Author Topic: Chevelle í uppgerð  (Read 267879 times)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Chevelle í uppgerð
« Reply #40 on: February 15, 2008, 06:46:59 »
hurðir linan vel








CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Chevelle í uppgerð
« Reply #41 on: February 15, 2008, 12:39:08 »
Þessir boddy hlutir virðat mjög heilir, hafa menn ekki verið að lenda í að fá þetta skemmt til landsins?

Er sama þykkt í þessu eins og orginal?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Chevelle í uppgerð
« Reply #42 on: February 15, 2008, 20:14:49 »
Ef þetta er Goodmark,þá er þetta gæðaframleiðsla.
Frábært að sjá þetta,fleiri myndir :smt041
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Chevelle í uppgerð
« Reply #43 on: February 15, 2008, 21:22:09 »
bíddu voðalega kannast ég við umhverfið úti er þetta ekki hornhúsið á heiðargerði/víðigerði á akranesi :wink:  flott að vita af þessum á skaganum. Það er greinilegt mikið að gerast í mörgum skúrum hérna :D  en þetta lítur nokk vel út, congrats!
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Chevelle í uppgerð
« Reply #44 on: February 16, 2008, 04:30:02 »
Flottur. Fannst ég einmitt kannast við þetta hús svo ég keyrði þarna fram hjá áðan til að vera viss. Það verður gaman að sjá þennan fullkláraðann.

Hvaða bíll er þessi rauði sem var fyrir utan?
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Chevelle í uppgerð
« Reply #45 on: February 23, 2008, 21:00:00 »
Quote from: "Archfiend"
Flottur. Fannst ég einmitt kannast við þetta hús svo ég keyrði þarna fram hjá áðan til að vera viss. Það verður gaman að sjá þennan fullkláraðann.

Hvaða bíll er þessi rauði sem var fyrir utan?


ója það var chevelle hans Gusta


CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Chevelle í uppgerð
« Reply #46 on: February 25, 2008, 22:50:15 »
jæja þegar við á skaganum byrjum á einhverjum verkefnum þá framkvæmum við þau af fullri alvöru ,
en í huga margra förum við útí öfgar , svo mér fannst það passa vel við, þar sem mig vantaði felgur sem passa
undir chevelluna, að kaupa felgur sem voru settar undir project sem var hér á skaga og margir vildu meina að
 hafi farið útí öfgar , en þetta kemur bara vel út  :D






CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Chevelle í uppgerð
« Reply #47 on: February 26, 2008, 11:21:19 »
flott project hjá þér og ekki til sparað allt það flottasta gert en er ekki svolítið stílbrot að setja króm white spoke felgur á svona tæki  :shock:
eða er það bara ég
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Chevelle í uppgerð
« Reply #48 on: February 26, 2008, 12:58:21 »
þetta felgu/dekkja combo á að nota undir kerrur, ekkert annað.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Chevelle í uppgerð
« Reply #49 on: February 26, 2008, 21:45:08 »
Quote from: "Gummari"
flott project hjá þér og ekki til sparað allt það flottasta gert en er ekki svolítið stílbrot að setja króm white spoke felgur á svona tæki  :shock:
eða er það bara ég


Jú kannski ef bíllinn værir tilbúinn , en til að standa á inn í skúr meðan er
 verið að í vinna í honum   :wink:

Quote from: "Einar Birgisson"
þetta felgu/dekkja combo á að nota undir
 kerrur, ekkert annað.


Einar er ekki MMC L200 á undanþágu frá þessari reglu :D

mig vantaði bara felgur sem bremsudælurnar kæmu ekki við ,
og ég vildi sá hvort 10" og 8" passa undir hann




project sem þær voru undir á sinnum tíma hér upp á skaga voru allir búnir að dæma ónýtt ,
en það var allt nýtt set á aftan og á framan og önnur grind undir hann og er hann en á góðu lifi í dag

og er her á þessim króm white spoke


er svona í dag


svo passar það alls ekki að hafa ford rusl undir The number 1 american muscle car


CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Chevelle í uppgerð
« Reply #50 on: February 26, 2008, 21:54:12 »
já er alveg sammála að þetta er fínt í mátun og miklu flottara en það sem hann stóð á ég hélt í alvöru að þú værir kominn með ''felgurnar'' ætlaði ekki að móðga neinn :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Chevelle í uppgerð
« Reply #51 on: March 04, 2008, 07:21:41 »
jæja update hurðarnar farnar í varahluti á annan bill og nýjar á leiðinni , búinn að hreinsa toppinn og nytt Rear Deck Filler Panel lika











CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Kobbi219

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Chevelle í uppgerð
« Reply #52 on: March 04, 2008, 11:24:42 »
Frábært að fá að fylgjast svona með þessu skref fyrir skref! Takk fyrir mig!! :D
Jakob Jónsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Chevelle í uppgerð
« Reply #53 on: April 01, 2008, 01:14:44 »
Klár i blástur


Búið að bóna :lol:

Ekki búið að bóna :cry:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Súkkulaði

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
    • http://www.suzukigarage.blogspot.com
Chevelle í uppgerð
« Reply #54 on: April 01, 2008, 20:32:43 »
Ekkert að svona felgum er með svona á súkkunni hehe samt ekki króm

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Chevelle í uppgerð
« Reply #55 on: April 01, 2008, 22:35:59 »
Var að spá i þessum

kosta $750.00 plús $100 til að fá þær i 8x15 og 10x15

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Chevelle í uppgerð
« Reply #56 on: April 01, 2008, 22:39:14 »
Þú ert sko mikill töffari

Gangi þér vel með þetta
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Chevelle í uppgerð
« Reply #57 on: April 02, 2008, 09:21:32 »
ég get nú ekki að því gert en þessi bill er nú ekkert nema góðir varahlutir :?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gauti90

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Chevelle í uppgerð
« Reply #58 on: April 02, 2008, 14:14:32 »
:shock: vááá hann á eftir að vera geðveikur hjá þér:D
Ford Capri GT 74'

Volvo 244GL 81'(Varhlutir Til Sölu)

Chevrolet Blazer s-10 Sport 92'

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Chevelle í uppgerð
« Reply #59 on: April 02, 2008, 17:25:43 »
Þetta er rosa verkefni,maður svitnar bara við að skoða myndirnar  :lol:
Þetta lofar góðu,gangi ykkur vel með þetta.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas