Author Topic: Trabant  (Read 8004 times)

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Trabant
« on: January 16, 2008, 23:48:33 »
Jæja spjallfélagar, þá er komið af bílunm sem allir vilja eiga, hvað sem hugur þeirra segir. Trabant, ég allt í einu rak augun á sjónvarpið áðan og heimildarmyndin Bíll fyrir eitt mark - fyrirbærið Trabant var í sýningu.

Og þar voru þeir að segja að þegar þeir voru að selja Trabantin til útlanda var okkar kæra Ísland með þeim efstu á lista.

Og þá spyr ég hvort eitthvað sé til af þessum bílum á klakanum eða er þetta allt farið undir græna torfu. Ég hef reyndar heyrt margar sögur frá ökukennaranum mínum gamla sem átti Trabant og svo sá ég einn upp í þorpi um daginn en meira veit ég ekki þannig að ég sný mér að ykkur.

Hvað vitið þið? Er eitthvað til af þessu?

AlliBird

  • Guest
Re: Trabant
« Reply #1 on: January 17, 2008, 00:02:45 »
---Hvað vitið þið? Er eitthvað til af þessu?---

Vonandi ekki.. :mrgreen:

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Trabant
« Reply #2 on: January 17, 2008, 00:24:02 »
Ahh loksins er farið að tala um almennilega bíla hérna  8)  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Trabant
« Reply #3 on: January 17, 2008, 00:37:00 »
ég á einn og hann er ekki til sölu bara svona svo að ég fái ekki stanslaust ep:lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Trabant
« Reply #4 on: January 17, 2008, 00:46:02 »
Skráningarnúmer: V2292
Fastanúmer: IZ444
Tegund: TRABANT
Undirtegund: 601
Litur: Ljósgrár
Fyrst skráður: 01.12.1987





Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Trabant
« Reply #5 on: January 17, 2008, 01:02:14 »
Agalegt að sjá hvernig Lincoln-inn er farinn!!!!!!!!!!!!!!!

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Trabant
« Reply #6 on: January 17, 2008, 01:37:47 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Agalegt að sjá hvernig Lincoln-inn er farinn!!!!!!!!!!!!!!!






Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Trabant
« Reply #7 on: January 17, 2008, 05:11:32 »
það eru einhverjir hérna heima kannski 4 - 5  :?  kannski væri hægt að gera eitthvað af þeim upp en þeir eru búnir að vera óhreifðir í svoldinn tíma  :(

snilldarbílar

síðan er allavegana 1 grænn á hvolsvelli  8)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Trabant
« Reply #8 on: January 17, 2008, 10:03:08 »
það er annar hvítur á hvolsvelli, og fyrverandi nágranni minn átti 3 stykki af þessum bílum rétt fyrir utan hvolsvöll. þetta leynist allstaðar held ég. ekki veit ég þó hvað varð um bílana sem nágranni minn átti, heyrði að hann hafi sett þá í geymslu.
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline stebbiola

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
Trabant
« Reply #9 on: January 17, 2008, 10:26:14 »
Eitt sinn fór ég að steypa á sveitabæ sem heitir sennilega Nefsholt við
Laugaland í holta og landssveit og þar lágu nokkrir á beit.
Stefán Ólafsson

Offline JHR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Trabant
« Reply #10 on: January 17, 2008, 11:09:31 »
svo er náttúrulega slowrider-inn. endalaust svalur :wink:
passat 1997 (seldur)
chrysler sebring 2001 (til sölu)
jeep cherokee 1988 (seldur)
toyota corolla 1987-88 (Dáin)
Renault mégane 1996
Renault mégane 1997
peugeot 205 1,9 gti 1988 (í vinnslu)

Jakob Hjörtur Ragnarsson

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Trabant
« Reply #11 on: January 17, 2008, 12:25:10 »
félagi minn á slowriderinn
bara fyndið að vera í þessu
beinskipt í stýri og allt
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Trabant
« Reply #12 on: January 17, 2008, 12:33:03 »
Það standa nokkrir á bæ inn í Eyjafyrði. Man ekki hvað bærinn heitir en ég veit það að þeir eru ekki til sölu. Svo er einn á beit hérna í heimkeyrslu á Neskaupstað. Hann heitir Gísli sem á hann.
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Trabant
« Reply #13 on: January 17, 2008, 12:34:20 »
ef einhver á fram ljós handa mér þá má hann hafa samband 893-3867 :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Trabant
« Reply #14 on: January 17, 2008, 14:14:10 »
minn fyrsti bíll var blár trapant..

annars stendur einn hérna í mosó
ívar markússon
www.camaro.is

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Trabant
« Reply #15 on: January 17, 2008, 16:52:50 »
Jahá, það er þá svona mikið til af þessu, mér datt ekki einu sinni í hug að það væru margir eftir...

En hvað með það, er eitthvað af þessu til sölu? Bara svona til þess að eiga :lol:

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Trabant
« Reply #16 on: January 17, 2008, 17:10:47 »
Quote from: "stebbiola"
Eitt sinn fór ég að steypa á sveitabæ sem heitir sennilega Nefsholt við
Laugaland í holta og landssveit og þar lágu nokkrir á beit.


hmm ertu viss um það að þetta hafi verið í nefsholti ? ég hef aldrei séð trabant hjá olla gamla en það eru aftur á móti nokkrir hérna á bænum við hliðina á mér sem heitir gata  :wink:

btw

ég á heima nánast við hliðina á nefsholti  8)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Trabant
« Reply #17 on: January 17, 2008, 22:46:56 »
Quote from: "ingvarp"
Quote from: "stebbiola"
Eitt sinn fór ég að steypa á sveitabæ sem heitir sennilega Nefsholt við
Laugaland í holta og landssveit og þar lágu nokkrir á beit.


hmm ertu viss um það að þetta hafi verið í nefsholti ? ég hef aldrei séð trabant hjá olla gamla en það eru aftur á móti nokkrir hérna á bænum við hliðina á mér sem heitir gata  :wink:

btw

ég á heima nánast við hliðina á nefsholti  8)


ég hugsa eftir að ég var að grenslast fyrir um þetta að þú hafir verið í götu að steypa fyrir hitaveituna, getur það passað ?

fórstu upp brekkuna eða beygðir þú til hægri ? var vignir kannski með þér ?
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Trabant
« Reply #18 on: January 17, 2008, 23:31:05 »
Hilmar Trabant á slatta af þessu,getið hringt í hann í síma 896-3736 og séð hvort hann vilji ekki selja eitthvað af þessu...
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Trabant
« Reply #19 on: January 17, 2008, 23:44:39 »
Aðal trabantmaðurinn er náttúrulega Dali sem vinnur hjá Framtak... Rallytrabantinn með eitthvað spes mótor minnir mig :lol:  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.