Author Topic: Veltibogi - til að vera viss :)  (Read 7040 times)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Veltibogi - til að vera viss :)
« on: December 30, 2007, 20:47:32 »
Ég er að velta fyrir mér að taka Autopower 4 point veltiboga.
En það er ekkert talað um neina staðla varðandi veltibogana og mér skilst á þeim að það sé ekkert þannig til fyrir veltiboga.

Þannig að mig langaði að fá álit hjá einhverjum sem hefur meira vit á þessu en ég áður en að mar kaupir :)

Væri þessi veltibogi í lagi niður í 10sek ?
eru mörkin fyrir veltaboga ekki annars
11,49 sek eða 120mph
og svo veltibúr
9,99sek eða 140mph ?




kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #1 on: December 30, 2007, 21:14:52 »
Gummi miðað við það sem ég var að heyra þá vill ég klappa fyrir þér.  =D>
Ég þarf að fá að sjá kvikindið við tækifæri.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #2 on: December 30, 2007, 21:24:04 »
Gummi myndir ?  [-o<
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #3 on: December 30, 2007, 22:15:41 »
Fáðu þér 6punkta boga ef þú ert að þessu á annað borð,mun öruggari
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #4 on: December 30, 2007, 22:17:58 »
og helst ekki eitthvað boltað saman sjitt. láttu smíða í bílinn eða fáðu "weld-in" kit og láttu sjóða það saman hér heima.
 
 jú og myndir drengur, hvenær koma þær?

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #5 on: December 30, 2007, 22:33:55 »
Þetta er reyndar í götubílinn minn :)

Þarf að geta tekið úr og komist familíunni fyrir.

Þess vegna er ég að pæla í veltiboga en ekki veltibúri
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #6 on: December 31, 2007, 01:15:01 »
Getur fengið þér swing out fyrir hurðarnar og/eða pinna svo þú getir tekið stangirnar úr og þá frá hurðunum og verið þá bara með aðalbogan eftir
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Veltibogi
« Reply #7 on: December 31, 2007, 01:27:07 »
Sælir félagar. :)

Sæll Gummi.

Ég er búinn að skoða þessa boga og þessi sem að þú ert að tala um og myndin er af, og hann virðist vera lölegur fyrir keppni samkvæmt reglum FIA.
Það stendur þarna á síðunni að veggþykkt sé 0,120" en hún á mynnst að vera 0,118", þanng að það stenst alla staðla.
Afturstýfur mega vera boltaðar, en það þarf að gera á réttann hátt svo og ská/þverstýfa.
FIA segir að veltigrind það er fjögura punkta sé nóg, og við hlíðum því. :!:

Ég mæli með að þú skoðir eftirfarandi:
http://kvartmila.is/adalreglur.pdf
Farir niður að 4:9 og 4:10 lesir það sem stendur þar og skoðir myndirnar.

Og síðan er þetta ágæt síða með veltigrindum/búrum.
http://www.competitionengineering.com/catalog/CategoryDisplay.asp?CatCode=11006
Allar þær veltigrindur/búr sem þetta fyrirtæki er með eru samþykktar, og það eru bílar hér heima með grindur frá þeim sem passa mjög vel í bílana.
Þó að grindurnar séu í raun kallaðar sex/átta punkta má sleppa stýfunum sem ganga fram.
Það má líka útbúa festingar til að bolta grindina í bílinn, bara skoða teikningar af því hvernig á að gera það.

Gangi þér vel. :)
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #8 on: December 31, 2007, 01:29:55 »
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/%C3%96ryggiskr%C3%B6fur
Hér er líklega taflan sem þú varst að leita að  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #9 on: December 31, 2007, 10:42:22 »
Takk fyrir góð svör.

Þráðurinn sem að ég var að vitna í og er talað um að veltibogi sé í 11.49 og veltibúr sé í 9.99 er hér http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?p=72866&highlight=#72866

Einnig þá hélt ég þetta líka vegna þess að við vorum allavega 3 sem fórum niður fyrir 12 sek í sumar og ég veit ekki til þess að það hafi verið talað við nokkurn okkar varðandi veltiboga.

En aftur á móti var talað við Ragga á Supru því hann fór upp í 126mph .. að mig minnir.

