Author Topic: Veltibogi - til að vera viss :)  (Read 7039 times)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #20 on: January 02, 2008, 14:10:54 »
Sælir.

Ok gott mál, þá fer ég bara af stað og finn mér 6 eða 8 punkta bolt-in veltiboga.

Ég kíkti á síðuna sem þú benntir á en fann því miður ekkert þar fyrir Evo.
Þannig að ég skoða þessi Autopower eða Cusco búr.


Takk kærlega fyrir upplýsingarnar

kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Kjarri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #21 on: January 02, 2008, 17:40:21 »
segið mér eitt, þegar þið eruð að tala um lögleg bolt inn búr / ekki lögleg....

Er svona búr löglegt undir 9.99sek ? þar að segja ef það er boltað saman að ofan enn soðið við gólfið eins og venjuleg búr,
með viðeigandi styrkingum
 
Kjartan Viðarsson
663-7147

True Performance.

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Búr.
« Reply #22 on: January 02, 2008, 18:46:28 »
Sælir félagar. :)

Sæll Kjarri.

Ert þú að meina búrið sem að myndin er af.

Ef veltigrind/búr er NHRA/IHRA/FIA samþykkt þá er það löglegt.
Það sama gildir um festinagar hvort sem um er að ræða soðnar eða boltaðar festingar.

Ef að veltigrindur/búr eru keypt hvort sem það er tilbúin eða ósamsett, þá ætti að spyrja framleiðanda um hvort að viðkomandi grind/búr sé samþykkt af ofangreindum keppnishöldurum.
Ef svo er þá eru þau samþykkt af KK.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Kjarri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #23 on: January 02, 2008, 20:36:46 »
Þakka svarið...

ég talaði við framleiðandan af þessu búri sem er á myndinni og hann segir að búrið sé SCCA og NASA löglegt, felllur það inní NHRA/IHRA/FIA reglur fyrir kvartmílu?
Kjartan Viðarsson
663-7147

True Performance.

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Veltibúr.
« Reply #24 on: January 02, 2008, 20:56:49 »
Sælir félagar. :)

Sæll Kjarri.

SCCA = Sport Car Club of America, er í Bandarísku akstursíþróttasamtökunum (einn af innan við tíu keppnishöldurum þar vestra) og þar af leiðandi er búrið FIA viðurkennt.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Kjarri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Veltibogi - til að vera viss :)
« Reply #25 on: January 02, 2008, 21:24:16 »
Þakka góð svör. með þeim gat ég áhveðið hvaða búr ég kem til að nota.

Eitt að lokum, er þetta búr ekki öruglega löglegt fyrir 9.99 og undir? (bara til að vera 100% :) )
Kjartan Viðarsson
663-7147

True Performance.

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Veltibúr.
« Reply #26 on: January 02, 2008, 21:58:53 »
Sælir félagar. :)

Sæll Aftur Kjarri.

Svona við fyrstu sýn þá sýnist mér að það vanti hliðar stífu  í búriðeins og lýst er í aðalreglum 4:10:
Quote
Hliðarstífur verða
að liggja framhjá ökumanni milli axlar og olnboga.
.
Ég merkti þetta með rauðu hér á myndina.
Reyndar þarf að vea kominn í 8,50 sek til að SFI staðlarnir séu komnir að fullu inn, þannig að þetta búr ætti að duga þar sem við förum eftir FIA stöðlum líka og stoppum ekki bíla með FIA stöðluðsamþykkt veltibúr/grindur.
Hér er myndin:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.