Author Topic: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?  (Read 78945 times)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #80 on: March 09, 2009, 19:22:36 »
Ég er að segja að það hlítur að vera hægt að komast að samkomulagi að beiðni eiganda að koma bílnum einhversstaðar inn þangað til hann verður leystur út, ef ekki þá er þetta lið alveg gjörsamlega vangefið   ](*,)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #81 on: March 09, 2009, 20:43:40 »
Er þessi til sölu!!!!!!


CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #82 on: March 09, 2009, 21:22:26 »
Sælir, er ekki allt til sölu..bíllinn er í tollinum í KEF, búið að leggja inn pappíra og reikna út gjöldin sem ákveðast af gengi dagsins sem hann er leystur út ..sem er örugglega hellingur. Ekkert mál að fá uppgefið hjá þeim hver á bílinn og fara í málið..sem ég á ekki von á að neinn geri, enda er það séríslensk aðferð að engin vill borga ef að hluturinn fæst..en ef hann er ekki falur þá vilja allir kaupa. Tollinum er nákvæmlega sama hvort 70 Chevelle grotnar niður í Keflavík..sem hann gerir á endanum. Eigandinn einn getur ákveðið hvað um hann verður..síðasta sem ég vissi þá var hann á leið aftur heim til Iowa   

Kv ÓE
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #83 on: May 24, 2009, 19:59:26 »
Jæja...........hvað er að frétta af þessum, er hann á sama stað uppá velli??


Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #84 on: May 24, 2009, 20:05:32 »
Jæja...........hvað er að frétta af þessum, er hann á sama stað uppá velli??



oooo já...
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #85 on: May 24, 2009, 20:13:13 »
Jæja...........hvað er að frétta af þessum, er hann á sama stað uppá velli??



oooo já...

Þannig að hann verðu ekki í kórnum stíf bónaður :-(

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #86 on: May 24, 2009, 20:39:36 »
Jæja...........hvað er að frétta af þessum, er hann á sama stað uppá velli??



oooo já...

Þannig að hann verðu ekki í kórnum stíf bónaður :-(

nei, ekki í þetta skiptið amk.  :-(
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #87 on: August 29, 2009, 16:45:12 »
Eitthvað nýtt af þessum?  [-o<
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #88 on: September 01, 2009, 21:46:11 »
Eitthvað nýtt af þessum?  [-o<
Nei stendur á sama stað og bíður spenntur eftir vetrinum.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline astijons

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #89 on: September 02, 2009, 08:14:21 »
engar tölur bunar að koma ....

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #90 on: September 02, 2009, 09:00:54 »
Sá hann áðan... ennþá jafn töff þó það sé farið lítillega að sjá á honum.... 

Vonandi verður honum reddað inn fyrir veturinn.
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #91 on: November 09, 2009, 11:29:39 »
Jæja, hvað er að frétta? Er hann kominn inn eða farinn aftur út?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #92 on: November 09, 2009, 12:10:03 »
Maggi, er ekki upplagt fyrir þig að reyna ná þessum? eða ertu kannski búinn að því hehe
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #93 on: November 09, 2009, 12:33:40 »
Ekki búinn að reyna, en það væri ekki leiðinlegt að geta komist yfir hann.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #94 on: November 09, 2009, 12:57:14 »
Ekki búinn að reyna, en það væri ekki leiðinlegt að geta komist yfir hann.
Spurning hvað gerist um áramót þá verður Chevelle 40 ára..fer í 13% toll :lol:
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline joihall

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #95 on: November 10, 2009, 17:37:47 »
Það breytist ekkert um áramót, því tollafgreiðslan miðast við komudag til landsins.  Það verður því að flytja bílinn aftur úr landi og til baka, ef að á að fara eftir bókinni hjá tollinum.

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #96 on: November 10, 2009, 17:52:56 »
Það breytist ekkert um áramót, því tollafgreiðslan miðast við komudag til landsins.  Það verður því að flytja bílinn aftur úr landi og til baka, ef að á að fara eftir bókinni hjá tollinum.
Held að þetta sé ekki rétt hjá þér því að gengið miðast við þann dag sem þú leysir út og afgreiðslan fylgir væntanlega ..hér áður fyrr var tollagengi ákveðið einu sinni í mánuði..allavega var þetta svona síðast þegar ég stóð í þessu. En hvað um það maðurinn hlýtur að vera bíða eftir einhverju... :roll: þetta endar bara á haugnum ef ekki gerist eitthvað fljótlega :cry:     
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #97 on: November 11, 2009, 00:08:27 »
það verður eitthvað að fara ske, það er skelfilegt að hoprfa uppá einn flottasta muscle car sem ég man eftir hérna, grotna niður þarna
ívar markússon
www.camaro.is

Offline joihall

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #98 on: November 11, 2009, 19:56:58 »
Þetta hefur ekkert með tollgengi að gera.  Bíllinn þarf að vera orðinn 40 ára þegar hann lendir á klakanum, til að teljast fornbíll.

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #99 on: November 11, 2009, 23:14:09 »
Þetta hefur ekkert með tollgengi að gera.  Bíllinn þarf að vera orðinn 40 ára þegar hann lendir á klakanum, til að teljast fornbíll.
Ef það er rétt hjá þér þá geta menn hætt að hugsa um þennan Letta ..hann var á þannig verði að það toppar allavega það sem menn eru að biðja um fyrir bílana sína hér á landi og vel það.  :-(
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77