Author Topic: Chevelle í uppgerð  (Read 298757 times)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #460 on: October 09, 2011, 13:30:48 »
á þetta að verða hinn 100% uppgerði bíll?  =D> Ætli það  :wink: það er örugglega eitthvað sem má gera betur


Lítur út fyrir það!


Búinn að vera í uppgerð í hvað... 4 ár  :mrgreen:
:oops: Fékk hann í september 2006
er það ekki staðreynd samt að það er alltaf eitthvað :?: Það er rétt það kemur alltaf eitthvað nýtt í ljós

hrikalega flott uppgerð hjá þér, vonandi fær maður e'h tímann að sníkja rúnt :mrgreen: Þú og fleiri komnir á biðlistann

annars er ég alltaf að reyna að fiska 70 Chevelle... ekki verra að hann væri SS...  :smt023

Þessi grá-a uppi á velli fer að detta í afskriftarlistann, en hvenær kemur nú að því að hún verður boðin upp :roll: það verður að bjarga honum

Já sæll þá er ég búinn að eyða heilum sunnudags morgni í að skoða þennan þráð frá A-Ö og þetta er einhver svakalegasti þráður sem ég hef séð :shock:
Geðveikt project hjá þér og þrátt fyrir margar u-beygjur og hindranir þá virðist ekkert stoppa eldmóðinn hjá þér  =D>

Tak fyrir það  :oops: U-beygjur jú þær hafa verið nokkrar  #-o heild að ég sé kominn heilan hring seti í hann um daginn original innréttinguna og hringurinn lokast

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #461 on: October 11, 2011, 16:05:17 »
Epoxy grunnur kominn á









 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #462 on: October 11, 2011, 20:42:41 »
Geggjað  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #463 on: October 15, 2011, 01:34:03 »
Nú gerist það !
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #464 on: October 15, 2011, 05:21:44 »
duglegur  =D>
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #465 on: October 17, 2011, 01:44:00 »
Ætlarðu ekki svo að koma með myndir þegar þú byrjar að setja hann saman?


Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #466 on: October 17, 2011, 12:49:52 »
Ætlarðu ekki svo að koma með myndir þegar þú byrjar að setja hann saman?

Jú Jú það koma myndir er að bíða eftir fóðringum og pinnum í hurðarlamirnar  :smt023



CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #467 on: October 17, 2011, 17:10:22 »
Góður!


Það er svo oft sem ég skoða myndir af uppgerðum á Bílum en það eru aldrei myndir þegar Bíllinn er settur saman  :D
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #468 on: October 17, 2011, 21:23:05 »
Ég hef verið mjög duglegur að taka myndir af öllu en eitthvað klikkaði því að engar myndir til af grind áður en
vinna hófst á henni. svo þessi verður að duga.  :oops: Var eins og línan  :mrgreen:

þegar chevelle fór á sýningu kk var framendi grindar strekktur saman til að framstykkið mundi passa. En núna eftir smá tog og pott og mátulega mikið ofbeldi þá er hægt að setja framstykkið á grindina  :-" og engin talía á milli grindarbitana

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #469 on: October 28, 2011, 12:31:43 »
pinnar og fóðringar komnar

40ára ryð og drulla

hreinsað það sám ríð eftir

dýft í Rust Stop

pússað let yfir

grunnað með epoxy

Hurðar gerðar klárar fyrir grunn



Búið að grunna að innan

 :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #470 on: October 28, 2011, 15:03:47 »
Svakalega vandað til verks þarna =D>
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #471 on: October 30, 2011, 19:41:57 »
Þá er bara að koma þessu rétt saman  :roll:

Klárt til að grunna

 :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #472 on: October 30, 2011, 21:18:58 »
Viltu ættleiða mig  :mrgreen:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #473 on: October 30, 2011, 22:35:35 »
Viltu ættleiða mig  :mrgreen:
Þetta Heyrir Maður Ekki Oft  :mrgreen: :mrgreen:
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #474 on: October 30, 2011, 22:51:40 »
 :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #475 on: November 01, 2011, 13:57:02 »
Það má skipta bílnum fyrir 70 módel.... svo má hann ættleiða mig :mrgreen:

gaman að fylgjast með þessum þræði...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #476 on: November 06, 2011, 00:29:55 »
Það sem hefur gerst...... Er ekki mikið en smá











 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #477 on: November 06, 2011, 00:32:41 »
Hvenær áttu svo von að hann verði tilbúinn ?


Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #478 on: November 07, 2011, 23:39:50 »
kominn á hjóli  \:D/ og á morgun verður byrjað að ríf allt af grindinni
3,2m/m \:D/

3,2m/m

Hér þarf að laga gat

Og hér









Og svo á mánudaginn kemur efni í bekk sem grindinn verður fest í.

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #479 on: November 08, 2011, 08:36:37 »
Þetta er bara Pro-Skúra-Project :!:

Er alltaf jafn ánægður að sjá myndir af þessu hjá þér :)

 =D>
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40