Author Topic: Malibu á Eyrarbakka  (Read 4567 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Malibu á Eyrarbakka
« on: January 16, 2008, 23:01:59 »
Veit einhver hver á þennan Malibu?

Hann er búinn að standa úti allavega síðan 2002. Ég sé hann reglulega og sá hann síðast í morgun alveg á kafi í snjó. Leitt að sjá hvernig er að fara fyrir honum, yfirleitt er aldrei neinn heima þegar ég á leið hjá.

Þekkir einhver sögu hans, eða veit einhver hvað eigandinn heitir?

Það gæti verið að varahlutirnir sem Bjarni á ´71 Chevelluni er að reyna að losa sig við gætu nýst þessum eitthvað!


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Malibu.
« Reply #1 on: January 16, 2008, 23:27:26 »
Sælir félagar. :)

Einhvernveginn hef ég á tilfinninguni að þetta sé bíllinn sem að hann Hafsteinn Valgarðs átti einu sinni.

Hann er búinn að vera í mörgum litum og það var keppt á honum í kringum 1994 og þá var hann rauður.

Þegar Hafsteinn átti hann var hann silfurgrár með svartann vínil og svartur að innan.

Myndin hér að neðan var tekin á bílasýningu KK 1984 og þá var bíllinn kominn til Sokkseyrar eða Eyrarbakka.
Hann var ný málaður í sömu litum og eigandinn hafði fengið bílinn í frá Hafsteini (eftir því að ég best veit)
Hafsteinn nú er bara að koma þá með leiðréttingar. :shock:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Malibu á Eyrarbakka
« Reply #2 on: January 16, 2008, 23:30:29 »
Þetta er nú alveg helvíti efnilegur efniviður í eitthað flott.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Malibu.
« Reply #3 on: January 16, 2008, 23:35:37 »
Sælir félagar. :)

Já sælir aftur.

Mig minnir að sá sem keppti á bílnum síðast þegar hann var í keppni heiti Júlíus Emilsson.

En það er líka eins og mig minni að hann hafi ekki átt annað hvort bílinn eða vélina. :-k

Nú er bara að finna. :smt017
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Malibu á Stokkseyri
« Reply #4 on: January 16, 2008, 23:38:56 »
Quote from: "Moli"
gæti verið að varahlutirnir sem Bjarni á ´71 Chevelluni er að reyna að losa sig við gætu nýst þessum eitthvað!


Já mér finnst nú hálf blóðugt að fara henda því öllu... hélt að Chevy karlarnir myndu stökkva á þetta :?
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Malibu á Eyrarbakka
« Reply #5 on: January 16, 2008, 23:53:00 »
Nú ok, gamli hans Haffa, heyrði að hann hefði endað sína daga fyrir norðan, en það væri gaman ef þetta væri hann!

Er einhver með fastanúmerið á þessum bíl?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Silver bullit....
« Reply #6 on: January 17, 2008, 00:18:27 »
Er þetta ekki Chevella sem Óli Jóhann Pálmasson keppti á 1980 í
standard-flokki??

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Silver bullit....
« Reply #7 on: January 17, 2008, 00:41:08 »
Quote from: "Guðmundur Björnsson"
Er þetta ekki Chevella sem Óli Jóhann Pálmasson keppti á 1980 í
standard-flokki??

Held að þetta sé sami.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline stebbiola

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
Malibu á Eyrarbakka
« Reply #8 on: January 17, 2008, 10:33:57 »
Er hann á Stokkseyri?. Sá hann síðast á Eyrarbakka.Þetta er sá sem Júlli
keppti á veit ég(þó ég viti lítið)
Stefán Ólafsson

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Malibu á Eyrarbakka
« Reply #9 on: January 17, 2008, 14:22:43 »
ég tók þessar myndir fyrir 8 árum á eyrarbakka ekki stokkseyri :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Malibu á Eyrarbakka
« Reply #10 on: January 17, 2008, 15:43:54 »
Quote from: "Gummari"
ég tók þessar myndir fyrir 8 árum á eyrarbakka ekki stokkseyri :wink:


manstu eða veistu numerið á hpnum á þeim tíma
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Malibu á Eyrarbakka
« Reply #11 on: January 17, 2008, 18:50:42 »
Að sjálfsögðu átti ég við Eyrarbakka, en ekki Stokkseyri! :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Malibu á Eyrarbakka
« Reply #12 on: January 17, 2008, 18:51:37 »
Stokkseyrarbakki

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Malibu á Eyrarbakka
« Reply #13 on: January 17, 2008, 18:54:22 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Stokkseyrarbakki


Bakkseyrarstokki! :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Toni Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 205
    • View Profile
    • Devil Racing
Malibu á Eyrarbakka
« Reply #14 on: January 17, 2008, 19:10:55 »
ég var einmitt að skoðann þegar ég var á Eyrabakka um jólin, og þegar ég tók eftir því að enhver kélling stóð í útidyrir hurðinnu heima hjá sér ákvað ég að koma mér í burtu

Anton Ögmundsson
Camaro Z28 1984

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Malibu á Eyrarbakka
« Reply #15 on: January 17, 2008, 20:24:49 »
Það er hann Júlli Emils sem á þennan bíl. Hann er búinn að standa óþægilega lengi hreyfingarlaus þarna á eyrarbakka. Og ekkert helv.... Stokkseyrarbakka rugl :)    Þó að það sé margt líkt með kúk og skít.   :D
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am