Author Topic: jæja Moli & Co  (Read 37844 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #20 on: December 16, 2007, 11:23:32 »
Nú 5 kassar hummmmmmmmmm :shock:  spurnig að fara gera eitthvað ég er með dragga á mínum snærum :roll: eða neiiiiiiiiiii þetta er Ford fer bara í ÁTVR frekar :lol:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #21 on: December 16, 2007, 12:27:38 »
ég skal taka þetta að mér ef einhver lánar mér vél :lol:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #22 on: December 16, 2007, 13:33:14 »
Quote from: "edsel"
ég skal taka þetta að mér ef einhver lánar mér vél :lol:


þú ungi maður.............Sindri,.....gerir þú þér grein fyrir hvað þú ert að fara útí.......?

Þeir færustu og bestu Ford - keppnismenn Íslands, hafa notað flottustu og
bestu Pro Stock vélar frá Jack Roush í Bandaríkjunum og hafa einungis náð tímanum 10.35 sek á Íslandi frá upphafi.

Aðeins hugsa að drengur...........
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
jæja Moli & Co
« Reply #23 on: December 16, 2007, 15:05:38 »
Það er bara því það hefur enginn haft vit á því að nota alvöru power addera :lol:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #24 on: December 16, 2007, 15:19:15 »
hehe. nákvæmlega það hefur sannað sig eins og t.d. hérna http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=26586
og já ég veit að þetta er dýrt :lol:
Gísli Sigurðsson

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #25 on: December 16, 2007, 15:26:48 »
Quote from: "Jón Geir Eysteinsson"
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
já það sem sagt treistir sér eingin Ford maður í að ná betri tima en þetta 10,3? :lol:  það er senilega nó að setja 351 windsor í kvikindið og málið er dautt  8) senilega best að taka gömlu vélina og nota hana í að halda stjórnstöð nyðri í þessu brjálaða veðri ykkar þá loksins er hún farin að gera eitthvað að viti :lol:  :lol:  :lol:


Já Stjáni það þarf ekki nema Windsor í málið, enda C fyrir kellingar og homma, en það er allveg kominn tími til að einhver fari undir 10 með Ford, og ég býð ennþá kassa handa þeim sem gerir það, bjóða einhvrjir betur?


Já....ég býð 5 KASSA af bjór að eigin vali, fyrir viðkomandi.

Verða ekki að vera einhverjar leikreglur.........? eða þarf þess ekki.

Mér finnst það nú vera full auðvelt fyrir Ford-menn, ef þeir fá Stjána Skjól til að draga sig undir 10 sek.

Hér er smá tillaga að reglum:

Ökutækið verður að vera Ford, og vera  með Ford- mótor.

Big-block með Nitró eða blásara .....að eigin vali. er leyfilegt.

Hvaða ökutæki sem er ....td OF-bíll eða draggi  ...allt er leyfilegt.


Þetta er mitt tilboð........5 kassar




 Uhh má ekki hafa þennan ford í öðru boddýi en ford,, fyrst þú viðurkennir dragga þá hlýtur að vera í lagi að hann sé í Volvoboddýi.
 
 mættu með fimm kassa í fyrstu keppni 2009

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #26 on: December 16, 2007, 15:35:18 »
uss má nota blásara eða nitró þá auðveldast dæmið aðeins , verst heddinn eru stærsti gallinn giska ég á fyrir utan verð.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #27 on: December 16, 2007, 15:54:07 »
jæja vitið þið hverjir eru þeir 4 sem hafa farið lægsta tima á Ford og hvernig bil þeir voru á :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #28 on: December 16, 2007, 17:00:15 »
mættu með fimm kassa í fyrstu keppni 2009[/quote]

Vó ....góður,... en viltu ekki fyrst fara undir 10sek.......?  þú færð kassana, ekkert mál ........

