Author Topic: Fyrsti bíllinn  (Read 37491 times)

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #80 on: January 14, 2008, 18:07:00 »
david brown 880 47hp 3cyl. og 1967 árgerð og eigum 2 þannig og svo stóri brown 990 4cyl, 54hp og 1967 árgerð og alir gangfærir og notaðir á hverju sumri
ps. einnig eigum við john deer 1949 árgerðin í uppgerð  :D
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #81 on: January 14, 2008, 18:49:47 »
Ég eignaðist ´87 1300 sjálfgíraða Corollu DX þegar ég var 16 og já það er er máttlaust, fyrsti ameríski var 91 Ford Ranger og er ég eigandi að tvem 4gra dyra 1984 Lincoln Continental. Og einum 1986 Fiat Uno45. :)
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #82 on: January 14, 2008, 19:37:31 »
Ingimar Skjóldal heiti ég og fékk minn fyrsta bíl í skírnargjöf frá Dillu Frænku  :lol:  og þá var ég 3 mánaða gamall. Fékk skráningarskirteyni og allt :D það er Willis og er hann geimndur í ystafelli þangað til að ég get farið að nota hann 8)en á meðan nota ég þennan :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kobbi219

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #83 on: January 14, 2008, 20:06:39 »
Snemma beygist krókurinn !

Fyrsti hjá mér var Corolla ´86
Þá Mazda 323 ´85
Síðan Bronco ´68
Þá Pontiac Tempest ´69
Blazer Tahoe ´87
og loks BMW 318 ´88
Jakob Jónsson

Offline Súkkulaði

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
    • http://www.suzukigarage.blogspot.com
Fyrsti bíllinn
« Reply #84 on: January 14, 2008, 20:24:32 »
ég er stoltur hluthafi í nokkrum súkku(suzuki) jeppum og ég held ð ég hafi séð einhvað sem liktist jeepster í rofabæ nálægt elliheimilinu

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #85 on: January 14, 2008, 20:31:35 »
Quote from: "Zaper"
belvedere "66 sem ég keypti 16 ára.


og saab 99 "84 sem ég á enn

[/img]



Er þetta Plymminn sem hvarf ofan í grasið út í sandgerði
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Emil Hafsteins

  • In the pit
  • **
  • Posts: 90
    • View Profile
Fyrsti bíll
« Reply #86 on: January 14, 2008, 20:58:39 »
Ég keypti minn fyrsta bíl 15 ára. Porsche 924 rauðan en hann  hafði séð betri daga þegar ég fékk hann,eyddi svo hellings tíma í að gera hann upp.
Sprautaði hann gulan en í dag er hann bleikur og er á sandspyrnunni var mér sagt.

Offline Adam

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #87 on: January 16, 2008, 17:38:01 »
peugeot 309 GR var minn fyrsti tók og sprautaði hann alla innréttinguna gula voða happy bíll svo fékk ég nokkra 309 í viðbót og síðan 309 1900GT slíkt góð kerra
Adam Örn - 8491568

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Opel
« Reply #88 on: January 16, 2008, 23:35:38 »
Quote from: "trommarinn"
fyrsti bíllinn minn var opel senator 1982 afturdrifinn og 180hp fékk hann árið 2000 7 ára afmælisgjöf og á hann enn og á líka lancer 1995 bsk., 100hp og þeir virka helvíti vel :twisted:


naunau ekki vissi ég að þú værir hérna, alltaf kemurðu mér á óvart drengur, fyrst kemst ég að því að þú ert trommari eins og ég og síðan að þú ert skráður hérna eins og ég.

shit sko  :smt040
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Tommarinn
« Reply #89 on: January 17, 2008, 12:43:30 »
ég hef verið skráður í svolítinn tíma hef bara ekki verið að kommenta :)
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline stedal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #90 on: January 17, 2008, 12:58:59 »
Fyrsti bíllinn sem ég keypti var Willys CJ5 ´64. 350 Pontiac, TH400, 36"Mudder, NoSpin að aftan og soðinn að framan. Alveg hreint besti byrjendabíllinn fyrir 16 ára gutta  :lol:


Var meira að segja með æfingarakstur á þessu 8)
Stefán Dal

Jeep CJ5 V8 360ci. ´80
Mazda6 TD2.0 ´03

Offline JF smiðjan

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #91 on: January 22, 2008, 00:10:13 »
Minn fyrsti vagn var og er 85" Dodge Ram Charger 318/727sem ég fékk í jólagjöf þegar eg var 15 ára.Sá vagn bíður í dag eftir að úðað verði yfir hann málningu.[/list]
MMC Galant 87" 2,0  í notkun
MMC Galant 90" 2,0 4x4 í bið
Dodge Ram Charger 85" í málingu
Jeep Grand Cherokee 94" í notkun
Jeep cherokee 88"í bið 2,5 bíður eftir 4,0 high output Eða 318 mopar

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #92 on: January 23, 2008, 12:25:36 »
er hann ekki að verða búinn að bíða nógu lengi..?

spurning um að fara að skifta um sprautara :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline F2

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: Fyrsti bíll
« Reply #93 on: January 24, 2008, 19:34:19 »
Quote from: "Emil Hafsteins"
Ég keypti minn fyrsta bíl 15 ára. Porsche 924 rauðan en hann  hafði séð betri daga þegar ég fékk hann,eyddi svo hellings tíma í að gera hann upp.
Sprautaði hann gulan en í dag er hann bleikur og er á sandspyrnunni var mér sagt.


Here Ya Go,,,, Er búinn að eiga mynd af þessum bíl í Mörg ár 8)

Fannar Þ. Þórhallsson

Porsche 944 '86 *Turbo Project*
Porsche 924 *TwoTone*
Porsche 2x 944S2
Porsche 2x 924 Turbo
Porsche 911 C4 *Yellow*
Porsche 928S STROSEK
Porsche 944 QT *Konumobile*

Offline JF smiðjan

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #94 on: January 25, 2008, 21:42:59 »
Það er alltaf spurning með þennan sprautara. :?
MMC Galant 87" 2,0  í notkun
MMC Galant 90" 2,0 4x4 í bið
Dodge Ram Charger 85" í málingu
Jeep Grand Cherokee 94" í notkun
Jeep cherokee 88"í bið 2,5 bíður eftir 4,0 high output Eða 318 mopar

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Fyrsti bíllinn
« Reply #95 on: January 26, 2008, 21:18:13 »
Minn fyrsti var toy corolla 1300 árgerð '76, afturdrifinn og fínerí. Gaman að hringsnúa honum.
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #96 on: January 30, 2008, 20:45:03 »
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Zaper"
belvedere "66 sem ég keypti 16 ára.


og saab 99 "84 sem ég á enn

[/img]



Er þetta Plymminn sem hvarf ofan í grasið út í sandgerði


já. það hurfu allavega einhver grömm af honum í sandgerðskan jarðveg, hann er kominn í uppgerð í Njarðvík.  hvort sem hún er hafin eða ekki.
mjög góður efniviður.
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline sindrib

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #97 on: January 30, 2008, 22:29:13 »
Ég átti nú ekki merkilegan bíl fyrst, en ég fékk hann þegar ég var 15, allann klesstan frá systur minni.

en það var þessi forkunnarfagri hyundai Scoupe 1,5l Ls módel ár 1992
ég pimpaði hann aðeins upp eins og var í tísku á þessum tíma,
sprautaði ýmist í innréttinguni eins á litinn og bíllinn, keypti mér rautt og hamrað blátt Hammerite og málaði ventla lokið svona flott.

en hins vegar var ekkert mikið verið að vanda vinnubrögðin eins og sést á þessum myndum :lol:  þessar myndir eru hins vegar teknar á seinustu æfidögum þessarar bifreiðar, og þess má til gamans geta að þetta var fyrsti bíllinn á BD.is sem var félag áhugamanna um breyttar druslur.







eftir þennann keypti ég svo colt turbo árg 1987 en ég átti ekki usa bíl fyrr en 18 bíla eftir þennann og það var Dodge ram partý van
Range Rover 4,0 1998 (til sölu)
Dodge Stratus R/T 2002 (seldur)
Audi A6 4,2 quattro 1999( seldur

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #98 on: January 31, 2008, 19:29:58 »
Minn fyrsti bíll er núna ekkert spennandi bíll en samt bíll


Nissan Sunny

er samt að fara skipta honum út fyrir Jeppa
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168