Getur verið að það sé villa í töflunni og veltibogi eigi að vera í 11.49 en ekki veltibúr ?
Og að þetta séu þá mörkin -  veltibogi í 11.49 eða 120mph og svo veltibúr í 10.99 eða 140mph ?

kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #10 on: December 31, 2007, 11:21:56 »
Þessi tafla er ekki alveg up to date. Krafa er gerð um 4 punkta boga í 11.49 eða 120mph.
Ég man ekki hvort krafan um 6 punkta boga kemur í 10.49 eða hvað núna.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #11 on: December 31, 2007, 12:26:05 »
Quote from: "GummiPSI"
Ég er að velta fyrir mér að taka Autopower 4 point veltiboga.
En það er ekkert talað um neina staðla varðandi veltibogana og mér skilst á þeim að það sé ekkert þannig til fyrir veltiboga.

Þannig að mig langaði að fá álit hjá einhverjum sem hefur meira vit á þessu en ég áður en að mar kaupir :)

Væri þessi veltibogi í lagi niður í 10sek ?
eru mörkin fyrir veltaboga ekki annars
11,49 sek eða 120mph
og svo veltibúr
9,99sek eða 140mph ?hvernig bil ertu með :?:




kv
Gummi
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #12 on: December 31, 2007, 12:28:32 »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #13 on: December 31, 2007, 12:29:22 »
Evo'inn minn.

Sem ég var með núna í sumar, verður götubíll þannig að ég vil fara í bolt-in boga eða búr.
Er að vonast eftir að geta bætt mig um 1 sek frá því í sumar sem að myndi gera það að verkum að ég verð í 10.8xx c.a.

Þess vegna er ég að spá í þessu
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #14 on: December 31, 2007, 12:30:02 »
Já akkurat þennann :)
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #15 on: December 31, 2007, 12:35:02 »
flott hjá þér mér líst vel á þetta hjá þér  :smt038 það er mjög sjaldan að men hér skuli hugsa um svona atriði  :( frekar fara undir tima og væla svo að þetta sé asnalegt að hafa svona reglur :?  en ég er reindar á þeirri skoðun að það þurfi að hækka hraða reglu í þessu máli :smt045  kveða K,S
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #16 on: January 02, 2008, 01:28:03 »
Ég er búinn að vera lesa mér til hjá FIA og NHRA.
Þar er talað um að bílar með óbreytta eldveggi, gólf og body frá eldvegg og aftur úr, fá að nota velti grind niður í 10 sek.
Ég sé ekki talað um neitt í þessa veruna í aðalreglunum okkar.

Eins er líka talað um hjá FIA og NHRA að Chrome moly rör skulu vera 1-1/4 x  .058’’ (31.8 x 47mm) þannig að ef ég ætla í Chrome moly búr þá ættu svona rör að duga ?

En allavega ef ég ætla reyna koma mér niður fyrir 11 sek þyrfti ég þá að láta smíða veltibúr eftir sfi 25.5 staðlinum í bílinn hjá mér, en það gerir það að verkum að það þarf að sjóða búrið í bílinn ofl þannig að ég er ekki viss um að það hennti mér.
Eða myndi 6 punkta bolt-in veltigrind duga ?

Baldur talaði um að taflan sem Valli póstaði væri ekki alveg up to date, er einhver sem að getur sagt mér hvað er breytt miðað við töfluna ?

kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Veltibogi.
« Reply #17 on: January 02, 2008, 02:49:33 »
Sælir félagar. :)

Sæll Gummi.

Veltibogi miðast við 11,49sek í stað 11,99sek eins og stendur í töflunni, það átti bara eftir að uppfæra það.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #18 on: January 02, 2008, 07:21:36 »
Sælir

Ok takk fyrir það.

Og er það rétt skilið hjá mér að það þurfi þá soðið veltibúr í alla tíma fyrir neðan 11 sek ?
Eða notum við reglur í líkingu við FIA og NHRA fyrir bíla með upprunalega eldveggi og þess háttar eins og ég minntis á í póstinum áðan ?

kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Veltibúr
« Reply #19 on: January 02, 2008, 14:07:37 »
Sælir félagar. :)

Sæll aftur Gummi.

það er í 9,99sek sem þarf að setja veltibúr í bíla.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.