Nú er að duga eða drepast hjá Ford
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #29 on: December 16, 2007, 17:05:03 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
jæja vitið þið hverjir eru þeir 4 sem hafa farið lægsta tima á Ford og hvernig bil þeir voru á :?:


Nei, ekki alveg.............komdu með þá
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #30 on: December 16, 2007, 18:43:42 »
Jón Trausti 10.35
Svo í 11 eru Smári og Kjarri Kjartans (held ég)
Grétar Óli 11.93 Mustang 2000

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #31 on: December 16, 2007, 19:09:32 »
hérna er einn fýnn Ford í verkið bara breyta smá og þá er þetta komið .það þarf bara einhver Ford kall að drýfa í að versla stut eftir
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1961-Ford-Falcon-2-dr-Post-Drag-Pro-Street_W0QQitemZ250197231112QQihZ015QQcategoryZ98062QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #32 on: December 16, 2007, 19:14:11 »
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
jæja Moli & Co
« Reply #33 on: December 16, 2007, 19:19:12 »
Ég held að við sjáum þetta met falla næsta sumar!
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #34 on: December 16, 2007, 20:17:17 »
Quote from: "Jón Geir Eysteinsson"
Quote from: "maggifinn"
mættu með fimm kassa í fyrstu keppni 2009


Vó ....góður,... en viltu ekki fyrst fara undir 10sek.......?  þú færð kassana, ekkert mál ........

Nú er að duga eða drepast hjá Ford

 
 ég fer undir tíu í sumar, bara ekki á ford....
bíllinn með fyrsta fordmótorinn sem fer undir tíu kemur vonandi ekki seinna en 2009... ég vildi bara vita hvort þessir fimm stæðu til boða þó boddíið væri volvó, félaganum veitir neflilega ekkert af allri þeirri hvatningu sem býðst, verandi með fordmótor :lol:

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #35 on: December 16, 2007, 21:23:42 »
Quote from: "maggifinn"
Quote from: "Jón Geir Eysteinsson"
Quote from: "maggifinn"
mættu með fimm kassa í fyrstu keppni 2009


Vó ....góður,... en viltu ekki fyrst fara undir 10sek.......?  þú færð kassana, ekkert mál ........

Nú er að duga eða drepast hjá Ford

 
 ég fer undir tíu í sumar, bara ekki á ford....
bíllinn með fyrsta fordmótorinn sem fer undir tíu kemur vonandi ekki seinna en 2009... ég vildi bara vita hvort þessir fimm stæðu til boða þó boddíið væri volvó, félaganum veitir neflilega ekkert af allri þeirri hvatningu sem býðst, verandi með fordmótor :lol:


2009 :shock: :roll:  ............Ekkert mál kallinn minn , þetta er svo sem bara létt grín.
Öflugir Ford og Mopar - mótorar eru rándýrir og varla fyrir hvíta menn að kaupa til að fara keppa á .
Og ef ég færi aftur að keppa í Kvartmílu, myndi ég mæta með risa-stóran Chevy - mótor með fullt af hestöflum á hlægilegan pening.
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #36 on: December 16, 2007, 21:44:02 »
Quote from: "Jón Geir Eysteinsson"
Og ef ég færi aftur að keppa í Kvartmílu,

 
 Hva á ekkert að koma með þessar fínu Cudur? ekki einusinni æfingar?

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #37 on: December 16, 2007, 21:57:13 »
Quote from: "maggifinn"
Quote from: "Jón Geir Eysteinsson"
Og ef ég færi aftur að keppa í Kvartmílu,

 
 Hva á ekkert að koma með þessar fínu Cudur? ekki einusinni æfingar?


Nei nei.......það er engin keppnis-della hjá mér, finnst bara gaman að koma uppá braut og sjá alvöru tæki fara, þá sér ílagi þá sem fara undir 10sek.

Hvernig  Ford- mótor ertu með sem á að fara undir 10sek  ?
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #38 on: December 16, 2007, 22:12:20 »
Quote from: "Jón Geir Eysteinsson"
Hvernig  Ford- mótor ertu með sem á að fara undir 10sek  ?

 
 Ég er alveg Fordfrír, það er hinn hógværi félagi minn Óli Ara sem hefur 429
Ford. Það verður svona einsog flest sem er til á þeim bænum, öðruvísi en
allra annara og ekkert fetað í neinar troðnar slóðir. Ég hef nú fulla trú á því
að ef það er hægt að búa til áreiðanlegan Fordara sem vinnur helling þá
getur Óli það....
 
 Það er best að hafa ekkert fleiri orð um það pródjekt,, en ég held að fimm
kassar heilli mikið og verði gífurlega hvetjandi þar til verkefninu er lokið,,nú
 er þetta orðið reis :spol:

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
jæja Moli & Co
« Reply #39 on: December 16, 2007, 22:47:36 »
Við skulum ekki gleyma að það á nú einn gamall Falcon eftir að fara undir 10 sek á næstunni.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is