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #7 on: February 23, 2008, 16:34:38 »
var 1 til í fyrra þegar eg kom , hann var ekki í rettir stærð  :(
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #8 on: February 23, 2008, 17:57:59 »
Stjórn klúbbsins er búin að fá sent tilboð í boli peysur og fl frá einum aðila
við lögðum inn fyrirspurnir til nokkura aðila í þessum geira um að senda okkur tilboð. Núna er verið að ýta eftir svörum frá hinum.Svo hægt sé að
taka ákvörðun um þetta.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #9 on: February 23, 2008, 18:00:30 »
:smt041  :smt038  =D>
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Axel Volvo

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #10 on: February 23, 2008, 18:35:45 »
ég væri sko mikið meira en til í boli  8)
Axel Þór Björgvinsson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #11 on: February 23, 2008, 19:17:49 »
Gömlu bolirnir voru miklu flottari en þessir flaming gay bolir.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #12 on: February 23, 2008, 19:58:11 »
Quote from: "nonnivett"
Gömlu bolirnir voru miklu flottari en þessir flaming gay bolir.
Sammála því enda er stefnan núna að láta búa til boli sem eru látlausari
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #13 on: February 23, 2008, 20:51:44 »
einhvað í þessum dúr þá  :D



Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #14 on: February 23, 2008, 21:12:28 »
Voru ekki fyrstu bolirnir bara með hvítu logoinu s.s útlínurnar.

Eða er ég í ruglinu bara  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #15 on: February 23, 2008, 21:47:26 »
Man reyndar ekki hvernig fyrstu bolirnir voru en hugmyndin er að hafa lógó klúbbsins vinstra eða hægra megin framan á bolnum og svo kvartmila .is á   bakinu á bolnum. En eins og ég segi þá er þetta bara hugmyndin að því hvernig bolurinn eða peysan gæti verið.Allavega þá viljum við breyta bolunum frá því sem var.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #16 on: February 23, 2008, 22:17:06 »
ég mundi fá mér alveg 3 boli, 2 peysur og 2 derhúfur alveg klárlega  :wink:

En hvað með að fá límmiða til að líma í rúður á bílunum?
Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #17 on: February 23, 2008, 22:18:40 »
Quote from: "Kallicamaro"
ég mundi fá mér alveg 3 boli, 2 peysur og 2 derhúfur alveg klárlega  :wink:

En hvað með að fá límmiða til að líma í rúður á bílunum?


Límmiðarnir hafa verið til í sjoppuni.

Ef peysunum og bolunum yrði breytt lítillega eins og til stendur mun ég kaupa, ekki spurning.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #18 on: February 23, 2008, 22:35:49 »
3bolir,3peysur og 3 derhúfur á mig  8)  þarf að koma yngstu meðlimunum inní þetta líka  :twisted:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Spurning með að styrkja klúbbinn?
« Reply #19 on: February 24, 2008, 00:29:29 »
Þakka fyrir áhugann á bolum og fleiri merktum varningi.
Þetta fer allt í naflaskoðun hjá okkur en ég er þegar búinn að fá eitt tilboð og á eftir að fá staðfestingu um fleiri.
Einnig vil ég minna á sérstakan reikning sem er fyrir frjálsframlög.
Quote
Kvartmíluklúbburinn hefur opnað reikning sem er eingöngu fyrir frjáls framlög.
Þeir fjármunir sem koma inn á þennan reikning verða eingöngu notaðir í malbik og steypu upp á kvartmílubraut.
Nú er um að gera og hreinsa sparibaukinn. Peningarnir verða meðal annars notaðir í breikkun kvartmílubrautar og gerð hringakstursbrautar.

Nafn: Kvartmíluklúbburinn
Kennitala: 660990-1199
Reikningur: 1101-05-485719
[/b]
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged